Morgunblaðið - 02.11.2012, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.11.2012, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. NÓVEMBER 2012 Ný sending Kjólar og túnikur Verð 10.900 kr. Bæjarlind 6, sími 554 7030 Eddufelli 2, sími 557 1730 www.rita.is Ríta tískuverslun Str.40-56/58 198 7 - 2012 25 ár Klappastíg 44 Sími 562 3614 25 ÁRA AFMÆLI 25% AFSLÁTTUR AF ALLRI MATVÖRU 25 ÁRA AFMÆLISTILBOÐ fimmtudag 1 nóv. til laugardags 3 nóv. Sími 568 5170 Ný sending Peysur, toppar, bolir, töskur, treflar og skart. Einnig ný sending af vinsælu velúrgöllunum fyrir konur á öllum aldri. Stærðir s-xxxl Verið Velkomin Borgardekk Frábærar dúnúlpur 21.990,- Margir litir: svart, brúnt, blátt, orange, rautt og grænt. Laugavegi 82,á horni Barónsstígs sími 551 4473 - www.lifstykkjabudin.is Full búð af fallegum náttfatnaði á góðu verði Landsmönnum er boðið á Laugardagsfund HEILAHEILLA laugardaginn 3. nóvember 2012 kl.11-13. Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA opnar fundinn Rætt við RAX ljósmyndara [Ragnar Guðna Axelsson] og sýndar myndir Edda Þórarinsdóttir, leik- og söngkona og félagar taka lagið Ómar Ragnarsson og Magnús Ólafsson skemmta Edda Þórarinsdóttir, leik- og söngkona og félagar taka lagið Dr. Sólveig Jónsdóttir PhD fjallar um "þreytuna eftir slag" Kaffihlé Edda Þórarinsdóttir, leik- og söngkona og félagar taka lagið Katrín Júlíusdóttir, ráðherra, segir frá reynslu sinni af slagi Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA slítur fundi ÞÚ VERÐUR AÐ VIRÐA ÞREYTUNA EFTIR SLAG! Ókeypis aðgangur! Allir velkomnir og kaffi á könnunni! BORGARLEIKHÚSINU Flugfélagið Ernir mun næstu mán- uði halda áfram óskertri vetrar- áætlun sinni innanlands eins og ver- ið hefur undanfarin ár en í fyrra- dag stefndi í að hætta yrði fluginu nú um mánaðamótin vegna skorts á opinberu framlagi til verkefnisins. Fulltrúar innanríkisráðuneytis, Vegagerðarinnar, Flugmála- stjórnar og Isavia funduðu um stöð- una sl. miðvikudag og í framhaldi af því varð að samkomulagi milli vegamálastjóra og framkvæmda- stjóra Ernis að Ernir myndi starf- rækja áætlunarflug sitt eins og ver- ið hefur næstu vikur, a.m.k. fram til áramóta. Tíminn verður jafnframt notaður til að fara yfir fjárhagslegan grundvöll flugs á ríkisstyrktum leiðum næsta ár, en samningur yf- irvalda og flugfélagsins rennur út í lok árs 2013. Flugfélagið Ernir flýgur áfram

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.