Morgunblaðið - 08.12.2012, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 08.12.2012, Qupperneq 53
MENNING 53 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 2012 Sænska skáldið TomasTranströmer hlaut bók-menntaverðlaun Nóbels ífyrra, og kom ekki á óvart. Því þótt ljóðabækurnar hans fimm- tán séu ekki miklar að vöxtum, þá er Tranströmer afar áhrifamikið og dáð skáld, og hafa ljóð hans komið víðar út í þýðingum en ljóð nokkurs annars nor- ræns sam- tímaskálds. Íslenskir les- endur voru lánsamir að fá að kynn- ast skáldskap Tranströmers snemma, því Jóhann Hjálmarsson birti strax árið 1965 þýðingar á nokkrum ljóða hans, en fyrsta bók sænska skáldsins kom út ellefu ár- um fyrr. Jóhann hefur síðan þýtt fleiri ljóð, sem og Pjetur Hafstein Lárusson, og þá kom árið 1990 út bók með þýðingum Njarðar P. Njarðvík á ljóðum Tranströmers, Tré og himinn, og árið 2001 önnur bók með þýðingum Ingibjargar Haraldsdóttur, Sorgargondóll og fleiri ljóð. Allt eru þetta prýðilegar þýðingar. Nú er komin út í takmörkuðu upplagi, 150 árituðum eintökum, vönduð þýðing Hjartar Pálssonar á ljóðabókinni Eystrasölt í veglegum umbúðum. Þetta er stutt bók, ein- ungis 36 síður, fallega um brotin og kápu prýðir málverk Eggerts Pét- urssonar af ljósbera. Bókinni, sem gefin er út í tilefni þes að Nób- elsverðlaunin féllu skáldinu í skaut, fylgir geisladiskur með lestri Hjart- ar á verkinu. Eystrasölt er knappur ljóðabálk- ur í sex hlutum. Óræður og loft- kenndur, en um leið hnitmiðaður og hrífandi, og fjallar um forfeður ljóð- mælandans og heimkynni þeirra, afa hans og ömmu í sænska skerjagarð- inum. Afinn var lóðs og sigldi skip- um „um undurfagurt völundarhús eyja og ála“ með „blindsker og grynningar geymd í minni eins og sálmavers.“ Amman hafði alist upp hjá vandalausum, of snemma var endi bundinn á barnæsku hennar, um það yrkir skáldið, og man hana: „Ég hjúfraði mig að henni / og á dauðastundinni (í andrá umskipt- anna?) sendi hún hugskeyti / svo að ég – fimm ára snáði – skildi hvað gerst hafði / hálftíma áður en hringt var.“ Þessi bók Tranströmers kom fyrst út árið 1974, 16 árum áður en hann fékk heilablóðfall sem rændi hann mættinum í hægri hluta lík- amans, og málinu að mestu. En í þessari bók er lýsing á tónskáldi sem getur sér orðstír en er for- dæmdur, gerður landrækur (eins og var nánast raunin með Tranströmer sjálfan, ljóðrænn skáldskapur hans átti lengi vel ekki upp á pallborðið í félagslegu raunsæi heimalandsins en frægð hans óx erlendis, einkum í Bandaríkjunum), en þegar tón- skáldið fær uppreisn æru, þá „kem- ur heilablóðfallið: lömun hægra megin og málstol, skilur aðeins stuttar setningar, segir / ekki réttu orðin.“ Tranströmer sjálfur segir hins- vegar ennþá réttu orðin, rétt eins og í þessu hrífandi verki sem Hjörtur þýðir af mikilli list og kemur afar vel til skila á hljómmikið og fagurt mál. Fengur er að upplestri hans á þýð- ingunni, sem hann les af mikilli en þó hófstilltri tilfiningu. Á lesturinn er hægt að hlýða aftur og aftur, og sökkva dýpra og dýpra inn í verkið. „Í átthagagrafreit skerjagarðsfólksins“ Ljóð Eystrasölt bbbbb Eftir Tomas Tranströmer. Dimma, 2012. Hljóðdiskur og bók, 36 bls. EINAR FALUR INGÓLFSSON BÆKUR Tranströmer Ljóðabálkurinn er „Óræður og loftkenndur, en um leið hnitmiðaður og hrífandi.