Morgunblaðið - 02.11.2012, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 02.11.2012, Blaðsíða 49
MENNING 49 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. NÓVEMBER 2012 House At The End Of The Street Hrollvekja sem segir af mægðum sem flytja í hús í smábæ úti á landi. Voveiflegir hlutir fara að eiga sér stað og komast mæðgurnar að því að hræðileg morð hafi verið framin í næsta húsi. Fljótlega er þeim bráð hætta búin. Leikstjóri er Mark Ton- derai og með helstu hlutverk fara Elisabeth Shue, Jennifer Lawrence og Gil Bellows. Metacritic: 31/100 Hótel Transylvanía Teiknimynd þar sem sögusviðið er Hótel Transylvanía, fimm stjörnu hótel í eigu Drakúla greifa þar sem skrímslafjölskyldur geta leikið lausum hala. Dóttir Drakúla á 118 ára afmæli og veisla framundan þar sem margt skrímslið verður meðal gesta. Leikstjóri er Genndy Tarta- kovsky. Metacritic: 47/100 Draumurinn um veginn, 3. hluti: Gengið til orða Þriðja myndin í fimm hluta kvik- myndabálki Erlends Sveinssonar um pílagrímsgöngu rithöfundarins Thors Vilhjálmssonar til Santiago de Compostela á Spáni. Berberian Sound Studio Hér segir af áhrifahljóðamanninum Gilderoy sem fær það verkefni að vinna að hljóðrás ítalskrar hroll- vekju. Lífið fer fljótlega að líkja eft- ir listinni með tilheyrandi hryllingi og skelfingu fyrir Gilderoy. Leik- stjóri er Peter Strickland og í aðal- hlutverkum Toby Jones og Tonia Sotiropoulou. Rotten Tomatoes: 71/100 Pitch Perfect Söngvamynd sem segir af stúlku sem nýbyrjuð er í háskóla og er hálfpartinn neydd til að ganga í sönghóp kostulegra háskóla- kvenna. Þær etja kappi við aðra sönghópa og reynist það hörð bar- átta. Leikstjóri er Jason Moore og í aðalhlutverkum Anna Kendrick, Brittany Snow og Rebel Wilson. Metacritic: 65/100 Skrímsli, ganga og söngkeppni Hrollvekjandi Úr kvikmyndinni Berberian Sound Studio. Bíófrumsýningar ...alveg með’etta Fylgir Morgunblaðinu alla fimmtudaga NÝTT Í BÍÓ MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ Meryl Streep og Tommy Lee Jones eru frábær í þessari rómantísku gamanmynd Entertainment Weekly New York Observer Empire Boxoffice.com L UPPLIFÐU NÝJA SAMBÍÓIÐ Í KRINGLUNNI Nýjasta mynd leikstjórans Tim Burton San Francisco chronicle Boston.com Entertainment Weekly BoxOffice.com Frábær mynd sem enginn aðdáendi Tim Burtons ætti að láta fram hjá sér fara 16 Ein besta mynd ársins! - Boxoffice Magazine JOSEPH GORDON-LEVITT BRUCE WILLIS EMILY BLUNT HAUNAST 16 -FBL -FRÉTTATÍMINN MEÐ JENNIFER LAWRENCE ÚR HUNGER GAMES. HÖRKU SPENNUTRYLLIR Í 2D OG 3D MEÐ ÍSLENSKU TALI Í 2D MEÐ ENSKU TALI/ÍSL TEXTA  -VARIETY  -HOLLYWOOD REPORTER 14 12 ÁLFABAKKA 16 16 7 7 L L L L L L 12 VIP 16 16 EGILSHÖLL 12 L 16 16 14 AKUREYRI TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á HOUSE AT THE END OF THE STREET KL. 5:50 - 8 - 10:20 HOUSE AT ... VIP KL. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 HOPE SPRINGS KL. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 FRANKENWEENIE ÍSL.TALI3D KL. 4 - 6 - 8 END OF WATCH KL. 5:50 - 8 - 10:20 LOOPER KL. 8 - 10 FINDING NEMO ÍSL.TALI KL. 3:40 THE CAMPAIGN KL. 6 LAWLESS KL. 10:20 BRAVE ÍSL.TALI KL. 4 MADAGASCAR 3 ÍSL.TALI KL. 3:40 KRINGLUNNI UPPLIFÐU NÝJA SAMBÍÓIÐ KRINGLUNNI L 12 HOUSE AT THE END OF THE STREET KL. 11 SKYFALL KL. 4 - 5 - 6 - 7 - 8 - 9 - 10 HOPE SPRINGS KL. 3:50 HOUSE AT THE END.. KL. 5:40 - 8 - 10:20 SKYFALL KL. 5 - 8 - 11 END OF WATCH KL. 5:40 - 8 - 10:20 HOPE SPRINGS KL. 5:40 - 8 LOOPER KL. 10:20 HOUSE AT THE END OF THE STREET KL. 8 - 10:20 HOPE SPRINGS KL. 8 FRANKENWEENIE ÍSL.TALI3D KL. 6 BRAVE HIN HUGRAKKA ÍSLTAL2D KL. 6 END OF WATCH KL. 10:20 L L 14 12 16 KEFLAVÍK HOUSE AT THE END OF THE STREET KL. 11 SKYFALL KL. 5 - 8 HOPE SPRINGS KL. 8 END OF WATCH KL. 10:10 BRAVE ÍSLTAL2D KL. 6 14 1414 PI PA R\ TB W A • SÍ A • 12 18 16 www.jonogoskar.is Sími 5524910 / Laugavegi 61 / Kringlan / Smáralind LÁTTU FAGMENN META GULLIÐ Sérstaða okkar hjá Jóni og Óskari er sú að við höfum keypt og selt gull í 41 ár og búum því yfir mikilli þekkingu, reynslu og fagmennsku á þessu sviði. Við kaupum til endurvinnslu allar tegundir af gullskartgripum, gamla og nýja, gullúr, tanngull, gullpeninga, hvers kyns silfur og demanta í betri skartgripagæðum. Við bjóðum gott og alþjóðlega samkeppnishæft verð fyrir gripina og framleiðum úr öllu gulli sem við kaupum. Þannig spörum við gjaldeyri. Komdu til okkar á Laugaveg 61 og leyfðu okkur að veita þér faglega ráðgjöf sem tryggir að þú færð rétta greiningu á þínum verðmætum. Það skiptir mestu máli. Við staðgreiðum allt gull en áskiljum okkur rétt til að biðja um persónuskilríki. Aðeins í verslun okkar að Laugavegi 61, virka daga milli kl. 10–18. Góð séraðstaða þar sem gull er metið í ró og næði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.