Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.04.2013, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.04.2013, Blaðsíða 13
mikið dálæti á Matthíasi Johann- essen sem er stórkostlegt skáld og má með sanni kallast þjóð- skáld. Matthías leið fyrir það að hann var ritstjóri á Morgun- blaðinu. Hann varð að sitja undir allskonar árásum og kjafta- skvaldri. Hann lagði mikla áherslu á að skrifa Morgunblaðið á vönduðu máli en það var reynt að gera lítið úr honum. Þeir sem það gerðu urðu ekkert betri kommúnistar eða sósíalistar þótt þeir reyndu að leggja stein í götu hans.“ Ertu pólitískur? „Mín pólitík er þessi: Ég er borinn og barnfæddur komm- únisti, gjallandi krati, framúrskar- andi afturhaldssamur íhaldsmaður og óforbetranlegur framsókn- armaður. Segi menn svo að ég sé ekki pólitískt viðrini.“ Að spyrja efnið Snúum okkur að list þinni. Hve- nær vaknaði áhugi þinn á högg- myndagerð? „Sem krakki hafði ég af- skaplega gaman af að tálga út með hníf og þumalfingurnir voru alltaf skornir eftir þau átök. Ég fékk bein úr ýsuþunnildum og skar fugla úr þeim og gerði til- raunir með form. Þannig hófst mín höggmyndalist og það hefur ekkert hlé orðið á henni. Ég skaraði alltaf fram úr í hand- verki í skóla og það var sagt að allt léki í höndunum á mér. Ég segi þetta ekki til að monta mig heldur af því að svona var þetta. Ég man ekki eftir að ég hafi nokkurn tíma átti í erfiðleikum með að fá fram það sem ég ætl- aði mér í efni.“ Hvernig var skólaganga þín? „Ég fór í barnaskóla og gagn- fræðaskóla. Mig langaði mikið til að fara í menntaskóla en ég hafði eðlislæga andstyggð á stærðfræði og féll á henni á landsprófi. Maður átti víst ekki að geta orðið menntamaður nema læra stærðfræði, þá and- styggilegu grein, og ég er stoltur af að hafa fallið á henni. Það er kannski skrýtið að ég hafi and- Morgunblaðið/Kristinn 28.4. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13 Sjá sölustaði á istex.is LOPI 32 HAMRABORG 10, KÓPAVOGI – SÍMI: 554 3200 – OPIÐ: VIRKA DAGA: 9:30-18, LAUGARDAGA: 11-14 MIKIÐ ÚRVAL AF UMGJÖRÐUM SJÓNMÆLINGAR– LINSUMÁTANIR TRAU ST OG G ÓÐ ÞJÓN USTA Í YFIR 16 ÁR SÓLGLER- AUGUN FÆRÐU HJÁ OKKUR MEÐ EÐA ÁN STYRKLEIKA SÓLGLERAUGU MEÐ 30% AFSLÆTTI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.