Morgunblaðið - 15.01.2013, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. JANÚAR 2013
Atvinnuauglýsingar
Starfsfólk óskast
G.P.G. Fiskverkun ehf. óskar eftir
starfsfólki til almennra fiskvinnslustarfa
í starfsstöð félagsins á Raufarhöfn.
Raufarhöfn er í Norðurþingi og þar búa um
170 manns. Á staðnum er samrekinn grunn- og
leikskóli auk íþróttahúss og sundlaugar.
Öll helsta þjónusta er til staðar á Raufarhöfn,
svo sem matvöruverslun, sparisjóður, heilsu-
gæsla, hótel og veitingastaður og kaffihús.
Aðstaða til útivistar og afþreyingar er afar góð
á Raufarhöfn og fjölskylduvænt umhverfi.
Leitað er að fjölskyldufólki sem tilbúið er að
takast á við nýjar áskoranir í nýju umhverfi.
Áhugasamir vinsamlegast hafi samband í
gegnum tölvupóst á póstfangið rauf@gpg.is
Fyrsta vélstjóra
Fyrsta vélstjóra vantar á Sóleyju Sigurjóns
GK-200 sem gerð er út frá Sandgerði
Staðan er laus frá 1. mars 2013.
Umsóknum skal skilað til: audur@nesfiskur.is
Annan vélstjóra
vantar á frystiskipið Baldvin Njálsson GK-400
sem gerður er út frá Hafnarfirði.
Skipið er 2200 kW.
Staðan er laus frá 1. maí 2013.
Umsóknum skal skilað til: audur@nesfiskur.is
Raðauglýsingar 569 1100
Raðauglýsingar
Sjálfstæðisfélögin
í Breiðholti
Sjálfstæðisfélögin í
Breiðholti halda fundi
sem hér segir:
Aðalfundur félags sjálfstæðismanna í Hóla-
og Fellahverfi, miðvikudaginn 23. janúar kl.
17.30. Dagskrá fundarins: Venjuleg
aðalfundarstörf og val landsfundarfulltrúa.
Félagsfundur í félagi sjálfstæðismanna í
Skóga- og Seljahverfi, þriðjudaginn 22.
janúar kl. 20.00 Dagskrá fundarins: Val lands-
fundarfulltrúa
Aðalfundur félags sjálfstæðismanna í Bakka-
og Stekkjahverfi, miðvikudaginn 23. janúar
kl. 20.00. Dagskrá fundarins: Venjuleg
aðalfundarstörf og val landsfundarfulltrúa.
Gestur fundarins: Hanna Birna
Kristjánsdóttir.
Allir fundirnir fara fram í félagsheimilinu
Mjódd, Álfabakka 14a.
Heitt á könnunni – allir velkomnir!
Fundir/Mannfagnaðir
SES, Samtök eldri
sjálfstæðismanna
Morgunkaffi eldri
sjálfstæðismanna
Miðvikudaginn 16. janúar kl. 10.00.
Gestur er Björgvin Guðmundsson, formaður
kjaranefndar Félags eldri borgara.
Valhöll, bókastofa.
Allir velkomnir,
Stjórn SES.
Félagsstarf eldri borgara
! "
#
!
$
$ %
&
' ! (
) !
$
*( +
, (
- ) (
$
./(
0
!(
$$ *(-
*(
& )#(
$
$
1
*(
(
. 0 )% )% " (
! " #
2
3
%
!
$ 4 0 ! !5 0
6
*
(
'
,
$$
$ %
3/ (
#
6-7 3
# &
' ()* '
$ 8"
6
&
+
,"
*(
-
!
$ %
"
$
$$ # (
&
!(
&+
-
% * ,
& 9 :
1
8
(
)
6 ) 3 !
$ 9
$ ),!
.(
;
!
&+
-
#& *
..$. 3
( ,
'
(
),!
6 ),!
$ 3
$
&$ /
, <
&
6 0 ! %
,0
$ , !
