Morgunblaðið - 02.11.2012, Síða 45

Morgunblaðið - 02.11.2012, Síða 45
MENNING 45 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. NÓVEMBER 2012 Má bjóða þér færeyskt? Eða kan- adískt? Bandarískt, danskt, breskt, franskt eða þýskt? Það er af nógu að taka á þriðja kvöldi Iceland Airwaves. Vilji menn taka daginn snemma geta þeir brugðið sér í Norræna húsið og hlustað á hinn færeyska Ben- jamin sem hefur þar leik kl. 12. Landi hans Guð- ríð Hansdóttir tekur svo við kl. 13 og því næst hin alíslenska Lára Rúnars. Dansk-íslenska tvíeykið My Bubba & Mi er þar næst, ungar konur sem leika skemmtilega sveitó tónlist. Vilji menn íslenskt og vinsælt er um að gera að skreppa kl. 12 á Marina Hotel við Mýrargötu og hlusta á Ás- geir Trausta, Valdimar, Of Mon- sters and Men og Tilbury. Jónas Sigurðsson verður í Netagerðinni kl. 16 og Mugison kl. 19. Einnig má búast við húllumhæi í útgáfuteiti Dr. Gunna í Máli og menningu, Laugavegi, vegna stuðrantsins Stuð vors lands. Þar koma fram margar goðsagnir úr íslenskum söngheimi. Allt er þetta á „off- venue“ dagskrá hátíðarinnar. Á aðaldagskránni ber fyrst að nefna The Vaccines, bresku hljóm- sveitina með íslenska bassaleik- aranum Árna Hjörvari. Hún spilar í Hafnarhúsi á miðnætti. Á sama tíma verða Hjálmar með hinum finnska Jimi Tenor í Silfurbergi Hörpu og tæpum tveimur tímum fyrr, 22.10, Apparat Organ Quar- tet. Í Norðurljósasal Hörpu treður svo upp kl. 00.20 hin kraftmikla, bandaríska rokksveit Shearwater. Hafi menn misst af Nelson Can er enn möguleiki að sjá stöllurnar dönsku á Þýska barnum kl. 20.50. Á sama stað kl. 00.20 leikur Moonface með Siinai, kanadískt og finnskt í bland sem ku vera áhugavert. Í Iðnó verður kræsileg dag- skrá á vegum út- gáfunnar Bedro- om Community, þar hefur Daníel Bjarnason leik kl. 20 og á eftir fylgja Paul Cor- ley, Valgeir Sigurðsson, Puzzle Muteson, Nico Muhly, Sam Amidon og Ben Frost. Í Fríkirkjunni er svo upplagt að hlýða á hinn einlæga og bráðgera Patrick Wolf kl. 21.30. Ekki er verra að láta ekki síður ein- læga Lay Low hita sig upp í kirkj- unni kl. 20.30. Dagskrá er að finna á icelandairwaves.is. Bráðger Patrick Wolf gaf út fyrstu plötuna sína aðeins 19 ára, árið 2002 og hafa fimm plötur bæst í safnið síðan þá. Hér sést kappinn með úlfi. Allra þjóða kvik- indi á þriðja degi Iceland Airwaves Lára Rúnarsdóttir Dr. Gunni Bastarðar - fjölskyldusaga (Stóra sviðið) Fös 2/11 kl. 20:00 6.k Þri 6/11 kl. 20:00 9.k Fös 9/11 kl. 20:00 Lau 3/11 kl. 20:00 7.k Mið 7/11 kl. 20:00 10.k Lau 10/11 kl. 20:00 Sun 4/11 kl. 20:00 8.k Fim 8/11 kl. 20:00 11.k Sun 11/11 kl. 20:00 Ný stórsýning frá Vesturporti, loks á Íslandi. Aðeins sýnd í 3 vikur! Á sama tíma að ári (Stóra sviðið og Hof) Fös 2/11 kl. 20:00 í Hofi Lau 17/11 kl. 22:00 aukas Fös 30/11 kl. 20:00 aukas Lau 10/11 kl. 19:00 í Hofi Fim 22/11 kl. 20:00 aukas Lau 1/12 kl. 19:00 11.k Lau 10/11 kl. 22:00 í Hofi Fös 23/11 kl. 20:00 aukas Sun 2/12 kl. 20:00 aukas Lau 17/11 kl. 19:00 