Morgunblaðið - 18.05.2013, Síða 40

Morgunblaðið - 18.05.2013, Síða 40
40 MESSURá morgun MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. MAÍ 2013 AÐVENTKIRKJAN: Aðventkirkjan Reykjavík | Samkoma í dag, laugardag, kl. 11 hefst með biblíu- fræðslu fyrir alla. Einnig er boðið upp á bibl- íufræðslu á ensku. Guðsþjónusta kl. 12. Manfred Lemke prédikar. Aðventkirkjan Vestmannaeyjum | Sam- koma í dag, laugardag, kl. 11. Boðið upp á biblíufræðslu fyrir alla. Guðþjónusta kl. 12. Bein útsending frá kirkju aðventista í Reykja- vík. Manfred Lemke prédikar þar. Aðventsöfnuðurinn Suðurnesjum | Sam- koma í dag, laugardag, kl. 11 í Reykja- nesbæ hefst með biblíufræðslu. Guðþjón- usta kl. 12. Þóra Jónsdóttir prédikar. Aðventsöfnuðurinn Árnesi | Samkoma á Selfossi í dag, laugardag, kl. 10, hefst með biblíufræðslu fyrir alla. Guðsþjónusta kl. 11. Eric Guðmundsson prédikar. Aðventsöfnuðurinn Hafnarfirði | Sam- koma í Loftsalnum í dag, laugardag, hefst með fjölskyldusamkomu kl. 11. Björgvin Snorrason prédikar. Biblíufræðsla fyrir alla kl. 11.50. Boðið upp á biblíufræðslu á ensku. Samfélag Aðventista Akureyri | Sam- koma í Gamla Lundi í dag, laugardag, hefst kl. 11 með biblíufræðslu fyrir alla. Guðsþjón- usta kl. 12. AKRANESKIRKJA | Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Ferming. Hátíðarguðsþjónusta á Höfða kl. 12.45. AKUREYRARKIRKJA | Fermingarmessa í dag, laugardag kl. 10.30. Prestar sr. Hildur Eir Bolladóttir og sr. Svavar Alfreð Jónsson. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja, org- anisti er Eyþór Ingi Jónsson. Hvítasunnudag- ur: Fermingarmessa kl. 10.30 og kl. 13.30. Prestar sr. Hildur Eir Bolladóttir og sr. Svavar Alfreð Jónsson. Félagar úr Kór Akureyr- arkirkju syngja, organisti Eyþór Ingi Jónsson. Anna hvítasunnudag er æðruleysismessa kl. 20. Prestur sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Hjalti Jónsson annast söng. ÁRBÆJARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Kirkjukórinn leiðir söng undir stjórn Kristina K. Szklenár organista. Sr. Sigrún Ósk- arsdóttir þjónar fyrir altari og prédikar. Kaffi- sopi. Safnaðarferð 26. maí kl. 11.15. ÁSKIRKJA | Messa kl. 11. Ferming. Sr. Sig- urður Jónsson sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Viðari Stefánssyni guðfræðinema. Kór Áskirkju syngur, org- anisti Magnús Ragnarsson. Guðsþjónusta á hjúkrunarheimilinu Skjóli kl. 13 í umsjá sr. Sigurðar Jónssonar. Organisti Magnús Ragn- arsson. Vandamenn heimilisfólks velkomnir. ÁSKIRKJA í Fellum | Messa á hvítasunnu- dag kl. 14. Ferming. Prestur Lára G. Odds- dóttir, organisti er Drífa Sigurðardóttir. BESSASTAÐAKIRKJA | Sameiginleg messa Garða- og Bessastaðasóknar í Garða- kirkju kl. 11. Sr. Friðrik J. Hjartar prédikar og þjónar. Félagar úr Kór Vídalínskirkju syngja, organisti er Bjarni Jónatansson. BORGARPRESTAKALL | Hátíðarguðsþjón- usta í Borgarneskirkju kl. 11. Hátíðarguðs- þjónusta í Borgarkirkju kl. 14. Ferming. Ann- an hvítasunnudagur er hátíðarguðsþjónusta í Álftaneskirkju kl. 14. Ferming. Guðsþjónusta í Brákarhlíð kl. 16.30. Organistar Steinunn Árnadóttir og Bjarni Valtýr Guðjónsson. Prestur Þorbjörn Hlynur Árnason BRAUTARHOLTSKIRKJA Kjalarnesi | Há- tíðarguðsþjónusta kl. 11. Sr. Gunnar Krist- jánsson prédikar og þjónar fyrir altari, Páll Helgason leikur á orgel og stjórnar söng. BREIÐHOLTSKIRKJA | Fermingarmessa kl. 11. Prestar sr. Gísli Jónasson og sr. Bryndís Malla