Morgunblaðið - 18.05.2013, Page 49

Morgunblaðið - 18.05.2013, Page 49
49 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. MAÍ 2013 Lagið „Only tear- drops“ í flutningi Emmelie de For- est frá Dan- mörku er enn sig- urstranglegast sé tekið mið af með- altali á þriðja tug veðbanka sem birta spár sínar á vefnum. Næst á eftir fylgja Noregur, Úkraína, Aserbaídjan, Rússland, Ítalía, Hol- land, Georgía, Þýskaland og Grikk- land. Samkvæmt sömu spám lendir framlag Íslands, „Ég á líf“ í flutn- ingi Eyþórs Inga í 21. sæti. Reynir Þór Eggertsson Eurovision- spekingur bendir á að þegar komin sé ákveðin stemning fyrir tilteknu vinningslagi þurfi mikið að gerast til þess að spár veðbankanna breyt- ist að ráði. Tekur hann fram að meðaltölin taki ekki tillit til þess í hvaða röð lögin séu flutt á loka- kvöldinu, en vitað sé að það geti haft mjög mikið að segja. Emmelie de Forest Danir enn sigur- stranglegastir keppnina þrátt fyrir spár um annað. Í ár er gjarnan talað um lögin frá Georgíu og Hollandi í þessu sam- hengi. Lag Georgíu heitir Waterfall með þeim Nodi Tatishvili og Sophie Gelovani. Í könnun OGAE var því spáð 13. sæti og fékk einungis 37 stig. Viðtökur lagsins hér í Malmö hafa verið afar góðar og flytjendur lagsins hafa staðið sig einstaklega vel. Þá hjálpar það laginu ekki síður að vera það 25. í röðinni á svið í kvöld, eða næstsíðast. Eurovisionspekingar og tölfræðin segja að þau lög sem ýmist eru með þeim fyrstu eða síðustu eigi oft mestan séns á sigri í keppninni hverju sinni. Lagið er melódískt ást- arljóð og á sér greinilega marga leynda aðdáendur miðað við þessar spár en hvort það dugir í toppbarátt- una kemur í ljós í kvöld. Það vakti einnig athygli pistla- höfundar að Eyþór Ingi fékk hvað mesta athygli fjölmiðlamanna eftir blaðamannafund í Malmö á fimmtu- dagskvöld. Hann var með þeim síð- ustu að ljúka við sín viðtöl á meðan röðin hjá öðrum, meðal annars þeim sem spáð hefur verið ofarlega, var ekki jafn löng. Fjölmargir telja að Ís- land muni gera góða hluti í kvöld, en hvort við verðum í toppbaráttunni er eitthvað sem pistlahöfundur þorir ekki að spá um. Flutningurinn á fimmtudagskvöld var framúrskar- andi og með slíkum flutningi á ný í kvöld er ýmislegt hægt. Eyþór Ingi stígur 19. á svið í kvöld.    Þegar árangur Íslands í keppn- inni er skoðaður í gegnum tíðina kemur í ljós að við höfum tvisvar lent í 2. sæti, einu sinni í 4. sæti, einu sinni í 7. sæti, einu sinni í 8. sæti, tvisvar í 12. sæti, tvisvar í 13. sæti, einu sinni í 14. sæti, tvisvar í 15. sæti, þrisvar lent í 16. sæti, tvisvar í 19. sæti, þrisvar lent í 20. sæti og tvisvar í 22. sæti. Síðustu tvö ár höfum við lent í 20. sæti og árið þar á undan í 19. sæti. Gangi spár OGAE eftir um 12. sæti getum við því vel við unað enda fjarri því versti árangur okkar í keppninni.    