Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.04.2013, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.04.2013, Blaðsíða 19
Á Öræfajökli. Myndin er tekin undir Sveinsgnýp, horft er yfir öskju Öræfa- jökuls og Hvannadals- hnjúkur blasir við í fjarska. 28.4. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19 Á leið Sveins landlæknis og félaga hans niður af jökli reistu þeir vörðu. „Á hólnum nýnefnda byggðum við vörðu úr grjóti og lögðum ofan á hana danskan eirpening, svo að þeir er kynnu að vilja feta í spor okkar geti fundið staðinn, þar sem við gengum á jökulinn og vafalaust er hinn allra greiðfærasti, sem til er, meðan jökull- inn breytir sér ekki …“ skrifaði hann. Árið 1965 fann Flosi Björnsson á Kví- skerjum klappað á stein sem vörðubrotið var á, stafinn P, og talið vafalaust að það sé fangamark Sveins þótt ekki hafi verið tekið eftir því fyrr. Ber lítið á því í fljótu bragði, en er þó skýrt. Stafurinn er 12 cm á hæð. Ekki hafa ferðir verið tíðar á jökulinn eftir þessari leið Sveins og félaga. Hins vegar hafa systkinin frá Kvískerjum rann- sakað leiðina með einum eða öðrum hætti. Hinn 9. ágúst árið 1936 fetuðu þau í fótspor Sveins, Flosi frá Kvískerjum og systkini hans Ari og Guðrún. Flosi og bræður hans tveir þeir Hálfdan og Helgi endurtóku svo gönguna tveimur áratugum síðar. Varða og danskur eirpeningur Skarphéðinn Pétur Ósk- arsson við Sveinsvörðu. Magnús Björnsson og Egill Einarsson fetuðu í fótspor Sveins landlæknis. Við fyrsta hanagal – morgungöngur Ferðafélags Íslands 2013 Ferðafélag Íslands • fi.is • fi@fi.is • Sími 568 2533 Komdu með í frískandi fjallgöngu í morgunsárið og vaknaðu með fuglunum í eina viku. Einstök náttúruupplifun, gleði og upplestur úr Skólaljóðunum. Ókeypis þátttaka. Brottför á eigin bílum úr Mörkinni 6 kl. 06.00 eða mæting á upphafsstað göngu. Nánari upplýsingar daglega á www.fi.is Fararstjórar: Páll Ásgeir Ásgeirsson og Rósa Sigrún Jónsdóttir Skráðu þig inn – drífðu þig út Fararstjórarnir Rósa og Páll Ásgeir Fjöll vorsins: Mánudagur 29. apríl. Mosfell í Mosfellsdal. Þriðjudagur 30.apríl. Úlfarsfell Miðvikudagur 1. maí. Helgafell í Mosfellssveit. Fimmtudagur 02. maí. Helgafell við Hafnarfjörð Föstudagur. 3. maí. Esjan upp að Kögunarhóli. Morgunmatur í boði FÍ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.