Morgunblaðið - 15.01.2013, Blaðsíða 9
FRÉTTIR 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. JANÚAR 2013
Íslenska þjóðin borðar of mikið af
salti ef marka má niðurstöður lands-
könnunar á mataræði meðal fullorð-
inna sem fram fór árin 2010 og 2011.
13% karla og 36% kvenna borða í
samræmi við ráðleggingar um
neyslu á salti. Samt sem áður hefur
neysla á salti minnkað um 5% frá
2002.
Á vef landlæknisembættisins er
greint frá niðurstöðum rannsóknar-
innar og þar kemur fram að með-
alneysla karla á salti á dag sé a.m.k.
9,5 grömm og kvenna 6,5 grömm.
Talið er að neyslan sé hinsvegar allt
að tveimur grömmum meiri á dag því
í könnuninni var aðeins miðað við
salt við matreiðslu en ekki viðbætt
salt. Þess má geta að körlum er ráð-
lagt að neyta að hámarki 7 gramma
af salti á dag og konum ekki meira en
6 gramma. Þörf fyrir salt er hins-
vegar aðeins 1,5 grömm á dag.
„Með því að minnka saltneyslu má
draga úr hækkun blóðþrýstings, en
háþrýstingur er einn af áhættuþátt-
um hjarta- og æðasjúkdóma,“ segir á
vef landlæknis en þar kemur einnig
fram að mikil saltneysla geti aukið
hættu á magakrabbameini.
Neysla á salti er of mikil
Dregið hefur úr neyslu á salti frá 2002 en hún þó enn of mikil
Meðalneysla töluvert meiri en mælt er með hjá fullorðnum
Bæjarlind 6, sími 554 7030
Eddufelli 2, sími 557 1730
www.rita.is
í fullum
gangi
50%
afsláttur
ÚTSALAN
BRIDS
SKÓLINN
TVÖ námskeið hefjast í næstu viku ...
Hefðbundið námskeið fyrir byrjendur (STIG 1) og fram-
haldsnámskeið um úrspil sagnhafa (STIG 3).
BYRJENDUR hefst 21. janúar ... átta mánudagskvöld
ÚRSPILIÐ hefst 23. janúar ... átta miðvikudagskvöld
Mikið spilað og EKKERT MÁL að mæta stakur/stök.
Nánari upplýsingar og innritun í síma 898-5427.
Sjá ennfremur á bridge.is (undir „fræðsla“).
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
Opið virka daga frá 10-18 og laugardaga frá 11-15
Faxafeni 14 | 108 Reykjavík | Sími 551 6646
ÚTSALA
30-70% AFSLÁTTUR AF ÚTSÖLUVÖRU
ÚTSALA
ÚTSALA
30 - 50 % AFSLÁTTUR
Eikjuvogur 29, 104 Reykjavík
sími : 694-7911
STÓRÚTSALA
www.laxdal.is
Laugavegi 63 • S: 551 4422
VETRARYFIRHAFNIR Í ÚRVALI
Sparidress - Vetrardragtir - Peysur - Blússur - Bolir
40-50%
afsláttu
r