Morgunblaðið - 22.12.2012, Síða 49

Morgunblaðið - 22.12.2012, Síða 49
ÍSLENDINGAR 49 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. DESEMBER 2012 Árni Guðmundur Friðrikssonfiskifræðingur fæddist áKróki í Ketildalahreppi í Barðastrandarsýslu 22.12. 1898. Hann var sonur Friðriks Sveins- sonar, bónda á Króki, og k.h., Sigríð- ar Maríu Árnadóttur húsfreyju. Friðrik var sonur Sveins, b. í Klúku Gíslasonar, bróður Kristínar, ömmu Ólafs Magnússonar, trésmiðs og kaupmanns í Reykjavík, stofn- anda Fálkans, föður Haralds, Braga, Sigurðar og Finnboga, forstjóra Fálkans, og Ólafs, íslenskukennara við MR. Sigríður var dóttir Árna, b. í Krossdal í Tálknafirði Ólafssonar. Árni og Bjarni Sæmundsson voru helstu frumkvöðlar fiskifræðinnar hér á landi og unnu ómetanlegt brautryðjandastarf í þágu hinnar ungu fræðigreinar hér á landi, enda hafa fiskirannsóknarskip Hafrannsóknastofnunar borið nöfn þeirra um árabil. Árni lauk stúdentsprófi í Reykja- vík 1923, stundaði nám í Kaup- mannahöfn og lauk magistersprófi í dýrafræði við Kaupmannahafnar- háskóla 1929. Árni var aðstoðarmaður hjá pró- fessor Schmidt við Carlsberg La- boratorium 1929-30, var ráðunautur Fiskifélags Íslands 1931-37, for- stöðumaður fiskideildarinnar í at- vinnudeild HÍ 1937-53, og var síðan framkvæmdastjóri Alþjóðahafrann- sóknaráðsins 1954-65. Árni hafði mikinn áhuga á að fræða almenning um hafrannsóknir og hélt því fyrirlestra um greinina í hið unga Ríkisútvarp, nýkominn heim, 1931. Þeir vöktu mikla athylgi almennings. Hann stundaði einkum rannsóknir á síld og þorski hér við land og beitti sér fyrir notkun berg- málsmælis við fiskleit en slíkar fisk- sjár hafa síðan valdið straum- hvörfum við veiðar og rannsóknir. Eftir Árna liggja töluverð skrif um fiskrannsóknir, bæði bækur, greinar og erindi í íslenskum og er- lendum fræðiritum. Þekktustu rit hans eru Áta íslenzkrar síldar, útg. 1930, og Aldahvörf í dýraríkinu, útg. 1932. Árni lést 16.10. 1966. Merkir Íslendingar Árni Friðriksson Laugardagur 95 ára Þórhildur Magnúsdóttir 85 ára Aldís Eyjólfsdóttir Sigmundur Magnússon 80 ára Guðrún B. Helgadóttir Halldór Karlsson Hjálmar Guðmundsson Jón Friðgeir Jónsson Tómas Steindórsson 75 ára Þórður Friðriksson 70 ára Sveinveig Guðmundsdóttir Þórdís Guðjónsdóttir Þórsteina Pálsdóttir 60 ára Einar Helgi Kjartansson Guðbjörg Guðjónsdóttir Guðjón Bragason Guðmundur Oddbergsson Guðrún Harðardóttir Guðrún Snorradóttir Halldóra Baldursdóttir Ingibjörg Sveina Þórisdóttir Klemens Eggertsson Kristín Pétursdóttir Kristín Rós Andrésdóttir Matthías Þór Hannesson Smári Brynjarsson Steindór Eiðsson Sæmundur G. Benónýsson Þorsteinn S. Benediktsson Þorvaldur Friðriksson 50 ára Anna María Kristjánsdóttir Guðfinnur Kjartansson Guðmundur R. Gunnarsson Helga Skúladóttir Ragnar Hrafnsson Rannveig Rafnsdóttir Valdimar Helgason Þorsteinn Ólafsson Þorvarður K. Þorvarðsson 40 ára Andri Stefánsson Anna