Hér í Malmö er gríðarleg stemning og mikið mannlíf í kring- um keppnina. Fyrir leikmanninn sem hér skrifar og er á sinni fyrstu keppni hefur opnast nýr heimur. Að upplifa stemninguna hjá öllum þess- um gríðarlega fjölda sem sækir keppnina, gleðina sem fylgir hverj- um og einum, ástina á tónlist og að heyra fólk af ýmsum uppruna raula „ég á líf“ fyrir munni sér með mis- jöfnum árangri, en alltaf þó með vilj- ann að vopni, gefur þjóðrembuhjart- anu extra púst. Hvað sem fólki kann að finnast um samstarf Evrópuþjóða eða þjóða almennt í hinu víða sam- hengi þá er Eurovision viðburður sátta, vinskapar og gleði. Eitthvað sem við höfum aldrei nóg af í heim- inum í dag. Hér stöndum við Íslend- ingar jafnfætis öðrum þjóðum og getum verið fremstir meðal jafn- ingja eins og dæmin sanna. Slagorð Eurovision í ár er „We are one“ eða við „Við erum eitt“. Mér finnst slagorðið lýsa vel and- anum í keppninni en þegar kemur að Eurovision þá er Evrópa sameinuð. Ég ætla að eiga gott líf í Malmö í kvöld ásamt fjölda annarra Íslend- inga sem hafa sótt keppnina heim og meðal tæplega 11 þúsund annarra áhorfenda víðsvegar að, meðal ann- ars frá Ástralíu og Bandaríkjunum. Hér verður gleðin við völd hvernig sem fer. Þegar úrslitin eru kunn þá gleðjumst við öll, bæði yfir okkar ár- angri og samgleðjumst þeim sem vinnur. » Slagorð Eurovisi-on í ár er „We are one“ eða við „Við erum eitt“. Mér finnst slag- orðið lýsa vel andanum í keppninni en þegar kemur að Eurovision þá er Evrópa sameinuð. Fögnuður Pétur Örn, Ey- þór Ingi og Örlygur Smári í græna herberginu í seinni undakeppninni voru ánægðir með kvöldið. 24.05.13 Fös. kl. 20:00 UPPSELT Silfurberg 25.05.13 Lau. kl. 20:00 UPPSELT Silfurberg 31.05.13 Fös. kl. 20:00 ÖRFÁ SÆTI Silfurberg 01.06.13 Lau. kl. 20:00 ÖRFÁ SÆTI Silfurberg 08.06.13 Lau. kl. 20:00 NÝ SÝNING Norðurljós Mary Poppins (Stóra sviðið) Lau 18/5 kl. 19:00 Sun 2/6 kl. 13:00 aukas Fim 12/9 kl. 19:00 ný sýn. Mán 20/5 kl. 13:00 aukas Mið 5/6 kl. 19:00 aukas Fös 13/9 kl. 19:00 ný sýn. Fim 23/5 kl. 19:00 Fim 6/6 kl. 19:00 Lau 14/9 kl. 19:00 ný sýn. Lau 25/5 kl. 19:00 aukas Fös 7/6 kl. 19:00 Sun 15/9 kl. 15:00 ný sýn. Sun 26/5 kl. 13:00 Lau 8/6 kl. 19:00 Fim 19/9 kl. 19:00 ný sýn. Mið 29/5 kl. 19:00 aukas Sun 9/6 kl. 13:00 Fös 20/9 kl. 19:00 ný sýn. Fim 30/5 kl. 19:00 aukas Fös 6/9 kl. 19:00 ný sýn. Lau 21/9 kl. 19:00 ný sýn. Fös 31/5 kl. 19:00 Lau 7/9 kl. 19:00 ný sýn. Lau 1/6 kl. 13:00 Sun 8/9 kl. 15:00 ný sýn. Einn vinsælasti söngleikur heims, loks á Íslandi. Nýjar sýningar komnar í sölu! Gullregn (Stóra sviðið) Þri 11/6 kl. 20:00 aukas. Fim 13/6 kl. 20:00 Lau 15/6 kl. 20:00 lokas Mið 12/6 kl. 20:00 Fös 14/6 kl. 20:00 Frumraun Ragnars Bragasonar í leikhúsi. Síðustu sýningar. Mýs og menn (Stóra sviðið) Fös 24/5 kl. 20:00 aukas Lau 1/6 kl. 20:00 aukas Sun 9/6 kl. 20:00 lokas Sun 26/5 kl. 20:00 aukas Sun 2/6 kl. 20:00 aukas Meistaraverkið eftir John