) 0
!(
+7
&$ /
, <
&
6 0 ! %
,0
$ , !
) 0
!(
7
-
(
6
& ,
-7$
( '
"
$ =
, !
8"
/
% = > '
2226
,*
? 0
/
( ,
$$ *
(
(
%
3
,"
3/
6
%+
'
( , ! *
! % 5
-$$ 1
%
% .0 *(
) !
$ ),!
6
%*
01$02 >
&$+$ ,0
/(
$
, (
(
" @
> '
3/ &
, 1!( ! 3
7
2
& A
! ! -$22 BBB
( 4 ! . 3
&$ C
*
6 .
4
)
'
! 1 %
5
#
+
5
* ' , 8"
( ,
D ! ( / ( 0 ! ( 0 !
( *
%
!
6 '
+
*(
*(
$ ' %
$ 1
$ 3
$
6
' &+
- )0
, #
%
6$ *(
$
"
Félagslíf
FJÖLNIR 6013011519 III EDDA 6013011519 I
Hlín 6013011519 VI I.O.O.F. Ob.1,Petrus 1931158Á.S. M.T.W.
Vörður fulltrúaráð
Vörður
fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna
í Reykjavík
boðar til félagsfundar þriðjudaginn
22. janúar nk. kl. 17.15 í Valhöll.
Dagskrá fundarins:
Framboðslisti vegna alþingiskosninga 2013
borinn upp til samþykktar.
Athugið að einungis félagar í fulltrúaráðinu
hafa seturétt á fundinum.
Stjórn Varðar, fulltrúaráðsins í Reykjavík.
Sjálfstæðisfélögin í
Hafnarfirði og
fulltrúaráð þeirra
Aðalfundarboð
Aðalfundir verða haldnir í sjálfstæðis-
félögunum í Hafnarfirði og fulltrúaráði þeirra
í sjálfstæðsheimilinu Norðurbakka 1,
Hafnarfirði sem hér segir:
Sjálfstæðisfélagið Fram, þriðjudaginn
22. janúar 2013, kl. 20.00.
Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði,
miðvikudaginn 23. janúar 2013, kl. 20.00.
Stefnir, f.u.s., fimmtudaginn 24. janúar
2013, kl. 20.00.
Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í
Hafnarfirði, mánudaginn 4. febrúar 2013,
kl. 20.00.
Dagskrá aðalfundanna er:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kosning fulltrúa á landsfund
Sjálfstæðisflokksins 21.-24. febrúar 2013.
3. Önnur mál.
Stjórnirnar.
Óska eftir
Kaupi silfur
Vantar silfur til bræðslu og endur-
vinnslu. Fannar verðlaunagripir,
Smiðjuvegi 6, rauð gata, Kópavogi.
fannar@fannar.is, s. 551 6488.
KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR
Kaupum allt gull. Kaupum silfur-
borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar-
leg viðskipti. Aðeins í verslun okk-
ar Laugavegi 61. Jón og Óskar,
jonogoskar.is - s. 552-4910.
KAUPI GULL!
Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða-
meistari, kaupi gull, gullpeninga og
gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt,
gamalt og illa farið.
Leitið til fagmanns og fáið góð ráð.
Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000
eða komið í Pósthússtræti 13 (við
Austurvöll).
Verið velkomin.
Bókhald
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.
Sumarhús
TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ
Sérlega mjúkir og þægilegir
dömuskór úr leðri. Stakar stærðir.
TILBOÐSVERÐ: 3.900.
Komdu og líttu á úrvalið
hjá okkur!
Sími 551 2070.
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ/Bústaðavegi
ÚTSALAN HAFIN
20 – 50% afsláttur.
Sími 588 8050.
- vertu vinur
Sumarhús - Gestahús
- Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla -
Endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892 3742 og 483 3693,
www.tresmidjan.is
Bílaþjónusta
Smáauglýsingar
Auglýsingasíminn 569 1100