Morgunblaðið - 15.01.2013, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 15.01.2013, Blaðsíða 37
3 9 4 9 6 8 7 2 9 2 7 2 5 6 3 7 9 4 5 7 6 4 3 9 4 8 7 5 9 2 1 2 1 8 7 4 1 8 5 9 9 4 7 3 4 8 7 5 8 2 3 5 7 5 2 9 4 3 2 4 9 5 7 8 3 8 2 7 9 7 5 3 8 7 2 4 1 9 3 8 7 5 1 6 2 4 7 1 6 8 4 2 9 5 3 5 2 4 9 3 6 7 8 1 8 7 3 4 9 5 2 1 6 1 5 2 6 7 3 8 4 9 6 4 9 2 1 8 5 3 7 3 9 1 5 2 7 4 6 8 4 8 5 3 6 9 1 7 2 2 6 7 1 8 4 3 9 5 3 4 2 1 6 5 7 9 8 7 1 8 2 9 4 3 5 6 5 9 6 8 3 7 1 2 4 8 6 9 5 4 1 2 3 7 4 5 7 3 2 6 8 1 9 1 2 3 9 7 8 6 4 5 2 8 5 7 1 9 4 6 3 6 7 1 4 5 3 9 8 2 9 3 4 6 8 2 5 7 1 3 6 2 1 7 4 8 5 9 9 7 4 8 6 5 3 1 2 1 5 8 2 9 3 6 4 7 8 2 9 3 5 6 1 7 4 4 3 7 9 8 1 2 6 5 6 1 5 4 2 7 9 3 8 5 9 6 7 1 2 4 8 3 2 4 1 5 3 8 7 9 6 7 8 3 6 4 9 5 2 1 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku DÆGRADVÖL 37 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. JANÚAR 2013 Hverfisgötu 52 • 101 Reykjavík • Sími 561 0075 • sjadu@sjadu.is Horni Hverfisgötu og Vatnsstígs Bara flott gleraugu 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 orsaka, 4 streyma, 7 ásynja, 8 ljósgjafinn, 9 blóm, 11 brún, 13 konur, 14 afkvæmi, 15 vitlaus, 17 íþyngd, 20 liða- mót, 22 mergð, 23 áma, 24 kasta, 25 trjágróðurs. Lóðrétt | 1 braut, 2 um garð gengin, 3 flanar, 4 vatnsfall, 5 lætur af hendi, 6 fugls, 10 uppnámið, 12 atorku, 13 burt, 15 þjalar, 16 nógu mikinn, 18 mjúkan, 19 jarða, 20 ósoðna, 21 snæðir. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 glysgjarn, 8 útveg, 9 lofar, 10 ill, 11 tosar, 13 Arnar, 15 hlass, 18 fauti, 21 Týr, 22 lokki, 23 öndin, 24 grannkona. Lóðrétt: 2 lævís, 3 segir, 4 julla, 5 rófan, 6 búnt, 7 hrár, 12 ats, 14 róa, 15 hóll, 16 askur, 17 stinn, 18 frökk, 19 undin, 20 inna. 1. c4 e6 2. Rc3 d5 3. d4 c6 4. e3 Bd6 5. Rf3 Rd7 6. e4 Re7 7. Bd3 dxc4 8. Bxc4 Rg6 9. h4 b5 10. Bb3 b4 11. Re2 a5 12. h5 Re7 13. h6 g6 14. Bg5 c5 15. e5 Bc7 16. Rf4 cxd4 17. Dxd4 Rxe5 18. Dxd8+ Kxd8 19. Hd1+ Rd7 Staðan kom upp á Evrópumótinu í atskák sem lauk fyrir skömmu í Varsjá í Póllandi. Rússneski stór- meistarinn Vladimir Malakhov (2713) hafði hvítt gegn Anitu Stangl (2121). 20. Bxe6! Bxf4 21. Bxd7 Bxd7 22. Bxf4 Rc6 23. O-O He8 24. Rg5 He4?? afleikur í tapaðri stöðu. 25. Rxe4 og svartur gafst upp. Loka- staða efstu manna varð þessi: 1.-4. Alexei Dreev (2748), Maxime Vac- hier-Lagrave (2711), Alexei Shirov (2723) og Sergey Rublevsky (2712) 9 ½ vinning af 11 mögulegum. Dreev varð hlutskarpastur eftir stigaút- reikning og varð því Evrópumeistari í atskák árið 2012. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl                            !  "  #  $ %&                                                                                                                                                                         !                 "                                    Veðmál og vísindi. A-NS Norður ♠KDG102 ♥72 ♦654 ♣K109 Vestur Austur ♠Á9875 ♠643 ♥954 ♥8 ♦2 ♦KDG1087 ♣8753 ♣G64 Suður ♠– ♥ÁKDG1063 ♦Á93 ♣ÁD2 Suður spilar 6♥. Austur er frummælandi og notar tjáningarfrelsið til að opna á 3♦. Hvernig á suður að andmæla? Hindranir hafa lag á því að breyta fræðimönnum í gamblara. Suður á enga vísindalega leið inn í sagnir og verður einfaldlega að veðja á líkleg- asta hestinn. Og sá hestur heitir „sex hjörtu“. Fleiri verða sagnir ekki og vestur spilar út ♦2. Nú reynir á vísindin. Þótt hindrunin hafi neytt suður til að giska hefur hún um leið afhjúpað mikilvægar upplýsingar: Tígullinn liggur 6-1 og ♠Á er væntanlega í höndum vesturs. Miðað við þær for- sendur er til pottþétt vinningsleið. Til að byrja með drepur suður á ♦Á og tekur þrjá efstu í trompi. Spilar næst ♣D og yfirtekur með ♣K í borði! Innkoman er notuð til að spila háspaða og henda tígli heima. Vestur mun sjá um fram- haldið. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Úr Misritunarorðabókinni: pípulækningamaður. Pípari sem fæst mest við viðgerðir, síð- ur við nýlagnir?Málið 15. janúar 1809 Jörgen Jörgensen kom til Íslands á skipinu Cla- rence og dvaldi hér í tæpa tvo mánuði. Hann kom aftur í júní, eins og frægt er orðið. 15. janúar 1942 Mesta vindhviða sem vit- að er um í Reykjavík mældist þennan dag. Vindhraðinn var 214 kílómetrar á klukkustund (59 metrar á sek- úndu). 15. janúar 1961 Steinsteypt íbúðarhús á Neðra-Hóli í Stað- arsveit eyðilagðist þegar eldingu sló niður. Fimm kýr drápust. 15. janúar 1991 Stöð 2 hóf beinar útsendingar frá gervi- hnattastöðinni CNN, einkum vegna Persa- flóastríðsins. Þremur dögum síðar sýndi Sjónvarpið beint frá Sky. Sent var út að lok- inni venjulegri dagskrá. 15. janúar 1999 Ein dýpsta lægð aldarinnar, 925 millibör, gekk yfir landið þennan dag og fram á þann næsta. Þak fauk um þrjátíu metra á Horna- firði og maður með. Hann slasaðist ekki mik- ið. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist … Söfnunarstörf á Íslandi Vegna viðtals við Sigríði Ingi- björgu Ingadóttur, sem undir- ritaður hlustaði á hinn 3. jan- úar sl., þar sem hún gagnrýnir Agnesi M. Sigurðardóttur, biskup Íslands, vegna óskar hennar um að kirkjan stæði að söfnun til nauðsynlegrar tækjakaupa fyrir Landspítal- ann – sjúkrastofnun allra landsmanna vil ég taka fram Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is að ég fagna af heilum huga til- lögu biskups í nýárspredikun hennar 1. janúar. Ég bendi á að biskup var að mínu mati af- ar hógvær og á sannarlega mitt hrós fyrir góða nýárs- ræðu. Kirkjan er að vinna hjálparstarf öllum stundum. Ég er kunnugur hjálparstarfi frjálsra félaga og starfi kirkj- unnar. Ég hef ennfremur verið stjórnandi á sviði heilbrigðis- mála í 35 ár og ákaflega þakk- látur ómetanlegum stuðningi kirkjunnar, margra ein- staklinga og félagssamtaka sem að sjálfsögðu vekja at- hygli á sínum söfnunum. Ég lít svo á að í fljótræði og illa ígrunduðum viðbrögðum Sig- ríðar Ingibjargar Ingadóttur hafi hún látið þau orð falla sem hún viðhafði í nefndu viðtali. Bestu óskir til allra sem veita góðum málefnum lið. Sveinn Guðbjartsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.