Steinbeck. Nýjar aukasýningar. Síðustu sýningar. Svar við bréfi Helgu (Nýja sviðið) Fim 23/5 kl. 20:00 lokas Byggt á metsölubók Bergsveins Birgissonar. Síðustu sýningar. Núna! (Litla sviðið) Mán 20/5 kl. 20:00 Mið 22/5 kl. 20:00 Þri 4/6 kl. 20:00 lokas Þri 21/5 kl. 20:00 Þri 28/5 kl. 20:00 Þrjú ný íslensk verk eftir ung og öflug leikskáld í einni sýningu. Circus Cirkör: Wear it like a crown (Stóra sviðið) Fim 4/7 kl. 20:00 Lau 6/7 kl. 20:00 Mán 8/7 kl. 20:00 Fös 5/7 kl. 20:00 Sun 7/7 kl. 20:00 Þri 9/7 kl. 20:00 Í samstarfi við Norræna húsið. Meginsýning Volcano sirkushátíðarinnar. Tengdó (Litla sviðið) Lau 18/5 kl. 20:00 Sun 26/5 kl. 20:00 Sun 2/6 kl. 20:00 lokas Fim 23/5 kl. 20:00 Fös 31/5 kl. 20:00 Lau 25/5 kl. 20:00 Lau 1/6 kl. 20:00 Grímusýning síðasta leikárs. Síðustu sýningar. Íslenski Dansflokkurinn: Walking Mad (Stóra sviðið) Þri 28/5 kl. 20:00 lokas Tvö verk á einu kvöldi: Walking Mad og Ótta - húmor, galsi og geðveiki. Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Mary Poppins – HHHHH – MLÞ, Ftíminn Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR Englar alheimsins (Stóra sviðið) Fim 23/5 kl. 19:30 10.sýn Fös 31/5 kl. 19:30 Sun 9/6 kl. 19:30 Fös 24/5 kl. 19:30 11.sýn Lau 1/6 kl. 19:30 Fim 13/6 kl. 19:30 Lau 25/5 kl. 19:30 12.sýn Sun 2/6 kl. 19:30 Fös 14/6 kl. 19:30 Sun 26/5 kl. 19:30 Aukas. Fös 7/6 kl. 19:30 Lau 15/6 kl. 19:30 Fim 30/5 kl. 19:30 13.sýn Lau 8/6 kl. 19:30 "Fullkomin útfærsla á skáldsögunni" SÁS Fréttablaðið Kvennafræðarinn (Kassinn) Fös 24/5 kl. 19:30 Fös 31/5 kl. 19:30 Fim 6/6 kl. 19:30 Lau 25/5 kl. 19:30 Lau 1/6 kl. 19:30 Lau 8/6 kl. 19:30 Brjálæðislega góð sýning! Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Sun 26/5 kl. 14:00 Sun 2/6 kl. 14:00 Sun 9/6 kl. 14:00 Lokas. Síðustu sýningar! Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 25/5 kl. 13:30 Lau 1/6 kl. 13:30 Lau 8/6 kl. 13:30 Lau 25/5 kl. 15:00 Lau 1/6 kl. 15:00 Lau 8/6 kl. 15:00 Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka! Hvörf (Kúlan) Fös 24/5 kl. 19:00 Lau 25/5 kl. 19:00 Takmarkaður sæta- og sýningafjöldi! Gilitrutt (Brúðuloftið) Lau 25/5 kl. 13:30 Lokas. Skemmtileg brúðusýning fyrir börn í allar deildir fyrir veturinn 2013-2014 • fara fram í síðustu viku maímánaðar • INNRITUN INNTÖKUPRÓF SÖNGNÁM • Klassík / Söngleikir / Þjóðlagatónlist • Unglingadeild yngri 11-13 ára • Unglingadeild eldri 14 -15 ára • Almenn tónlistardeild Grunn-/Mið-/Framhaldsnám • Háskóladeild Einsöngs-/Söngkennaranám Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans að Snorrabraut 54, sími 552-7366 kl. 10-16 alla virka daga•www.songskolinn.is Söngskólinn í Reykjavík FIMMTUDAGUR 3 0. ÁGÚST 2012 VIÐSKIPTABLA Ð Ingibjörg Þorvalds- dóttir er fjarska glöð á bak við búðarborðið Aftur búin að kaupa Oasis 8 Liv hjá Nova segir an n- að umhverfi mæta konum nú en fyrir 20 árum Er vel tekið á móti konum? 