Morgunblaðið - 20.06.2013, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 20.06.2013, Blaðsíða 33
DÆGRADVÖL 33 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. JÚNÍ 2013 Sunnuhlíð 12, Akureyri, sími 462 1415 www.tonabudin.is Síðumúla 20, Reykjavík, sími 591 5340 www.hljodfaerahusid.is Clavinova CVP 605 Snertiskjár, 1327 hljóð, 420 taktar, USB hljóðupptaka ofl. Kynnið ykkur þetta magnaða hljóðfæri í verslun okkar í Reykjavík! Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 5 3 8 1 9 5 7 2 7 1 6 2 5 7 9 9 8 1 7 6 7 2 6 3 4 1 9 3 8 6 9 7 4 4 8 7 8 9 1 6 7 3 2 6 4 8 1 7 3 7 8 2 4 5 9 6 2 7 4 5 2 8 9 1 5 2 3 1 6 5 4 1 2 9 4 5 8 6 3 1 7 2 1 8 6 2 7 4 5 9 3 3 7 2 9 1 5 6 8 4 2 3 9 6 8 1 7 4 5 7 6 8 5 4 9 3 2 1 4 5 1 7 3 2 8 6 9 5 2 7 1 9 8 4 3 6 6 1 3 4 2 7 9 5 8 8 9 4 3 5 6 2 1 7 4 8 2 9 6 5 1 3 7 6 9 1 2 3 7 8 4 5 5 3 7 1 8 4 2 6 9 9 7 6 5 1 2 3 8 4 3 2 5 6 4 8 7 9 1 8 1 4 7 9 3 5 2 6 2 5 8 4 7 9 6 1 3 7 6 9 3 2 1 4 5 8 1 4 3 8 5 6 9 7 2 3 5 7 2 1 8 6 9 4 4 6 1 9 3 5 8 2 7 8 2 9 4 7 6 3 1 5 6 9 8 5 2 1 4 7 3 1 7 3 8 9 4 2 5 6 2 4 5 7 6 3 1 8 9 7 8 2 6 4 9 5 3 1 9 3 6 1 5 2 7 4 8 5 1 4 3 8 7 9 6 2 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 sársaukafull, 8 fáskiptinn, 9 báran, 10 reið, 11 atriði, 13 borga, 15 korntegundar, 18 sjávardýrs, 21 spil, 22 börðu, 23 dylja, 24 rétta. Lóðrétt | 2 kosið, 3 nemur, 4 afréttur, 5 hugleysingja, 6 baldin, 7 elska, 12 ótta, 14 fæði, 15 dansleikur, 16 nátta, 17 tími, 18 detta, 19 fælin, 20 geð. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 hægur, 4 gáfan, 7 pólum, 8 áræði, 9 aum, 11 naut, 13 saga, 14 illum, 15 gagn, 17 átak, 20 hné, 22 molar, 23 tálma, 24 mauks, 25 róaði. Lóðrétt: 1 hæpin, 2 guldu, 5 rúma, 4 Glám, 5 fræða, 6 neita, 10 ullin, 12 tin, 13 smá, 15 gómum, 16 gildu, 18 tylla, 19 klaki, 20 hrós, 21 étur. 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 Bb4+ 4. Bd2 Be7 5. Bg2 d5 6. Rf3 O-O 7. O-O c6 8. Dc2 b6 9. Bf4 Bb7 10. Rc3 dxc4 11. Had1 Rd5 12. Bc1 Rd7 13. a3 c5 14. dxc5 Bxc5 15. Re4 Dc7 16. Reg5 g6 17. e4 R5f6 18. Hfe1 Hfe8 19. He2 h6 20. Rh3 Rg4 21. Rf4 Rde5 22. Re1 Had8 23. h3 Hxd1 24. Dxd1 Hd8 25. Dc2 Staðan kom upp á opna Íslands- mótinu í skák sem lauk fyrir skömmu í Turninum í Borgartúni. Sigurður P. Steindórsson (2234) hafði svart gegn Kristjáni Eðvarðssyni (2220). 25… Rxf2! 26. Hxf2 Rd3! 27. Rexd3 cxd3 28. Dd2 e5 hvítur getur nú ekki varist hótunum svarts með góðu móti og urðu lok skákarinnar eftirfarandi: 29. Rd5 Bxd5 30. exd5 Bxf2+ 31. Kxf2 Hc8 32. d6 Dxd6 33. Ke1 Dc5 og hvítur gafst upp. Skákhátíð á Ströndum fer fram dagana 21.