9.k Lau 24/11 kl. 19:00 10.k Hjartnæmur og bráðfyndinn gamanleikur. Sýnt í Hofi 1, 2 og 10 nóvember Gulleyjan (Stóra sviðið) Sun 18/11 kl. 14:00 15.k Sun 25/11 kl. 14:00 17.k Sun 9/12 kl. 14:00 Lau 24/11 kl. 14:00 16.k Sun 2/12 kl. 14:00 Sun 16/12 kl. 14:00 Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma Rautt (Litla sviðið) Sun 18/11 kl. 20:00 22.k Fim 22/11 kl. 20:00 Mið 28/11 kl. 20:00 Þri 20/11 kl. 20:00 Sun 25/11 kl. 20:00 Lau 1/12 kl. 20:00 Mið 21/11 kl. 20:00 Þri 27/11 kl. 20:00 Sun 2/12 kl. 20:00 Margverðlaunað meistaraverk. Aukasýningar í nóvember og desember Gullregn (Nýja sviðið) Fös 2/11 kl. 20:00 2.k Fim 15/11 kl. 20:00 8.k Fös 30/11 kl. 20:00 14.k Lau 3/11 kl. 20:00 3.k Fös 16/11 kl. 20:00 aukas Lau 1/12 kl. 20:00 aukas Sun 4/11 kl. 20:00 4.k Lau 17/11 kl. 20:00 9.k Fös 7/12 kl. 20:00 15.k Fim 8/11 kl. 20:00 aukas Sun 18/11 kl. 20:00 10.k Lau 8/12 kl. 20:00 16.k Fös 9/11 kl. 20:00 5.k Lau 24/11 kl. 20:00 11.k Fös 14/12 kl. 20:00 17.k Lau 10/11 kl. 20:00 6.k Sun 25/11 kl. 20:00 12.k Lau 15/12 kl. 20:00 aukas Sun 11/11 kl. 20:00 7.k Fim 29/11 kl. 20:00 13.k Sun 16/12 kl. 20:00 aukas Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré Saga Þjóðar (Litla sviðið) Fös 2/11 kl. 20:00 3.k Sun 11/11 kl. 20:00 7.k Fim 29/11 kl. 20:00 12.k Lau 3/11 kl. 20:00 4.k Fim 15/11 kl. 20:00 aukas Fös 30/11 kl. 20:00 13.k Sun 4/11 kl. 20:00 aukas Fös 16/11 kl. 20:00 8.k Fös 7/12 kl. 20:00 14.k Fim 8/11 kl. 20:00 aukas Lau 17/11 kl. 20:00 9.k Lau 8/12 kl. 20:00 15.k Fös 9/11 kl. 20:00 5.k Fös 23/11 kl. 20:00 10.k Lau 10/11 kl. 20:00 6.k Lau 24/11 kl. 20:00 11.k Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Íslenski Dansflokkurinn: Októberuppfærsla (Stóra sviðinu) Sun 18/11 kl. 20:00 Sun 25/11 kl. 20:00 It is not a metaphor, Cameron Colbert og Hel haldi sínu, Jérôme Delbey Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Sun 4/11 kl. 14:00 17.sýn Sun 18/11 kl. 17:00 22.sýn Lau 29/12 kl. 14:00 Sun 4/11 kl. 17:00 18.sýn Sun 25/11 kl. 14:00 Lau 29/12 kl. 17:00 Lau 10/11 kl. 13:00 Aukas. Sun 25/11 kl. 17:00 Sun 30/12 kl. 14:00 Sun 11/11 kl. 14:00 19.sýn Sun 2/12 kl. 14:00 Sun 30/12 kl. 17:00 Sun 11/11 kl. 17:00 20.sýn Sun 2/12 kl. 17:00 Sun 6/1 kl. 13:00 Lau 17/11 kl. 13:00 Aukas. Sun 9/12 kl. 14:00 Sun 6/1 kl. 16:00 Sun 18/11 kl. 14:00 21.sýn Sun 9/12 kl. 17:00 Sun 13/1 kl. 13:00 Sýningar í desember komnar í sölu. Tryggið ykkur sæti því miðarnir fljúga út! Tveggja þjónn (Stóra sviðið) Fös 2/11 kl. 19:30 7.sýn Fim 15/11 kl. 19:30 12.sýn Lau 24/11 kl. 19:30 17.sýn Lau 3/11 kl. 19:30 8.sýn Fös 16/11 kl. 19:30 13.sýn Fim 29/11 kl. 19:30 18.sýn Fim 8/11 kl. 19:30 9.sýn Lau 17/11 kl. 19:30 14.sýn Fös 30/11 kl. 19:30 19.sýn Fös 9/11 kl. 19:30 10.sýn Fim 22/11 kl. 19:30 15.sýn Lau 1/12 kl. 19:30 20.sýn Lau 10/11 kl. 19:30 11.sýn Fös 23/11 kl. 19:30 16.sýn Óborganlega skemmtilegur nýr gamanleikur! Jónsmessunótt (Kassinn) Fös 2/11 kl. 19:30 10.sýn Lau 10/11 kl. 19:30 14.sýn Fim 22/11 kl. 19:30 17.sýn Lau 3/11 kl. 19:30 11.sýn Fim 15/11 kl. 19:30 Aukas. Fös 23/11 kl. 19:30 18.sýn Sun 4/11 kl. 19:30 12.sýn Fös 16/11 kl. 19:30 15.sýn Lau 24/11 kl. 19:30 19.sýn Fös 9/11 kl. 19:30 13.sýn Lau 17/11 kl. 19:30 16.sýn Meinfyndið nýtt íslenskt verk, svört kómedía beint úr íslenskum samtíma. Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið ) Fim 31/1 kl. 20:30 19.sýn Fös 8/2 kl. 20:30 21.sýn Sun 3/2 kl. 20:30 20.sýn Sun 10/2 kl. 20:30 Nýtt sýningatímabil hefst eftir áramót - miðasala í fullum gangi! Ástin (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 2/11 kl. 22:00 Frums. Sun 4/11 kl. 20:00 Lau 10/11 kl. 22:00 Lau 3/11 kl. 22:00 Mið 7/11 kl. 20:00 Sun 11/11 kl. 20:00 Ólafía Hrönn á trúnó í Þjóðleikhúskjallaranum Gamli maðurinn og hafið (Kúlan) Mið 7/11 kl. 19:30 Fim 8/11 kl. 19:30 Sun 11/11 kl. 19:30 Miðasala hafin. Aðeins örfáar sýningar í nóvember! Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 24/11 kl. 11:00 Sun 25/11 kl. 12:30 Sun 2/12 kl. 11:00 Lau 24/11 kl. 13:00 Lau 1/12 kl. 11:00 Sun 2/12 kl. 12:30 Lau 24/11 kl. 14:30 Lau 1/12 kl. 13:00 Lau 8/12 kl. 11:00 Sun 25/11 kl. 11:00 Lau 1/12 kl. 14:30 Lau 8/12 kl. 13:00 Miðasala hafin á vinsæla aðventuleikrit Þjóðleikhússins - og miðarnir rjúka út! Nýjustu fréttir (Kúlan ) Fös 2/11 kl. 17:00 Allra síðasta sýning 2.nóvember. FÁAR SÝNINGAR EFTIR: SUNNUDAGINN 4. NÓVEMBER KL. 20 – NOKKUR SÆTI LAUS LAUGARDAGINN 10. NÓVEMBER KL. 20 – ÖRFÁ SÆTI LAUS NÆSTSÍÐASTA SINN LAUGARDAGINN 17. NÓVEMBER KL. 20 – NOKKUR SÆTI LAUS ALLRA SÍÐASTA SINN MIÐASALA Í HÖRPU OG Á WWW.HARPA.IS – MIÐASÖLUSÍMI 528 5050 FRÁBÆRAR VIÐTÖKUR! „Óperan hefur unnið enn einn sigurinn og sannarlega sinn stærsta í Hörpu til þessa“ – Gunnar Guðbjörnsson, Smugumenning „Jóhann Friðgeir var alveg magnaður! Hulda Björk Garðarsdóttir var stórkostleg… Viðar Gunnarsson sömuleiðis… Elsa Waage vann leiksigur, söngurinn hástemdur og litríkur… Anooshah Golesorkhi söng einstaklega fallega.“ – Jónas Sen, Fréttablaðið Söngvararnir...öll með tölu framúrskarandi! – Gunnar Guðbjörnsson, Smugumenning „Kom mér ánægjulega á óvart. Íslenska óperan er komin heim!“ – Hlín Agnarsdóttir, Djöflaeyjan „Leikmynd og lýsing Gretars Reynissonar og Björns Bergsteins algerlega frábær, makalaust flott. – Helgi Jónsson, Víðsjá „Hljómsveitin var frábær.“ – Jónas Sen, Fréttablaðið „Sem endranær brilleraði kór ÍÓ“ – Ríkarður Örn Pálsson, Morgunblaðið „Mikil upplifun, frábær tónlist - og vel flutt.“ – Greipur Gíslason, Morgunútvarpið Rás 1 „Hulda Björk var algjörlega frábær...Elsa Waage var gríðarlega sterk...Viðar Gunnarsson virkilega flottur.“ – Helgi Jónsson, Víðsjá Nokkrar umsagnir áhorfenda á netmiðlum: „Hreint út sagt frábær sýning. Stórkostlegur söngur.“ – Eiður Guðnason „Það var engu líkara en hlið himnaríkis hefðu opnast.“ – Sigríður Ingvarsdóttir „Stórkostleg sýning. Söngur, ljós og umgjörð á heimsmælikvarða.“ – Jóhanna Pálsdóttir Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.