Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.04.2013, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.04.2013, Blaðsíða 38
Ein klassísk - hver hafa verið bestu kaupin þín fatakyns? Burberry-kápan mín, mjög tímalaus. En þau verstu? Díselfjólublár glansjakki, agalega ljótur. Hvar kaupir þú helst föt? Mikið erlendis en hér heima versla ég í Boss eða Evu. Hver er flottasta búð sem þú hefur komið í? Aventura Mall á Miami Beach. Manstu eftir einhverjum tískuslys- um sem þú tókst þátt í? Gula fermingardressið mitt með mokkasíum gulum í stíl, agalega smart. Hvað hefurðu helst í huga þegar þú velur föt? Þau passi vel og séu klassísk. Litadýrð eða svarthvítt? Nota mikið svart en elska bláan lit og þennan rauðappelsínugula sem ég er í. Hefurðu augastað á einhverju fal- legu fyrir sumarið? Sá geggjaðan kjól í MAIA á Laugavegi frá Roberto Cavalli. Hvaða þekkta andlit finnst þér með flottan stíl? Victoria Beckham finnst mér alltaf smart. Áttu þér einhvern uppáhaldsfatahönnuð? Alexander McQueen og Gucci. Ef þú þyrftir aldrei að kíkja á verðmiðann, hvaða flík eða fylgihlut myndirðu kaupa? J12-úrið frá Chanel. Ef þú fengir aðgang að tímavél sem gæti flutt þig aftur til árs að eigin vali og þú fengir dag til að versla, hvaða ár myndirðu velja og hvert færirðu? Árið 2007 til Orlando í Millenia Mall þegar dollarinn var 60. HÁRGREIÐSLUKONAN SVAVA BJÖRG HARÐARDÓTTIR Velur föt sem passa og eru klassísk HÁRGREIÐSLUKONAN OG TÍSKUPINNINN SVAVA BJÖRG UNDIRBÝR SUMARKOMUNA MEÐ ÞVÍ AÐ ÆFA GOLFSVEIFLUNA FYRIR SUMARIÐ AUK ÞESS AÐ VELTA FYRIR SÉR NÝJUM HÁRLÍNUM. Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Svava Björg Harðardóttir einn af eigendum hárgreiðslustofunnar Touch. Morgunblaðið/Rósa Braga Beckham fjölskyldan er allt- af smart. Victoria er í miklu uppáhaldi hjá Svövu. Lái henni hver sem vill. AFP Burberry er klassískt og tímalaust. Svava á eina kápu frá Burberry sem stendst tímans tönn. Hönnun frá Alex- ander Mcqueen er glæsileg. Svava held- ur upp á hönnuðinn. J-12 úrið frá Chanel er eitthvað sem Svava gæti hugsað sér að eiga. *Föt og fylgihlutir Útskriftarnemendur í fatahönnun sækja innblástur í bóhema, grafískar línur og heimsendi »40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.