Morgunblaðið - 02.11.2012, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 02.11.2012, Blaðsíða 46
46 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. NÓVEMBER 2012 Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þetta er klárlega persónulegasta platan mín til þessa,“ segir Friðrik Ómar um breiðskífuna Outside the ring sem út kom í gær. Um er að ræða fimmtu sólóplötu Friðriks Óm- ars, en sú fyrsta sem skartar einvörð- ungu frumsömdu efni. Á plötunni er að finna tíu frumsamin lög sem Frið- rik Ómar semur ýmist einn eða í sam- vinnu við Stefán Örn Gunnlaugsson og Karl O. Olgeirsson, en textahöf- undar eru auk Friðriks Ómars þau Peter Fenner, Alma Goodman og Steinn Steinarr en titillag plötunnar er þýðing á ljóði skáldsins „Utan hringsins“ eftir Jón Óttar Ragn- arsson. „Mig hefur alltaf langað til að spila mína eigin tónlist, en aðstæður urðu til þess að tónsmíðarnar rötuðu ávallt ofan í skúffu. Nú er ég hins vegar bú- inn að brjótast út sem lagahöfundur og mér líður eins og ég hafi lokað ein- um dyrum og opnað aðrar. Því nú langar mig bara til að vinna með eigið efni og er reyndar strax byrjaður að vinna í næstu plötu,“ segir Friðrik Ómar. Sumar laglínur elta mann lengi Að sögn Friðriks Ómars er Out- side the ring fyrsta platan sem hann vinnur alfarið eftir eigin höfði og fyrir sjálfan sig. „Ég hef hingað til alltaf verið að gera plötur fyrir aðra en sjálfan mig, en nýju plötuna vann ég þannig að ég leyfði engum að heyra neitt og gerði hana eins og mig lang- aði til að gera hana. Ég lét þannig ekkert hafa áhrif á mig,“ segir Frið- rik Ómar og tekur fram að platan hafi verið tvö ár í vinnslu. „Reyndar eru eldri lagabútar á plötunni, en ég sem þannig að ég hljóðrita laglínur sem til mín koma, geymi þær og nota þegar hentar. Þannig elta sumar laglínur mann í mörg ár og passa síðan allt í einu inn í.“ Hvert sækir þú þér innblástur? „Lögin fjalla mikið um ástina, bæði vonbrigðin og sigrana í henni, auk þess sem þarna má finna sjálfshjálpartexta.“ Athygli vekur að öll lögin á plötunni eru sungin á ensku. Af hverju valdir þú það? „Þegar ég flutti til Svíþjóðar fann ég að mig vantaði frumsamið efni og vildi hafa það aðgengilegra fyrir fleiri en bara Íslendinga. Mig langaði því til að gera plötu á ensku í þetta skipt- ið, en þetta er í fyrsta skiptið sem ég syng bara á ensku,“ segir Friðrik Ómar sem fluttur er aftur heim. Friðrik Ómar heldur tvenna út- gáfutónleika vegna plötunnar. Þeir fyrri verða í menningarhúsinu Hofi á Akureyri annað kvöld kl. 21 og þeir seinni í Norðurljósasal Hörpu fimmtudaginn 8. nóvember kl. 20. „Ég hafði það að mark- miði þegar ég var að semja tónlistina að það yrði gaman að flytja hana á tónleikum, þann- ig að ég get lofað góðri skemmtun.