9Perunni skipt út í Evr- ópu fyrir sparperu nú um mán- aðamótin. Glóðarperunni verður útrýmt 4 Fyrir réttri viku birt ist hér í Viðskiptabla ði Morgunblaðsins myn d sem sýndi indversk a bankastarfsmenn í t veggja daga allsherj ar- verkfalli. Í texta með myndinni kom fram að indverskir bankastar fsmenn væru ein mil ljón talsins. Þeir voru að mótmæla fyrirhugað ri hagræðingu í indver ska bankakerfinu, ve gna ótta um atvinnumiss i. Þegar til þess er liti ð að Indverjar eru um 1,2 milljarðar talsins er ein milljón bankasta rfs- manna ekki svo há ta la, því það jafngildir því að tólf starfsmenn þ jónusti hverja milljón viðskiptavina. Starfsmenn fjármá lafyrirtækja hér á lan di eru eitthvað innan v ið fjögur þúsund tals ins og Íslendingar eru 3 20 þúsund og gæti þ ví látið nærri að hver ís lenskur bankastarfs - maður þjónustaði ve l innan við 100 ein- staklinga. Þessi samanburður kom upp í hugann vi ð lestur á stóráhugave rðu viðtali við Frosta Sigurjónsson, viðski pta- og rekstrarhag- fræðing, sem birtist í miðopnu Viðskipta - blaðs Morgunblaðsin s í dag, þar sem Fros ti segir m.a. að líklega þurfi að fækka bank a- starfsmönnum hér u m helming. Skoðun Stærð íslenska bankakerfisins Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Mætti minnka bankakerfið um helming? ður Ægisson dur@mbl.is eytilegir vextir á verðtryggðum ðsfélagalánum L ífeyrissjóðs rfsmanna ríkisin s (LSR) hafa í rga mánuði verið umtalsvert ærri en þau vaxta kjör sem sjóðs- ögum voru kynnt sem viðmið ð ákvörðun á lánt öku hjá sjóðn- m. Þetta segir Már W olfgang Mixa, fjármálafræ ðingur og kenn- ri við Háskólann í Reykjavík, en í istli á vef Morgun blaðsins í gær endir hann á að L SR fylgi ekki engur þeim viðm iðum, sem áður komu fram á vefs íðu sjóðsins, að breytilegir vextir yrðu endurskoð- aðir á þriggja má naða fresti með hliðsjón af ávöxtu narkröfu íbúða- bréfa. Í samtali við Mor gunblaðið segist Már telja a ð það sé „for- sendubrestur“ að sjóðurinn hafi einhliða breytt þe im viðmiðum hvernig breytileg ir vextir séu ákvarðaðir. „Mið að við forsendur sem LSR veitti v arðandi slík lán,“ bendir Már á, „er verið að rukka vaxtakostnað sem má áætla að sé í kringum 0,85 pró sentur umfram upphaflegar fors endur,“ og vísar þá til þess að með alvextir íbúða- bréfa í dag eru rí flega 2%. LSR lækkaði síðast br eytilega vexti sjóðsins úr 3,9% 3,6% hinn 1. apríl síðastliðinn. Hindrar ekki vaxt alækkun Haukur Hafstein sson, fram- kvæmdastjóri LS R, segir í samtali við Morgunblaðið ekki hægt að tala um forsendu brest í þessu samhengi. „Brey tilegir vextir eru háðir ákvörðun s tjórnar eins og kemur skýrt fram í skilmálum skuldabréfanna. Við ákvörðun sína tekur stjórn mið af markaðs- aðstæðum hverju sinni. Þær geta breyst og eins þa u viðmið sem litið er til,“ segir Hau kur. Hann bætir því við að enn í da g sé ávöxt- unarkrafan á íbú