Elídóttir. Kór Breiðholtskirkju syngur organisti er Örn Magnússon. BÚSTAÐAKIRKJA | Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Félagar úr kór Bústaðakirkju leiða sönginn. Organisti er kantor Jónas Þórir. Prestur sr. Pálmi Matthíasson. Messuþjónar aðstoða. Kaffi. DIGRANESKIRKJA | Mótorhjólamessa ann- an hvítasunnudag kl. 20. Félagar í hinum ýmsu mótorhjólaklúbbum koma á fákum sín- um til kirkju. Kántríband og söngur. Vöfflu- sala til styrktar Hjálparstarfi kirkjunnar. Ágóði af „Kraftaklerki“ Grillhússins rennur til styrktar Grensásdeild Landspítalans ásamt með styrk Sniglanna. Vélhjólaprestar frá Þjóðkirkjunni og Hvítasunnukirkjunni leiða helgihaldið. Sjá digraneskirkja.is. DÓMKIRKJAN | Ferming kl. 11. Sr. Hjálmar Jónsson og sr. Sveinn Valgeirsson þjóna, Dómkórinn syngur, organisti Kári Þormar. Æðruleysismessa kl. 20. Sr. Hjálmar Jóns- son, sr. Sveinn Valgeirsson og sr. Karl V. Matthíasson þjóna. Annan hvítasunnudag er messa kl. 11. Sr. Sveinn Valgeirsson prédik- ar og þjónar fyrir altari, Dómkórinn syngur, organisti er Kári Þormar. EGILSSTAÐAKIRKJA | Hátíðarmessa kl. 11. Ferming. Prestur sr. Jóhanna I. Sigmars- dóttir. Organisti Torvald Gjerde, kór Egils- staðakirkju syngur og leiðir söng. Sigurlaug Björnsdóttir og Elia Bianuccini leika á fiðlu og klarinett. FRÍKIRKJAN Kefas | Lofgjörðarkvöld kl. 20 á annan hvítasunnudag. Tónlistarhópurinn leiðir lofgjörðina og spilar. Hressing. FRÍKIRKJAN Reykjavík | Fermingarguð- sþjónusta kl. 14. Sr. Hjörtur Magni Jóhanns- son þjónar fyrir altari. Sönghópur Fríkirkj- unnar í Reykjavík leiðir sönginn undir stjórn Gunnars Gunnarssonar, organista. GARÐAKIRKJA | Messa kl. 11. Sameig- inleg messa safnaðanna í Garðaprestakalli. Sr. Friðrik J. Hjartar prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr Kór Vídalínskirkju syngja, organisti er Bjarni Jónatansson. GRAFARVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur. Ein- söng syngur Þórdís Sævarsdóttir, organisti er Hákon Leifsson. GRENSÁSKIRKJA | Morgunmatur kl. 10, bænastund kl. 10.15. Messa kl. 11. Alt- arisganga. Samskot til Umhyggju félags langveikra barna. Messuhópur þjónar. Kirkju- kórinn syngur, organisti er Árni Arinbjarn- arson. Prestur sr. Ólafur Jóhannsson. Mola- sopi. Hversdagsmessa með Þorvaldi Halldórssyni á fimmtudag kl. 18.10. GUÐRÍÐARKIRKJA | Hátíðar- og ferming- armessa kl. 11. Prestar sr. Sigríður Guð- marsdóttir og sr. Karl V. Matthíasson. Org- anisti Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Meðhjálpari Aðalstein D. Októsson, kirkjuvörður Lovísa Guðmunds- dóttir. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Ferming- armessa kl. 11. Félagar úr Barbörukórnum syngja, organisti er Guðmundur Sigurðsson. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. HALLGRÍMSKIRKJA | Hátíðarmessa og barnastarf kl. 11. Sr. Jón Dalbú Hróbjarts- son prédikar og þjónar ásamt rev. Leonard Ashford. Hópur messuþjóna aðstoðar. Mót- ettukór Hallgrímskirkju syngur, organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Umsjón barna- starfs Inga Harðardóttir. Annan hvítasunnu- dag er messa kl. 11. Sr. Irma Sjöfn Ósk- arsdóttir prédikar og þjónar ásamt hópi messuþjóna. Félagar úr Mótettukór Hall- grímskirkju syngja. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. HÁTEIGSKIRKJA | Messa og barnaguðs- þjónusta kl. 11. Arnar og Sólveig Ásta taka á móti börnunum. Félagar úr Kammerkór Há- teigskirkju syngja undir stjórn Kára Allans- sonar organista, prestur Tómas Sveinsson. ÍSLENSKA KIRKJAN í Kaupmannahöfn | Fermingarguðsþjónusta í Sankti Pálskirkju kl. 13. Kammerkórinn Staka syngur. Kaffi í Jónshúsi. Prestur sr. Ágúst Einarsson. ÍSLENSKA Kristskirkjan | Samkoma og barnastarf kl. 13.30. Lofgjörð og fyrirbænir. Gestir frá Færeyjum í heimsókn. Kaffi. KAÞÓLSKA kirkjan: Dómkirkja Krists konungs, Landakoti | Messa kl. 10.30, kl. 13 á pólsku og kl. 18 á ensku. Virka daga kl. 18, má. mi. og fö. kl. 8, lau. kl. 16 á spænsku og kl. 18 er sunnu- dagsmessa. Maríukirkja við Raufarsel Rvk. | Messa kl. 11. Virka daga messa kl. 18.30, lau. á ensku kl. 18.30. Jósefskirkja, Hafnarfirði | Messa kl. 10.30 og þri.-fi. kl. 17.30. Lau. kl. 18.30 á ensku. Karmelklaustur, Hafnarfirði | Messa kl. 8.30, kl. 8 virka daga. Kapellan Stykkishólmi | Messa kl. 10, lau. kl. 18.30 og má.- fö. kl. 9 (nema 1. fö. í mán. kl. 7:30) Barbörukapella, Keflavík | Messa kl. 14. og lau. kl. 18 á pólsku. Njarðvíkurkirkja | Messa á pólsku kl. 9 á sunnud. Péturskirkja, Akureyri | Messa kl. 11 og fö. lau. kl. 18. Má.-fi. í kapellu Álfabyggð 4 kl. 17.45. Þorlákskapella, Reyðarfirði | Messa kl. 11. Virka daga er messa kl. 9. Fö. kl. 18 fyr- ir börn. Lau. kl. 18 á pólsku. Kapellan Egilsstöðum | Messa kl. 17. Má kl. 17, þri. kl. 7.30, mi. kl. 18 (fyrir börn). 1. lau. í mánuði er messa á pólsku kl. 17. Kapellan Höfn | Messa kl. 12, 2. og 4. sunnud. í mánuði. Riftún í Ölfusi | Messa kl. 16. Þorlákshöfn | Messa á pólsku1. sunnud. í mánuði kl. 17 . Akraneskirkja | Messa á pólsku 2. sun- nud. í mánuði kl. 18. Hvolsvöllur | Messa á pólsku 3. sunnud. í mánuði kl. 17. Selfoss | Messa á pólsku 4. sunnud. í mán- uði kl. 17. KEFLAVÍKURKIRKJA | Fermingarguðsþjón- usta kl. 14. Æðruleysingjarnir annast tónlist- arflutning. Prestur er sr. Skúli S. Ólafsson. KIRKJA heyrnarlausra | Messa kl. 14 í Grensáskirkju. Táknmálskórinn syngur. Prestur sr. Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir. Kaffi. KÓPAVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigurður Arnarson, sóknarprestur prédik- ar og þjónar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju ORÐ DAGSINS: Hver sem elskar mig. (Jóh. 14) Morgunblaðið/Gísli Sigurðsson Landakirkja. Raðauglýsingar Nauðungarsala Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri, sem hér segir: Brekkuheiði 42, Bláskógabyggð, fnr. 206865, þingl. eig. Rafnar Jens- son, gerðarbeiðandi Bláskógabyggð. Sýslumaðurinn á Selfossi, 17. maí 2013. Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður haldið á þeim sjálfum miðvikudaginn 22. maí 2013, sem hér segir: Námuvegur 2, Ólafsfirði, nr. 215-4207, þingl. eig. S. Magnússon ehf., gerðarbeiðandi S. Magnússon ehf., kl. 13:00. Námuvegur 2, Ólafsfirði, nr. 230-2428, þingl. eig. S. Magnússon ehf., gerðarbeiðendur Fjallabyggð og S. Magnússon ehf., kl. 13:10. Námuvegur 2, Ólafsfirði, nr. 230-2429, þingl. eig. S. Magnússon ehf., gerðarbeiðendur Fjallabyggð og S. Magnússon ehf. Sýslumaðurinn á Siglufirði, 14. maí 2013. Ásdís Ármannsdóttir. Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Bauganes 39, 202-9540, Reykjavík, þingl. eig. Marta Guðjónsdóttir, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., miðvikudaginn 22. maí 2013 kl. 13:30. Hringbraut 101, 202-5263, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Nikulás Einarsson og Ragnar Már Nikulásson, gerðarbeiðendur Reykja- víkurborg og Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 22. maí 2013 kl. 11:00. Laugavegur 103, 201-0339, Reykjavík, þingl. eig. Lindarvatn ehf., gerðarbeiðandi Frjálsi hf., miðvikudaginn 22. maí 2013 kl. 11:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 17. maí 2013. Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Bláskógar 11, 205-5057, Reykjavík, þingl. eig. Auður Þorsteinsdóttir, gerðarbeiðandi Arion banki hf., fimmtudaginn 23. maí 2013 kl. 10:30. Deildarás 20, 204-5990, Reykjavík, þingl. eig. SverrirTryggvason, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, fimmtudaginn 23. maí 2013 kl. 10:00. Gefjunarbrunnur 12, 230-6635, Reykjavík, þingl. eig. Reykjavíkurborg, gerðarbeiðandi Arion banki hf., fimmtudaginn 23. maí 2013 kl. 14:00. Gnoðarvogur 44, 202-2896, Reykjavík, þingl. eig. Vörur ehf., gerðarbeiðendur Orkuveita Reykjavíkur og Reykjavíkurborg, fimmtu- daginn 23. maí 2013 kl. 11:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 17. maí 2013. Bikarkeppni Bridssambandsins Skráning í Bikarinn stendur yfir og eru keppendur beðnir að skrá sig fyrir 20. maí. Dregið verður í sum- arbridge miðvikudaginn 22. maí í Síðumúlanum. Hver umferð kostar kr. 5.000 og þarf að greiðast áður en leikur hefst. Hægt er að skrá sig hér eða í síma 587-9360. Vinsamlega látið fylgja símanúmer hjá fyrirliðum Hann er erfiður hann Jón en jafnara gat það ekki verið Loka spilakvöld BR var haldið 14. maí með einmenningskeppni. Um leið var haldinn aðalfundur BR og formaður var kjörinn Bergur Reyn- isson, auk Guðnýjar Guðjónsdóttur og Guðmundar Snorrasonar. Úrslit einmenningsins. Jón Baldursson 171 Ómar Olgeirsson 170 Kjartan Ásmundsson 169 Skúli Skúlason 168 Stjórn BR óskar öllum bridsspil- urum gleðilegs sumars með þökk fyrir veturinn. Gullsmárinn Spilað var á 12 borðum í Gull- smára mánudaginn 13. maí. Úrslit í N/S: Örn Einarsson – Jens Karlsson 199 Guðlaugur Nielsen – Pétur Antonss. 195 Samúel Guðmss. – Jón Hannesson 189 Heiður Gestsd. – Sigurður Björnsson 177 A/V Guðrún Hinriksd. – Haukur Þorleifsson 208 Hrólfur Gunnarsson – Óskar Ólason 202 Sigurður Njálsson – Pétur Jónsson 171 Það skal leiðrétt, að Sigurður Njálsson er nýr formaður brids- deildarinnar. Félag eldri borgara Stangarhyl Mánudaginn 13. maí var spilaður tvímenningur hjá Bridsdeild Félags eldri borgara, Stangarhyl 4, Reykja- vík. Keppt var á 14 borðum. Með- alskor 312 stig. Þessir urðu efstir í N/S: Tómas Sigurjónss. – Björn Svavarsson 393 Ingibj. Stefánsd. – Ingveldur Viggósd. 373 Jón Þór Karlss. – Björgvin Kjartanss. 352 Bjarni Þórarinsson – Kristján Guðmss. 342 A/V Óskar Karlsson – Ragnar Björnsson 405 Björn E. Péturss. – Ólafur B. Theodórs 402 Ægir Ferdinandsson – Helgi Hallgrss. 367 Guðrún Jörgensson – Sigrún Pétursd. 361 Eldri borgarar Hafnarfirði Þriðjudaginn 14. maí 2013 var spil- að á 19 borðum hjá FEBH (Félag eldri borgara í Hafnarfirði), með eft- irfarandi úrslitum í N/S: Bjarnar Ingimars – Bragi Björnsson 364 Jón Sigvaldas. – Katarínus Jónsson 360 Oli Gíslason – Sverrir Jónsson 353 Þorbjörn Benediktss. – Halldór Jónss. 347 Kristrún Stefánsd. – Sverrir Gunnarss. 344 A/V: Tómas Sigurjónsss. – Björn Svavarss. 395 Anton Jónsson – Ólafur Ólafsson 389 Knútur Björnsson – Sæmundur Björnss. 382 Hulda Mogensen – Anna Garðarsd. 372 Sigurður Njálsson – Óskar Karlsson 364 sveita með skráningunni. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.