Morgunblaðið - 20.06.2013, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.06.2013, Blaðsíða 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. JÚNÍ 2013 Laugavegi 82, á horni Barónsstígs sími 551 4473 www.lifstykkjabudin.is 15% afsláttur af öllum sundfatnaði Lín Design Laugavegi 176 Sími 533 2220 www.lindesign.is Einstakar brúðargjafir mýkstu stundir Fyrir ykkar Bonito ehf. | Friendtex | Faxafen 10 | 108 Reykjavík sími 568 2870 | www.friendtex.is Opið mánudag - föstudag 11:00-18:00 Lokað á laugardögum 40% AFSLÁTTUR AF NÝJU FÖTUNUM Kjólar - Pils - Jakkar - Bolir - Peysur GERRY WEBER OG TAIFUN SPARIDRESS Laugavegi 63 • S: 551 4422 laxdal.is Vertu vinur á 20% afsláttur Afmælishátíð Bláu húsin v/Faxafen. Suðurlandsbraut 50, sími 553 7355, www.selena.is Opið 11-18 virka daga, 11-15 laugardaga. Vertu vinur á Facebook Dr. Arlene Taylor hefur víða fengið góðar undirtektir við efnisflutning sinn. Sérgrein hennar er starfsemi heilans. Hún segir m.a.: „Þinn heili er óumræðilega mikilvægur. Hvað veistu um starfsemi heilans almennt og þinn heila sérstaklega? Þú gætir fræðst um það hvernig nýta má upplýsingar um heilavirkni til að ná meiri árangri persónulega og í starfi.“ Efni hennar er spennandi, gagnlegt og öllum aðgengilegt. Spennandi námskeið í Suðurhlíðarskóla 21/6 föstudagur – kl. 20:00 Líffræðileg starfsemi fyrirgefningarinnar: Hefurðu efni á því að fyrirgefa ekki? 22/6 laugardagur – kl.12:00 * ATH Aðventkirkjunni í Rvk Eining og fjölbreytileiki (gjafir andans og ríkjandi hlutar heilans) 22/6 laugardagur – kl.15:00-18:00 Eining og fjölbreytileiki, úthverfa og innhverfa 23/6 sunnudagur – kl.11:00 Hvað gerist þegar tæknin og heilinn rekast á? 23/6 sunnudagur – kl.13:00 Frumuminni 23/6 sunnudagur – kl.14:00-16:00 Kynjamunur og vinnustaðurinn (eða heimilið) 24/6 mánudagur – kl. 20:00 Að skipta niður í lægri gír 25/6 þriðjudagur – kl. 20:00 Viljastyrkur og fyrirbærið hvíti björninn 21.-25. JÚNÍ sudurhlidarskoli.is Suðurhlíð 36 105 Reykjavík adventistar.is Dr. Arlene Taylor aðgangur ókeypis Hæstiréttur hefur staðfest þriggja ára fangelsisdóm yfir 24 ára karl- manni, Jens Tryggva Jenssyni, en hann var sakfelldur fyrir hylmingu, skjalafals og fjárdrátt. Maðurinn veitti 2,1 milljón króna viðtöku á bankareikningi sínum, sveik út 19,8 milljónir og dró sér 12 milljónir. Hann var þó ekki talinn skipuleggj- andi brotanna. Jens var sakfelldur fyrir hylm- ingu með því að hafa veitt viðtöku á bankareikningi sínum 2.100.000 krónum sem var ávinningur af broti annars manns og með því að hafa tekið fjárhæðina í kjölfarið út af reikningnum. Þá var hann einnig sakfelldur fyrir skjalafals með því að hafa not- að fölsuð skjöl til að blekkja með í lögskiptum og hafa þannig 19.800.000 af Íbúðalánasjóði. Dæmdur fyrir hylmingu, fals og fjárdrátt Iðgreinar, myndlist, og matreiðsla voru áherslufög í framhaldsskóla barnanna á Selfossi sem haldinn var í sl. viku. Þetta var tilraunaverkefni Fjölbrautaskóla Suðurlands og sveitarfélagsins Árborgar, skóli fyr- ir börn fædd 2001-2002. Markmiðið var að kynna börn- unum iðngreinar og leyfa þeim að takast á við skemmtileg verkefni tengd hverri grein, segir í frétt frá Árborg. Vel þótti takast til með skólastarfið þar sem þátttakendur voru nokkuð á annan tuginn. sbs@mbl.is Krakkar í fjölbrautinni Morgunblaðið/Sigurður Bogi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.