“ Kammerkór Mosfellsbæjar heldur aðventutónleika í Listasafni Íslands annað kvöld kl. 20. Á efnisskránni eru þekkt klassísk jólalög í bland við þekktar kórperlur frá ýmsum tímabilum og löndum. Meðal verka sem verða flutt eru lög eftir A. Vivaldi, G. F. Händel, T. Tallis, F. Schubert, Gunnar Reyni Sveinsson, Snorra Sigfús Birgisson, C. Franck. Paco Pena, og H. Villa Lo- bos. Stjórnandi kórsins er Símon H. Ívarsson og með- leikarar eru Liwen Huang á píanó og Ívar Símonarson á gítar. Þá leikur Helga R. Óskarsdóttir einleik á fiðlu. Aðventutónleikar í Listasafni Íslands Jólalög Kammerkór Mosfellsbæjar á æfingu. „List og ólist“ er yfirskrift fjórðu Vinnslunnar sem haldin verður í Norðurpólnum í kvöld kl. 20. Þar koma saman þrjátíu listamenn úr öll- um listgreinum og setja upp verk sín, en boðið verður upp á myndlist, gjörninga, leiklist, dans, videóverk, tónlist o.fl. Meðal þeirra sem taka þátt eru Birgir Örn Steinarsson sem kynnir nýtt tónlistarefni, Julian JK Jóhanns- son, heimsmeistari unglinga í kraft- lyftingum, og félagar munu lyfta við óperusöng, Lilja Nótt Þórarinsdóttir leikkona leggur ungum stúlkum sem hyggjast leggja vændi fyrir sig lífsreglurnar, Hulda Hlín Magnúsdóttir, myndlistarmaður og list- fræðingur, sýnir myndir sínar, Kristína R. Berman, textíl- og búningahönnuður, verður með innsetningu, María Kjartans ljósmyndari sýnir myndir sínar og Ninna Margrét Þórarinsdóttir verður með ljósainn- setningu. Húsið verður opið frá kl. 20.00-01.00. List og ólist á fjórðu Vinnslunni Lilja Nótt Þórarinsdóttir Dómnefnd Jóla- lagakeppni Rásar 2 hefur valið sex lög í úrslit og verða þau leikin 10.-16. desember á Rás 2 en einnig er hægt að hlusta á þau á vef RÚV og kjósa sitt uppáhaldslag. 18. desember nk. verður tilkynnt hvaða lag er Jólalag Rásar 2 í ár. Lögin sex og flytjendur þeirra eru: „Hæhó og gleðileg jól“ – Einar Lövdahl, „Já, já, jólin koma“ – Svan- hildur Jakobsdóttir, „Mín bernsku jól“ – White Signal og Graduale kór Langholtskirkju, „Nútíma jól“ – Sverrir Stormsker og Alda Björk Ólafsdóttir, „Tvö fögur ljós“ – Sig- ríður Guðnadóttir og „Þá koma jól“ – Margrét Stella Kaldalóns. Sex jólalög í úrslitum Sverrir Stormsker Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Mýs og Menn (Stóra svið) Fös 28/12 kl. 20:00 fors Mið 16/1 kl. 20:00 7.k Fim 31/1 kl. 20:00 13.k. Lau 29/12 kl. 20:00 frums Fim 17/1 kl. 20:00 8.k Fös 1/2 kl. 20:00 14.k Fös 4/1 kl. 20:00 2.k Fös 18/1 kl. 20:00 aukas Fös 8/2 kl. 20:00 Sun 6/1 kl. 20:00 3.k Lau 19/1 kl. 20:00 9.k Lau 9/2 kl. 20:00 Mið 9/1 kl. 20:00 4.k Sun 20/1 kl. 20:00 10.k Lau 16/2 kl. 20:00 Fim 10/1 kl. 20:00 aukas Fim 24/1 kl. 20:00 11.k Sun 17/2 kl. 20:00 Fös 11/1 kl. 20:00 5.k Fös 25/1 kl. 20:00 aukas Mið 27/2 kl. 20:00 Lau 12/1 kl. 20:00 aukas Lau 26/1 kl. 20:00 aukas Sun 13/1 kl. 20:00 6.k Sun 27/1 kl. 20:00 12.k Jólasýningin 2012. Saga um gildi manneskjunnar, drauma hennar og þrár Á sama tíma að ári (Stóra sviðið) Lau 8/12 kl. 20:00 Sun 30/12 kl. 20:00 Lau 5/1 kl. 20:00 Rómantískur gamanleikur í leikstjórn Sigga Sigurjóns og Bjarna Hauks Gulleyjan (Stóra sviðið) Sun 9/12 kl. 14:00 Mið 26/12 kl. 14:00 Sun 6/1 kl. 14:00 Sun 16/12 kl. 14:00 Sun 30/12 kl. 14:00 Sun 13/1 kl. 14:00 Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma. Örfáar aukasýningar í janúar! Gullregn (Nýja sviðið) Lau 8/12 kl. 20:00 16.k Sun 30/12 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Fös 14/12 kl. 20:00 17.k Fim 3/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Lau 15/12 kl. 20:00 aukas Fös 4/1 kl. 20:00 Mið 23/1 kl. 20:00 Sun 16/12 kl. 20:00 aukas Lau 12/1 kl. 20:00 Fim 24/1 kl. 20:00 Fim 27/12 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Fös 28/12 kl. 20:00 Mið 16/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Lau 