Morgunblaðið - 06.04.2013, Síða 9

Morgunblaðið - 06.04.2013, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. APRÍL 2013 Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is Vertu vinur okkar á Facebook Brjálæðislegt buxnaúrval í öllum regnbogans litum Margar gerðir – Tvær síddir Verð frá 9.980,- Stærðir 36-42 Fæst í apótekum, heilsubúðum og stórmörkuðum www.gengurvel.is BELLAVISTA náttúrulegt efni fyrir augun, ríkt af lúteini og bláberjum AUGNÞURRKUR lÍs en ku ALPARNIR s Allt fyrir Hnúkinn, Hrútfellstinda og Þverártindsegg www.alparnir.is GLERÁRGÖTU 32, AKUREYRI, SÍMI 461 7879 KAUPVANGI 6, EGILSSTAÐIR, SÍMI 471 2525 • FAXAFENI 8, REYKJAVÍK, SÍMI 534 2727• Laugavegi 63 • S: 551 4422 Skoðið laxdal.is/cancun SUMARYFIRHAFNIR Í ÚRVALI Sumar- yfirhafnir 20-40% af völdum stöndum Bæjarlind 6, sími 554 7030 Opið í dag kl. 10-16 www.rita.is KJÓLAR-TÚNIKUR str. 36-58 Kjóll kr. 10.900.- gisting.dk 499 20 40 (Íslenskur sími) 32 55 20 44 (Danskur sími) Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 900 Kaupmannahöfn Útsalan á fullu Allt að 70% afsláttur Mörkinni 6 - sími 588 5518 Opið virka daga kl. 10-18, laugardaga frá kl. 10-16 www.topphusid.is NÆG BÍLASTÆÐI TOPP VÖR UR - TOPP ÞJÓN USTA Margir litir Laugavegi 82, á horni Barónsstígs sími 551 4473 www.lifstykkjabudin.is 15% afsláttur af öllum vörum Langur laugardagur Ríkisstjórnin samþykkti á fundi í gær tillögu Guðbjarts Hannessonar vel- ferðarráðherra sem heimilar Íbúða- lánasjóði að veita Félagsstofnun stúd- enta 90% lán með 3,5% vöxtum til að byggja 95 íbúðir í Brautarholti 7 í Reykjavík. Áætlaður byggingarkostnaður er 1.400 milljónir króna og nemur lán Íbúðalánasjóðs því 1.260 milljónum króna. Ríkissjóður niðurgreiðir lánið sem nemur mismuninum á 3,5% vöxt- um og almennum útlánsvöxtum sjóðs- ins, segir í tilkynningu frá ráðuneyt- inu. Árið 2011 var sambærileg heimild veitt sem gerði Félagsstofnun stúdenta kleift að byggja hátt í 300 íbúðir í Vatnsmýrinni fyrir einstak- linga og pör og var áætlaður heild- arkostnaður við þær framkvæmdir um fjórir milljarðar. Þessar íbúðir verða teknar í notkun fyrir lok þessa árs en fyrir á Félagsstofnun stúdenta samtals 815 herbergi; einstaklings-, par- og fjölskylduíbúðir til útleigu. Langtímamarkmið Félagsstofnun- ar stúdenta er að tryggja 15% nem- enda við Háskóla Íslands hentugt og vel staðsett leiguhúsnæði á sann- gjörnu verði. Þetta er sambærilegt eða heldur lægra hlutfall en leigu- félög á Norðurlöndunum bjóða. Að lokinni úthlutun síðasta haust voru rúmlega 1.000 umsækjendur á bið- lista eftir íbúð. Vinna við breytingar á deiliskipu- lagi vegna fyrirhugaðra framkvæmda er á lokastigi og fer þá í hefðbundið kynningar- og umsagnarferli. Að því loknu miðar Félagsstofnun stúdenta við að lokið verði við hönnun íbúðanna og samið við verktaka. Lán vegna 95 stúdenta- íbúða við Brautarholt

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.