Morgunblaðið - 15.01.2013, Blaðsíða 40
40 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. JANÚAR 2013
Innileiki er yfirskrift tónleika sem
fram fara á Kex hosteli í kvöld kl.
20:30. Þar hyggst söngvarinn Þór
Breiðfjörð bregða sér í djassfrakk-
ann og flytja nokkur þekkt djass-
lög sem gerð hafa verið fræg í
meðförum t.d. Bings Crosbys. Með
Þór leika þeir Vignir Þór Stefáns-
son á píanó, Snorri Sigurðarson á
trompet, Birgir Bragason á
kontrabassa og Erik Qvick á
trommur.
Eins og fyrr segir hefjast tón-
leikarnir kl. 20:30 og standa í
u.þ.b. tvær klukkustundir með
hléi. Líkt og áður er aðgangur
ókeypis.
Þór Breiðfjörð
syngur djasslög
á Kex hosteli
Söngvarinn Þór Breiðfjörð djassar.
Golden Globe-verðlaunin eru oft talin
forsmekkurinn að því sem koma skal
þegar Óskarinn er afhentur og því
kom mörgum á óvart að Ben Affleck
hefði fengið verðlaun fyrir hlutverk
sitt í Argo en hann er ekki tilnefndur
til Óskarsverðlaunanna fyrir hlut-
verk sitt í myndinni þó að myndin
sjálf hljóti alls sjö tilnefningar.
Argo, mynd Bens Afflecks, og
söngleikurinn Vesalingarnir, þar
sem hin fagra Anne Hathaway fer
með stórt hlutverk, voru sigurvegar-
ar Golden Globe-verðlaunanna í ár.
Nýjasta mynd Stevens Spielbergs,
Lincoln, fékk ein verðlaun en búist
var við að hún myndi sópa til sín
verðlaunum á hátíðinni.
Spennuþáttaröðin Homeland var
valin besta sjónvarpsþáttaröðin og
aðalleikarar í þáttunum þau Claire
Danes og Damian Lewis, fengu verð-
laun sem besta leikkona og leikari.
Þá fékk Daniel Day-Lewis verðlaun
sem besti leikarinn í aðalhlutverki
fyrir túlkun sína á Abraham Lincoln
í mynd Spielbergs og Anne Hat-
haway sem besta leikkonan í auka-
hlutverki fyrir leik sinn í Vesaling-
unum.
AFP
Verðlaun Ben Affleck, Grant Heslov og George Clooney fóru sáttir af Gol-
den Globe verðlaunahátíðinni sem haldin var í 70. skiptið á sunnudaginn.
Argo og Vesaling-
arnir sigurvegarar
Úr skápnum Jodie Foster notaði tækifærið og
kom út úr skápnum í verðlaunaræðu sinni.
Glæsileg Claire Danes þótti
fögur á rauða dreglinum.
AFP
Grönn Hathaway
létti sig um 15 kg
fyrir Vesalingana. AFP AFP
ÍSL.
TEXTI
SÉÐ OG HEYRT/VIKAN
ÍSL.
TEXTI
ÍSL.
TEXTI
-EMPIRE
- V.J.V., SVARTHÖFÐI.IS
RYÐ OG BEIN
OPNUNARMYNDIN
ÁST
ENSKURTEXTI
-S.G.S., MBL
-H.V.A., FBL
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5%
BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS
NÁNAR Á MIÐI.IS
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN
GILDA EKKI Í BORGARBÍÓ
THE MASTER KL. 6 - 9 14
HVÍTI KÓALABJÖRNINN KL. 4 L
THE HOBBIT 3D KL. 4.30 - 6.40 - 8 - 10 12
THE HOBBIT 3D LÚXUS KL. 4.30 - 8 12
LIFE OF PI 3D KL. 5.15 - 8 - 10.45 10
GOÐSAGNIRNAR FIMM KL. 4 7
THE MASTER KL. 5.30 - 8 14
THE HOBBIT 3D KL. 5.50 - 9 12
LIFE OF PI 3D KL. 10.30 10
THE HOBBIT 3D KL. 10 12 / LIFE OF PI 3D KL. 9 10
THE MASTER KL. 5.20 14 / SILVER LININGS..KL. 6 16
LA BOHEME ÓPERA KL. 19.15 L
ÁST KL. 8 L / RYÐ OG BEIN KL. 10.20 L
JARÐAFÖRIN HENNAR ÖMMU KL. 10 L
GRIÐARSTAÐUR KL. 8 L / STÓRLAXARNIR 5.50 L
2 GOLDEN GLOBE TILNEFNINGAR
JARÐARFÖRIN
HENNAR ÖMMU
BESTA ERLENDA MYNDIN
3 ÓSKARSTILNEFNINGAR
3 ÓSKARSTILNEFNINGAR
11 ÓSKARSTILNEFNINGAR 8 ÓSKARSTILNEFNINGAR
BANEITRAÐ
AFTUR Í BÍÓ!
STÓRMYNDIN SEM ALLIR HAFA BEÐIÐ EFTIR!
Vinsælasta bíómyndin á íslandi í dag
JACK REACHER Sýndkl.5:30-8-10:30
THE HOBBIT 3D (48 ramma) Sýndkl.6-10
THE HOBBIT 3D Sýndkl.7
LIFE OF PI 3D Sýndkl.10:30
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
“Ekta hátíðarævintýri fyrir alla famelíuna.”
-Séð & Heyrt/Vikan
12
12
12
10
SÝND Í 3D
OG Í 3D(48 ramm
a)
„Life of Pi er töfrum líkust”
- V.J.V., Svarthöfði.is
„Life of Pi er mikil bíóveisla og
ekta jólamynd, falleg og upplífgandi“
-H.S.S., MBL
„Life of Pi er mikil upplifun.
Augnakonfekt með sál““
EMPIRE
The Hollywood Reporter
“Tom Cruise Nails it.”
- The Rolling Stone
“It’s part Jason Bourne,
part Dirty Harry.”
- Total Film
11 TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA M.A. BESTA MYND ÁRSINS
-bara lúxus sími 553 2075
www.laugarasbio.is
Miðasala og nánari upplýsingar
ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR
Þriðjudagstilboð
Þriðjudagstilboð
Þriðj
udag
stilbo
ð
TILBOÐSDAGUR
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á
ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR
TILBOÐ Á ALLAR MYNDIR
ATH GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR MYNDIR
–BARA LÚXUS
www.laugarasbio.is