Morgunblaðið - 06.04.2013, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.04.2013, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. APRÍL 2013 Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is Vertu vinur okkar á Facebook Brjálæðislegt buxnaúrval í öllum regnbogans litum Margar gerðir – Tvær síddir Verð frá 9.980,- Stærðir 36-42 Fæst í apótekum, heilsubúðum og stórmörkuðum www.gengurvel.is BELLAVISTA náttúrulegt efni fyrir augun, ríkt af lúteini og bláberjum AUGNÞURRKUR lÍs en ku ALPARNIR s Allt fyrir Hnúkinn, Hrútfellstinda og Þverártindsegg www.alparnir.is GLERÁRGÖTU 32, AKUREYRI, SÍMI 461 7879 KAUPVANGI 6, EGILSSTAÐIR, SÍMI 471 2525 • FAXAFENI 8, REYKJAVÍK, SÍMI 534 2727• Laugavegi 63 • S: 551 4422 Skoðið laxdal.is/cancun SUMARYFIRHAFNIR Í ÚRVALI Sumar- yfirhafnir 20-40% af völdum stöndum Bæjarlind 6, sími 554 7030 Opið í dag kl. 10-16 www.rita.is KJÓLAR-TÚNIKUR str. 36-58 Kjóll kr. 10.900.- gisting.dk 499 20 40 (Íslenskur sími) 32 55 20 44 (Danskur sími) Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 900 Kaupmannahöfn Útsalan á fullu Allt að 70% afsláttur Mörkinni 6 - sími 588 5518 Opið virka daga kl. 10-18, laugardaga frá kl. 10-16 www.topphusid.is NÆG BÍLASTÆÐI TOPP VÖR UR - TOPP ÞJÓN USTA Margir litir Laugavegi 82, á horni Barónsstígs sími 551 4473 www.lifstykkjabudin.is 15% afsláttur af öllum vörum Langur laugardagur Ríkisstjórnin samþykkti á fundi í gær tillögu Guðbjarts Hannessonar vel- ferðarráðherra sem heimilar Íbúða- lánasjóði að veita Félagsstofnun stúd- enta 90% lán með 3,5% vöxtum til að byggja 95 íbúðir í Brautarholti 7 í Reykjavík. Áætlaður byggingarkostnaður er 1.400 milljónir króna og nemur lán Íbúðalánasjóðs því 1.260 milljónum króna. Ríkissjóður niðurgreiðir lánið sem nemur mismuninum á 3,5% vöxt- um og almennum útlánsvöxtum sjóðs- ins, segir í tilkynningu frá ráðuneyt- inu. Árið 2011 var sambærileg heimild veitt sem gerði Félagsstofnun stúdenta kleift að byggja hátt í 300 íbúðir í Vatnsmýrinni fyrir einstak- linga og pör og var áætlaður heild- arkostnaður við þær framkvæmdir um fjórir milljarðar. Þessar íbúðir verða teknar í notkun fyrir lok þessa árs en fyrir á Félagsstofnun stúdenta samtals 815 herbergi; einstaklings-, par- og fjölskylduíbúðir til útleigu. Langtímamarkmið Félagsstofnun- ar stúdenta er að tryggja 15% nem- enda við Háskóla Íslands hentugt og vel staðsett leiguhúsnæði á sann- gjörnu verði. Þetta er sambærilegt eða heldur lægra hlutfall en leigu- félög á Norðurlöndunum bjóða. Að lokinni úthlutun síðasta haust voru rúmlega 1.000 umsækjendur á bið- lista eftir íbúð. Vinna við breytingar á deiliskipu- lagi vegna fyrirhugaðra framkvæmda er á lokastigi og fer þá í hefðbundið kynningar- og umsagnarferli. Að því loknu miðar Félagsstofnun stúdenta við að lokið verði við hönnun íbúðanna og samið við verktaka. Lán vegna 95 stúdenta- íbúða við Brautarholt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.