Maria Graczyk Björn Friðrik Brynjólfsson Guðmundur Gústafsson Jóhann Þór Sveinsson Jóna Rut Jónsdóttir Kristín B. Aðalsteinsdóttir Ólafur Brynjar Ásgeirsson Stefán Baldur Árnason Steindór Hrannar Grímarsson Þóra Einarsdóttir 30 ára Aðalbjörg H. Björgvinsdóttir Arnþór Brynjarsson Birkir Örn Grétarsson Dagrún A. Pettypiece Heiðdís Ragnarsdóttir Hulda Katrín Hersteinsdóttir Lahya Tjilumbu Maciej Wawrzyniec Dziura Sigurður Már Sturluson Þóra Tómasdóttir Sunnudagur 85 ára Dagbjört Baldvinsdóttir Guðrún Magnea Aðalsteinsdóttir Jóhanna Steinþórsdóttir Kristjana Magnea Jónatansdóttir 80 ára Jakobína Helga Finnbogadóttir 75 ára Dagbjört H. Hafsteinsdóttir Guðný W. Ásgeirsdóttir Hallgrímur Skaptason María Eiríksdóttir Valdimar Ingi Guðmundsson 70 ára Erlingur Ólafsson Gunnar Reynir Antonsson Sigurdór Karlsson Unnur Helga Alexandersdóttir Valdimar Rúnar Karlsson 60 ára Birgir Bachmann Guðlaug Þorsteinsdóttir Guðríður Óskarsdóttir Guðrún Viktoría Sigurðardóttir Kristinn Einar Skúlason Kristín Eiríksdóttir Margrét Eyrún Birgisdóttir Ragnar Guðmundur Gunnarsson Rúnar Elís Gunnarsson Þorgeir Kristjánsson 50 ára Aðalheiður B. Björgvinsdóttir Alda Helen Sigmundsdóttir Björn Viðar Ellertsson Ellert Þór Magnason Gregorio Manuel A. Quintana Haraldur Pálsson Helga Kristín Einarsdóttir Júlía Hrönn Möller Sigríður Sigurðardóttir Sigrún Sigurðardóttir Silva Kersiene 40 ára Emine Kryeziu Eyrún Einarsdóttir Helga Pálína Sigurðardóttir Jóhanna Dröfn Sigurðardóttir Rúnar Már Grétarsson Steingrímur Steingrímsson Steinþór Viggó Bjarnason Vignir Þór Reynisson 30 ára Adam Rutkowski Elísa Dagmar Andrésdóttir Fanney Guðmundsdóttir Ingólfur Lekve Miroslav Oros Pála Hallgrímsdóttir Tómas Björn Samúelsson Unnur Linda Konráðsdóttir Til hamingju með daginn „Íslendingar“ er nýr efnisliður sem hefur hafið göngu sína í Morgunblaðinu. Þar er meðal annars sagt frá merkum viðburðum í lífi fólks, svo sem hjónavígslum, barnsfæðingum eða öðrum tímamótum. Allir þeir sem senda blaðinu mynd af nýjum borgara eða mynd af brúðhjónum fá fría áskrift að Morgunblaðinu í einn mánuð. Hægt er að senda mynd og texta af slóðinni mbl.is/islendingar eða á islendingar@mbl.is Börn og brúðhjón hennar, sat í kjörbréfanefnd 2000- 2003, í efnahags- og viðskiptanefnd 2006, í Íslandsdeild ÖSE-þingsins 2000-2001, Íslandsdeild NATO- þingsins 2001-2003 og Íslandsdeild Norðurlandaráðs 2003-2006 og for- maður hennar, auk þess sem hún var varaforseti Norðurlandaráðs 2005-2006. Jónína var formaður Heimilis og skóla, landssamtaka foreldra 1996- 2004 og var formaður Nordisk kom- mite sem er samstarfsvettvangur systursamtaka Heimilis og skóla á Norðurlöndum. Hún var einn af stofnendum og fyrsti formaður FKA, Félags kvenna í atvinnu- rekstri 1999-2002, var formaður nefndar ríkisstjórnarinnar um að- gerðir í fíkniefnamálum 1998-99, sat í stjórn Landssíma Íslands hf. 1998- 2002, formaður verkefnisstjórnar