“ En verður hægt að sitja kyrr meðan tónlist- in dunar, enda er hún vægast sagt mjög dansvæn? „Það er gert ráð fyrir að tónleika- gestir sitji, en vafalaust munu margir dilla sér í sætunum,“ segir Friðrik Ómar kíminn og bætir síðan Við: „Þetta er ’80-skotin elektrónísk popptónlist fyrir breiðan aldurshóp. Ég er ánægður með hvað þetta eru skemmtilegar melódíur í ólíkum bún- ingi á plötunni.“ „Persónulegasta platan mín til þessa“  Friðrik Ómar fagnar nýrri plötu bæði í Hofi og Hörpu Stuð „Ég hafði það að markmiði þegar ég var að semja tónlistina að það yrði gaman að flytja hana á tónleikum,“ segir Friðrik Ómar. fridrikomar.com Halldór Ragnarsson veltir orðinu „fráhvörf“ fyrir sér í samnefndri sýningu hans sem opnuð verður í Þoku í dag kl. 17. „Ef við rýnum betur í sjálft hug- takið ,,fráhvarf/hvörf“, þá þýðir það bókstaflega að hverfa frá ein- hverju; aðskilnað og/eða missi. Barnæskan, ástarsambönd og gær- dagurinn almennt; alveg eins og hvað annað, getur skilað sér í frá- hvörfum,“ segir listamaðurinn m.a. um sýningu sína. Í tilkynningu frá sýningarhöld- urum kemur fram að sýningin sam- anstandi af málverkum, veggverki og textaverkum sem byggist á þremur þemum út frá fráhvörfum: hversdeginum, íslensku kvenfólki og barnæskunni almennt. „Krakkar á aldrinum 6-9 ára, vopnaðir túss- pennum, fengu ákveðið svæði á veggjum sýningarrýmisins til að tjá sig frjálslega. Með þessu móti fékk Halldór hjálp frá þeim við að sýna sanna bernsku,“ segir í tilkynn- ingu. Fráhvörf í ýmsum myndum Sýning Eitt verka Halldórs. 251658240 V i n n i n g a s k r á 27. útdráttur 1. nóvember 2012 A ð a l v i n n i n g u r Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 1 0 8 7 4 V i n n i n g u r Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 3 9 6 8 8 4 7 3 4 9 7 4 4 1 9 7 7 9 3 0 V i n n i n g u r Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 4634 24631 38653 39284 54028 66464 7634 28736 38765 53816 54549 77362 V i n n i n g u r Kr. 15.000 Kr. 30.000 (tvöfaldur) 3 7 7 1 0 1 9 7 1 8 9 7 4 2 9 0 9 9 3 9 5 0 6 5 1 2 6 6 6 1 5 9 5 7 2 7 9 7 1 6 9 1 1 2 9 7 3 1 9 3 6 4 2 9 3 8 7 3 9 8 2 2 5 1 8 6 8 6 3 6 5 2 7 3 8 2 2 1 7 5 5 1 3 1 4 5 2 1 3 7 4 2 9 9 8 8 4 1 3 7 2 5 1 8 9 2 6 3 8 8 8 7 6 4 4 6 3 5 6 8 1 4 4 7 6 2 1 5 0 6 3 0 8 3 4 4 2 7 5 9 5 3 5 4 7 6 6 0 4 7 7 6 7 3 9 4 7 8 1 1 4 9 4 0 2 2 6 1 3 3 1 6 5 4 4 4 3 3 6 5 4 9 5 5 6 6 1 7 6 7 6 7 5 6 5 0 4 7 1 5 5 2 6 2 3 0 6 6 3 3 1 3 7 4 4 9 0 5 5 5 6 7 7 6 6 9 5 3 7 6 8 3 5 5 4 2 2 1 6 7 1 7 2 3 4 8 8 3 3 5 5 2 4 7 2 8 0 5 5 9 7 9 6 8 5 2 6 7 7 4 1 5 5 5 5 1 1 7 4 1 4 2 3 5 8 5 3 5 4 4 6 4 7 3 4 6 5 7 1 9 1 7 1 6 2 3 7 7 6 3 1 7 9 6 8 1 7 5 8 8 2 3 7 5 9 3 6 7 9 9 4 8 2 8 5 5 8 8 5 5 7 1 7 7 7 7 8 2 2 8 9 5 8 7 1 8 2 3 8 2 6 6 3 0 3 8 1 7 2 4 9 5 4 6 6 1 2 4 1 7 1 8 3 4 7 9 4 3 8 V i n n i n g u r Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) 1 2 5 9 6 7 7 1 9 7 4 5 3 1 7 1 2 4 2 1 2 3 5 3 1 5 4 6 0 9 9 1 7 2 0 3 5 4 7 2 1 0 2 5 8 