29/12 kl. 20:00 Fim 17/1 kl. 20:00 Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré Saga Þjóðar (Litla sviðið) Lau 8/12 kl. 20:00 15.k Fös 11/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Fös 14/12 kl. 20:00 16.k Lau 12/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00 Lau 15/12 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Fös 4/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Jesús litli (Litla svið) Sun 9/12 kl. 20:00 aukas Fim 13/12 kl. 20:00 6.k Fös 21/12 kl. 19:00 Þri 11/12 kl. 20:00 4.k Mið 19/12 kl. 20:00 7.k Fös 21/12 kl. 21:00 Mið 12/12 kl. 20:00 5.k Fim 20/12 kl. 20:00 8.k Lau 5/1 kl. 20:00 Mannbætandi upplifun! Grímusýning ársins 2010 Stundarbrot (Nýja sviðið) Fim 10/1 kl. 20:00 frums Þri 15/1 kl. 20:00 3.k Þri 22/1 kl. 20:00 Fös 11/1 kl. 20:00 2.k Sun 20/1 kl. 20:00 4.k Framsækið og tilraunakennt sjónarspil Hinn eini sanni jólaandi (Litla sviðið) Lau 8/12 kl. 14:00 Lau 15/12 kl. 16:00 Sun 9/12 kl. 16:00 Sun 16/12 kl. 14:00 Notaleg sögustund fyrir alla fjölskylduna með Góa og Þresti Leó Skoppa og Skrítla í leikhúsinu (Litla sviðið) Lau 12/1 kl. 13:00 1.k Sun 13/1 kl. 13:00 3.k Lau 19/1 kl. 13:00 5.k Sun 13/1 kl. 11:00 2.k Lau 19/1 kl. 11:00 4.k Leikhús með söng og dansi fyrir börn frá níu mánaða aldri Íslenski Dansflokkurinn: Á nýju sviði (Nýja sviðið) Sun 9/12 kl. 20:00 Þri 18/12 kl. 20:00 lokas Fjögur spennandi og ólík dansverk eftir dansara Íslenska dansflokksins Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Lau 8/12 kl. 14:00 Aukas. Sun 30/12 kl. 14:00 31.sýn Sun 13/1 kl. 13:00 35.sýn Lau 8/12 kl. 17:00 Aukas. Sun 30/12 kl. 17:00 32.sýn Sun 13/1 kl. 16:00 36.sýn Sun 9/12 kl. 14:00 27.sýn Lau 5/1 kl. 13:00 Aukas. Sun 20/1 kl. 13:00 37.sýn Sun 9/12 kl. 17:00 28.sýn Lau 5/1 kl. 16:00 Aukas. Sun 20/1 kl. 16:00 38.sýn Lau 29/12 kl. 14:00 29.sýn Sun 6/1 kl. 13:00 33.sýn Sun 27/1 kl. 13:00 39.sýn Lau 29/12 kl. 17:00 30.sýn Sun 6/1 kl. 16:00 34.sýn Sun 27/1 kl. 16:00 40.sýn Sýningar í janúar komnar í sölu! Macbeth (Stóra sviðið) Sun 23/12 kl. 14:00 Fors Fös 28/12 kl. 19:30 3.sýn Fim 10/1 kl. 19:30 6.sýn Mið 26/12 kl. 19:30 Frums. Fim 3/1 kl. 19:30 4.sýn Fös 11/1 kl. 19:30 7.sýn Fim 27/12 kl. 19:30 2.sýn Fös 4/1 kl. 19:30 5.sýn Miðasala hafin á jólasýningu Þjóðleikhússins! Tryggðu þér sæti! Jónsmessunótt (Kassinn) Lau 12/1 kl. 19:30 25.sýn Meinfyndið nýtt íslenskt verk, svört kómedía beint úr íslenskum samtíma. Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 29/12 kl. 13:30 Frums. Lau 5/1 kl. 13:30 5.sýn Lau 12/1 kl. 13:30 9.sýn Lau 29/12 kl. 15:00 2.sýn Lau 5/1 kl. 15:00 6.sýn Lau 12/1 kl. 15:00 10.sýn Sun 30/12 kl. 13:30 3.sýn Sun 6/1 kl. 13:30 7.sýn Sun 13/1 kl. 13:30 11.sýn Sun 30/12 kl. 15:00 4.sýn Sun 6/1 kl. 15:00 8.sýn Sun 13/1 kl. 15:00 12.sýn Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka! Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 8/12 kl. 11:00 Lau 15/12 kl. 13:00 Lau 22/12 kl. 11:00 Lau 8/12 kl. 12:30 Lau 15/12 kl. 14:30 Lau 22/12 kl. 13:00 Sun 9/12 kl. 11:00 Sun 16/12 kl. 11:00 Lau 22/12 kl. 14:30 Sun 9/12 kl. 12:30 Sun 16/12 kl. 13:00 Sun 23/12 kl. 11:00 Lau 15/12 kl. 11:00 Sun 16/12 kl. 14:30 Sun 23/12 kl. 12:30 Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins - áttunda árið í röð! Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið ) Fim 31/1 kl. 20:30 19.sýn Fös 8/2 kl. 20:30 21.sýn Sun 3/2 kl. 20:30 20.sýn Sun 10/2 kl. 20:30 Nýtt sýningatímabil hefst eftir áramót - miðasala í fullum gangi!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.