um heilsufar kvenna 2001-2006, for- maður nefndar um endurskilgrein- ingu verksviða LSH og FSA 2003- 2006, í sérnefnd um stjórnarskrár- mál 2004-2007 og sat í nefnd um Evrópumál 2004-2007. Enn á fullu í félagsmálum Jónína situr í stjórn Íslensk - kín- verska viðskiptaráðsins, starfar í KÍM, Kínverska - íslenska menn- ingarfélaginu, situr í alþjóðanefnd FKA, Félags kvenna í atvinnulífi og er í góðum félagsskap í Rót- aryklúbbnum Reykjavík - Breið- holt. „Á þessum vettvangi fæ ég út- rás fyrir félagsmálin. Ég les líka mikið, einkum bókmenntir, sögu og rannsóknarlögreglureyfara. Loks höfum við ferðast mikið til Asíu að undanförnu og ég fer tölu- vert í fjallgöngur og lengri óbyggðagöngur hér innanlands.“ Fjölskylda Jónína giftist 16.10. 1976 Pétri Þór Sigurðssyni, f. 29.3. 1954, hrl. Hann er sonur Sigurðar Sigfússon- ar (kjörfaðir), f. 7.8. 1918, d. 8.1. 1997, húsasmíðameistara og fast- eignasala í Reykjavík, og k.h., Báru Sigrúnar Björnsdóttur, f. 19.2. 1930, d. 31.12. 2011, húsfreyju. Synir Jónínu og Péturs Þórs eru Birnir Orri, f. 25.6. 1985, hótelstjóri, BA í evrópskri stjórnmálasögu og MA-nemi í heimspeki; Ernir Skorri, f. 27.2. 1989, BA í lögfræði og MA- nemi í lögfræði við HÍ. Bræður Jónínu: Óskar Bjart- marz, f. 14.3. 1956, yfirlög- regluþjónn á Egilsstöðum; Jón Friðrik Bjartmarz, f. 27.8. 1957, yf- irlögregluþjónn ríkislögreglustjóra; Björn Bjartmarz, f. 23.4. 1962, rannsóknarlögreglumaður í Reykja- vík. Foreldrar Jónínu: Björn Stefán Bjartmarz, f. 17.5. 1930, d. 17.3. 2012, fulltrúi hjá Íslenskri end- urtryggingu hf. í Reykjavík, og k.h., Helga Elsa Jónsdóttir, f. 16.8. 1931, fyrrv. fulltrúi á skrifstofu lög- reglustjórans í Reykjavík. Úr frændgarði Jónínu Bjartmarz Jónína Bjartmarz Marsibil Ólafsdóttir húsfr. í Haukadal og á Þingeyri Matthías Ólafsson alþm., útvegsm. og kaupm.í Haukadal í Dýrafirði og á Þingeyri Jón Friðrik Matthíasson loftskeytam. Jónína Jóhannesdóttir húsfr. Helga Elsa Jónsdóttir fyrrv. fulltrúi í Rvík Helga Vigfúsdóttir húsfr. í Rvík Jóhannes Jónsson trésmiður í Rvík Guðrún dóttir Jóns Borgfirðings Björn Stefánsson ritstj. og stofnandi Hjemmet í Kaupmannahöfn, alþm. og sýslum. Guðrún Bjartmarz húsfr. í Rvík Óskar Bjartmarz forstöðum. Löggildingarst. í Rvík Ingibjörg Guðmundsdóttir húsfr. á Neðri-Brunná Bjartmar Kristjánsson b. á Neðri-Brunná Björn Stefán Bjartmarz fyrrv. fulltrúi í Rvík Kjörfaðir Guðlaug Bjartmarsdóttir húsfr. Ingólfur Jónsson frá Prestbakka, rith. og kennari Guðrún Jónsdóttir rith. og kennari Ingólfur Matthíasson forstöðum. Fjarskiptast. í Gufunesi Matthías Ingólfsson forstöðum. hafnar- þjónstu Rvík.hafnar Jóhannes Helgi rithöfundur Klemens Jónsson landritari og ráðherra Finnur Jónsson prófessor Agnar Kl. Jónsson sendiherra Anna Agnarsdóttir sagnfræðingur Um borð í Herjólfi Jónína einhvers staðar á milli lands og Eyja.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.