ðabréfamarkaði einn af þeim þátt um sem horft er til, en auk þess sé litið til þeirra vaxtakjara sem a ðrir aðilar á markaði – banka r, Íbúðalánasjóð- ur og lífeyrissjóð ir – bjóði upp á. Már segir hins ve gar að svo virðist sem að sú 3,5% raunávöxt- unarkrafa, sem lí feyrissjóðunum er gert að standa undir, sé þess valdandi að sjóðir nir eru ekki reiðubúnir að læk ka vexti á lánum sjóðsfélaga í sam ræmi við lægri ávöxtunarkröfu á íbúðabréfa- markaði. Haukur hafnar því að þetta sé ein skýri ng á því að vext- irnir séu ekki læk kaðir. „Við höf- um til að mynda v erið að kaupa skuldabréf með r íkisábyrgð með lægri ávöxtunark röfu. Þetta er því alls ekki hindrun fyrir því að við getum lækkað ve xtina frekar.“ Það vekur þó ath ygli að breytilegir vextir á lánum hjá Líf- eyrissjóði verslun armanna (LIVE), sem stóð u í 3,13% í þess- um mánuði, fylgj a þróun ávöxt- unarkröfu á mark aði og eru ávallt 0,75 prósentum h ærri en með- alávöxtun í flokki íbúðabréfa til 30 ára. Miklir hagsm unir eru í því húfi fyrir einstak ling eftir því hvort hann er me ð lán á breyti- legum vöxtum hj á LSR eða LIVE . „Samkvæmt laus legri áætlun,“ segir Már, „þá ha fa vextir á lánum LIVE verið að m eðaltali um 0,6 prósentum lægri síðustu sex mán- uði borið saman v ið vexti á lánum hjá LSR.“ Sjóðsf élagi LIVE, með 20 milljóna króna lán, greiðir því í dag 120 þúsund k rónum minna í vaxtakostnað á á rsgrundvelli held - ur en sjóðsfélagi LSR með sam- bærilegt lán. Sakar LSR um va xtaokur Segir LSR hafa breytt vaxtaviðmiðum einhli ða � Breytilegir vextir æ ttu að vera mun lægri sé tekið mið ávöxtunarkröfu íbúða bréfa � Framkvæmdast jóri LSR hafnar því að um forsendubrest sé að ræða Mikill munur á va xtakjörum lífeyr issjóða *Vaxtakjör á breytileg um verðtryggðum lán um sjóðanna síðustu sex mánuði eru varleg a áætluð. Breytilegir vextir LSR voru lækkaðir í 3,6% þ ann 1. apríl.Breytilegi r vextir LIVE eru í dag 3,13% en voru á tímabili undir 3% fyrr á þessu ári. Mismunur 120 þúsund Breytileg vaxtak jör á lánum síðustu sex mán uði* Árlegur vaxtakos tnaður af 20 milljón króna láni 3,6% 3,0% 720.000 600.000 OYSTER PERPE TUAL GMT-MAS TER II Sími 511 1234 • www .gudjono.is Göngum hreint til verks! Íslandsbanki | Kirk jusandi | 155 Reykj avík | Sími 440 49 00 | vib@vib.is | w ww.vib.is VÍB er eignastýringa rþjónusta Íslandsba nka Eignastýring fyrir all a Í Eignasöfnum Ísland ssjóða er áhættu drei ft á milli eignaflokka og hafa sérfræðingar VÍB frum kvæði að breytingum á eignasöfnunum þeg ar aðstæður breytast. Einföld og g óð leið til uppbyggin gar á reglubundnum sparnaði. Í boði eru tvær leiðir: Eignasafn og Eignasaf n – Ríki og sjóðir Þú færð nánari upplý singar á www.vib.is e ða hjá ráðgjöfum VÍB í síma 440 4900 Aukablað um viðskipti fylgir Morgun- blaðinu alla fimmtudaga

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.