1 9 7 8 6 3 1 8 2 9 4 2 6 5 3 5 3 2 0 2 6 1 3 0 5 7 2 4 0 3 8 7 4 1 0 5 3 0 2 0 0 5 2 3 1 9 5 0 4 2 7 1 4 5 3 3 3 9 6 1 7 1 5 7 2 9 3 9 2 3 4 4 1 0 5 7 8 2 0 2 3 0 3 2 4 1 4 4 3 4 1 2 5 3 3 6 4 6 2 7 8 4 7 3 2 4 0 2 3 5 2 1 1 1 6 3 2 0 4 1 6 3 2 6 2 7 4 3 5 4 4 5 3 6 6 7 6 3 0 4 3 7 3 4 0 7 2 4 5 5 1 1 1 9 3 2 0 6 3 0 3 2 6 4 6 4 3 7 0 0 5 4 3 5 8 6 3 4 6 9 7 3 6 3 2 2 8 5 6 1 1 3 3 3 2 0 7 0 2 3 2 6 8 6 4 3 8 1 4 5 4 8 9 7 6 3 5 8 2 7 3 8 6 0 2 9 1 9 1 1 4 5 5 2 0 8 7 8 3 2 9 1 9 4 3 9 6 3 5 5 3 1 9 6 3 9 7 1 7 4 0 1 2 3 0 0 3 1 1 8 4 7 2 1 6 9 8 3 3 3 1 9 4 4 0 6 2 5 5 5 0 5 6 4 0 5 4 7 5 5 0 7 3 9 1 9 1 2 0 8 9 2 1 7 0 4 3 3 4 0 9 4 5 4 7 7 5 5 8 9 6 6 4 5 6 9 7 5 7 9 9 4 0 4 6 1 2 5 8 5 2 1 7 4 2 3 4 0 0 3 4 6 1 6 5 5 6 2 1 8 6 4 7 9 3 7 6 1 3 1 4 1 9 9 1 3 1 0 1 2 2 6 8 1 3 4 1 5 3 4 6 9 3 3 5 6 3 3 2 6 4 8 9 2 7 6 7 8 4 4 2 5 9 1 3 4 5 8 2 2 6 8 3 3 4 4 8 1 4 7 5 3 3 5 6 8 8 9 6 5 5 3 5 7 6 8 4 4 4 6 5 5 1 3 6 9 7 2 3 2 9 0 3 4 5 1 6 4 8 0 5 5 5 7 2 7 3 6 6 4 5 0 7 7 5 2 8 5 0 8 2 1 3 7 2 0 2 4 4 2 7 3 4 7 0 2 4 9 3 1 3 5 7 9 0 8 6 6 6 6 3 7 7 6 7 8 5 5 1 1 1 3 8 8 8 2 4 4 3 4 3 5 7 0 0 4 9 6 7 8 5 8 2 7 4 6 7 3 0 6 7 7 6 9 0 5 7 5 7 1 3 9 7 0 2 4 8 4 4 3 7 3 5 6 5 0 1 1 9 5 8 3 4 4 6 7 3 1 4 7 8 1 9 4 5 8 7 0 1 4 0 0 5 2 5 6 7 9 3 7 9 2 0 5 0 2 4 0 5 8 4 1 5 6 7 4 2 5 7 8 2 9 4 5 9 0 9 1 4 2 0 6 2 6 2 5 8 3 8 2 6 8 5 0 2 5 1 5 8 7 5 6 6 7 5 9 2 7 8 6 1 2 5 9 7 6 1 4 3 3 5 2 6 4 9 8 3 8 8 9 6 5 0 6 2 6 5 8 7 6 2 6 7 8 1 1 7 8 9 0 3 6 6 6 9 1 4 7 7 0 2 7 6 8 4 3 9 0 8 5 5 1 4 3 9 5 8 7 9 4 6 7 8 8 8 7 9 0 1 0 6 8 9 5 1 5 0 3 9 2 7 8 8 9 3 9 7 1 3 5 1 5 9 3 5 8 8 1 9 6 7 9 6 3 7 9 4 5 0 6 9 9 4 1 5 2 5 5 2 8 1 8 3 4 0 0 2 0 5 1 6 3 2 5 9 0 6 4 6 8 5 9 5 7 9 6 5 3 7 1 1 8 1 6 0 6 5 2 8 3 5 5 4 0 5 6 6 5 1 8 5 0 5 9 3 7 4 6 9 0 3 8 7 9 6 7 3 7 8 4 3 1 6 7 4 6 3 0 3 0 5 4 0 6 2 2 5 2 0 3 1 5 9 5 8 8 6 9 7 5 1 7 9 7 5 4 7 9 9 0 1 7 1 4 7 3 0 4 0 2 4 0 7 0 1 5 2 0 6 1 5 9 7 8 9 6 9 7 8 0 7 9 8 6 7 8 0 3 4 1 7 4 9 3 3 0 7 3 8 4 0 9 2 2 5 2 3 1 5 5 9 9 9 0 7 0 4 0 6 8 3 0 2 1 7 6 2 0 3 0 9 1 4 4 1 0 2 7 5 2 3 5 4 6 0 0 9 3 7 0 6 2 8 8 5 4 8 1 8 4 5 2 3 1 0 7 3 4 1 5 5 4 5 2 4 8 6 6 0 1 1 1 7 0 7 4 9 8 7 3 5 1 8 6 7 9 3 1 2 4 0 4 1 7 2 2 5 2 4 9 3 6 0 1 2 0 7 1 0 8 5 8 8 8 3 1 9 6 5 5 3 1 4 0 1 4 1 7 3 8 5 2 6 7 2 6 0 1 3 1 7 1 1 3 5 9 1 5 0 1 9 7 3 6 3 1 5 6 2 4 2 0 5 0 5 2 8 1 5 6 0 7 3 3 7 1 8 5 5 Næstu útdrættir fara fram 8. nóv, 15. nóv, 22. nóv & 29. nóv 2012 Heimasíða á Interneti: www.das.is Skoðaðu úrvalið www.jens.is Kringlunni og Síðumúla 35 Persónuleg ráðgjöf Gjafavara Mikið úrval gjafavöru, borðbúnaðar, skúlptúra og skartgripa. Hurðarhanki 9.900 kr Skeið fyrir t.d. ofnrétti og ís 16.800 kr Viðgerðaþjónusta, verkstæði og verslun Jens í Síðumúla Eilífðarrósin lítil 41.500 kr stór 44.800 kr Blaðastandur 11.700 kr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.