Morgunblaðið - 24.11.2012, Síða 43

Morgunblaðið - 24.11.2012, Síða 43
Hvenær hófst framleiðsla á Nóatúns hamborgarhrygg? Nóatúns hamborgarhryggurinn hefur verið framleiddur undir merkjum Nóatúns í nærri þrjá áratugi. Hefur vinnsluaðferð Nóatúns hamborgarhryggsins breyst eitthvað í áranna rás? Nei og það er ástæða þess hve vel hryggurinn hefur gengið þessa áratugi. Viðskiptavinir hafa ávallt getað treyst því að fá sömu góðu vöruna ár eftir ár. Hver framleiðir Nóatúns hamborgar- hrygginn? Eins og undanfarin ár sjá kjötiðnaðar- meistarar Norðlenska á Akureyri um meðhöndlun á hryggnum og notast þeir við þær aðferðir sem Nóatún hefur mótað í gegnum árin. Hvað er svona gott við Nóatúns hamborgarhrygginn? Við höfum lagt upp úr því að nota einungis sérvalda hryggi sem eru hold- miklir og vel snyrtir. Einnig höfum við lagt áherslu á að vera alltaf með nýreykta hryggi hverju sinni í búðunum. Það koma nýreyktir hryggir nánast daglega síðustu dagana fyrir jól. Nóatúns hamborgarhryggirnir eru mildir með passlegu reykjarbragði og rýrna lítið við eldun. Hvers vegna nýtur Nóatúns hamborgarhryggurinn svona mikilla vinsælda? Fyrir utan gæði hryggsins þá skiptir miklu máli sú góða þjónusta sem fólk fær í kjötborði Nóatúns. Á hvaða hátt? Í kjötborði Nóatúns njóta viðskipta- vinirnir þjónustu fagfólks við val á hamborgarhryggnum. Hægt er að fá hrygginn sagaðan niður eftir óskum hvers og eins, auk þess sem hægt er að fá hryggjarsúluna sagaða frá. Að sjálf- sögðu aðstoða kjötmeistarar Nóatúns viðskiptavinina við að áætla magn miðað við gestafjölda og veita ráðlegg- ingar um eldun hryggjarins. Er vitað hversu vinsæll Nóatúns hamborgarhryggurinn er? Já, Nóatúns hamborgarhryggurinn nýtur alveg gríðarlegra vinsælda því yfir 80.000 Íslendingar borða árlega Nóatúns hamborgarhrygginn um jól og erum við einstaklega stolt af því. Það sýnir hve sterk hefðin er fyrir Nóatúns hamborgarhryggnum í jólahaldi Íslendinga og að Nóatúns hamborgar- hryggurinn er meðal sterkustu vörumerkja á Íslandi. Hvernig er verðið á Nóatúns hamborgarhryggnum? Við höfum ákveðið að halda verðinu óbreyttu og búumst ekki við öðru en að það mælist vel fyrir hjá viðskiptavinum okkar. Hvernig bragðast hryggurinn í ár? Við getum með stolti fullyrt að ham- borgarhryggur Nóatúns bragðast jafn vel og undanfarin ár – ef ekki betur. Þess ber líka að geta að hamborgar- hryggir Nóatúns eru margverðlaunaðir í óháðum bragðkönnunum sem hafa verið framkvæmdar undanfarin ár. Í fyrra buðuð þið svo upp á nýja útfærslu á hamborgarhryggnum. Verður hún aftur í boði fyrir þessi jól? Já, sú útfærsla er saltminni og fyrir vikið mildari á bragðið. Hún sló svo rækilega í gegn í fyrra að við bjóðum að sjálfsögðu upp á hana aftur í ár. Þessi saltminni hamborgarhryggur er árangur vandaðrar vöruþróunar Nóatúns. Það þarf ekki að að sjóða hrygginn heldur er hægt að setja hann beint í ofninn. Eldunin er því einstaklega auðveld og það sást á vinsældum hryggjarins fyrir síðustu jól að margir kunnu að meta þessa nýjung. Aðeins það besta um jólin! Yfir 80 þúsund Íslendingar borða árlega Nóatúns hamborgarhrygg yfir jólin. Uppskrift að Nóatúns hamborgarhrygg fyrir 8 1 Nóatúns hamborgarhryggur, u.þ.b. 3 kg 2 dósir tómatpúrra (litlar) 1 flaska maltöl Hryggurinn er soðinn rólega í u.þ.b. 50 mín. í vatni, malti og tómatpúrru. Þá er hann tekinn úr pottinum og látið renna af honum. Saltminni hrygginn á ekki að sjóða heldur setja í 170 °C heitan ofn í 95 mín. Glassering: 1 bolli púðursykur ½ bolli tómatsósa ½ bolli sætt sinnep 1½ bolli rauðvín Öllu blandað saman og látið krauma í ca. 5 mín. Hryggurinn er síðan penslaður með glasseringunni og settur inn í 200 °C heitan ofn í u.þ.b. 15 mín. Þarf ekki a ð sjóða! Klassísku r Léttsaltað urNý tt Nóatúns hamborgarhryggurinn „Það geta ekki allir grísahryggir orðið Nóatúns hamborgarhryggir“ ÓLAFUR JÚLÍUSSON innkaupastjóri Hamraborg – Nóatún 17 – Austurver - Hringbraut – Grafarholt AUGLÝSING Nóatúns hamborgarhryggurinn, nú líka léttsaltaður! „Hamborgarhryggir Nóatúns eru margverðlaunaðir í óháðum bragðkönnunum“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.