-23. júní næstkomandi, sbr. nánari upplýsingar um þennan skák- viðburð á skak.is. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Orðarugl Aðkrepptir Barnslegra Drumbur Flæmdi Gagnráðstafana Garðabrúða Greinina Hámenntaðan Lagernum Líflegi Messías Mylsnan Skraut Tímamarka Viðfangsins Íþyngi M P Y V B V I Ð F A N G S I N S P C D N N J G A R Ð A B R Ú Ð A N B L Z F R A Z A N A F A T S Ð Á R N G A G X C U N E N T Z G R E I N I N A Y D T G C M S C W I L S K R A U T O H Y H I G W B L E O O A A Y G O Y I U G T B Q K G U Y C T G G B L L W U S D K C O O U B R M A Í A E X S T G L L A Ð K R E P P T I R M D R X Q Q Í Z Z A V P M S U A N G O A S N H Z Þ J E Y M W K H Q S P P Z T M L U U Y D S S G U F H L T T R I T I A D M N O R E W V B E E W H X U K I D R K G Z O U M B G I G E L F Í L N V M K I P W U E R Q L F X G T W O W T Q Æ A H A F A L M O K S A Í S S E M S I L F D D H Á M E N N T A Ð A N V X N P F K X R T V O N B P O T I F H M Q X I Misgóðar ákvarðanir. S-AV Norður ♠Á3 ♥653 ♦G54 ♣ÁKD64 Vestur Austur ♠KG9842 ♠D765 ♥ÁD82 ♥G1097 ♦7 ♦Á103 ♣87 ♣92 Suður ♠10 ♥K4 ♦KD9862 ♣G1053 Suður spilar 5♦ doblaða. Zia Mahmood tók góða ákvörðun. Hann var í austur, á rauðu svæði gegn hvítum mótherjum. Suður opnaði á 3♦, Chip Martel kom inn á 3♠ og norður stökk í 5♦. Zia átti næsta leik. Þrátt fyrir ágætan spaðastuðning valdi Zia að dobla. Taldi langsótt að 5♠ ynnust nema makker gæti meldað aft- ur. Hárrétt metið, því augljóslega fara 5♠ einn niður og hið sama ætti að gilda um 5♦. Nei. Martel áleit að nú væri rétti tím- inn til að spila út ♥Á. Þar með gufaði upp mikilvægur slagur í vörninni og Ke- vin Bathurst í suður vann sitt spil. Hneykslunarbylgja reið yfir á spjall- svæði BBO. Kit Woolsey mælti fyrir munn fjöldans: „Hvað liggur á? And- stæðingarnir eru að fórna. Ég sé enga ástæðu fyrir þessu útspili.“ Nokkuð til í þessu, en auðvitað er alltaf betra að sjá allar hendur. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Tungumál eru áfeng, ekki síst heimstungan enska og þýðendum er hætt við því að hún svífi á þá við vinnuna. Ef einhverjir hylla „hinn trúarlega leiðtoga sinn“ er líklegt að sá sé „their religious leader“, það er að segja trúarleiðtogi. Málið 20. júní 1627 Ræningjar frá Alsír komu á skipi til Grindavíkur. Þar með hófst Tyrkjaránið sem stóð til 19. júlí. 20. júní 1750 Gengið var á tind Heklu í fyrsta sinn, svo vitað sé. Það gerðu Bjarni Pálsson og Eggert Ólafsson. Talið hafði verið að þar væru dyr vítis og illfygli á flökti yfir gígn- um. 20. júní 1890 Þriggja daga héraðshátíð hófst á Oddeyri til að minn- ast þess að þúsund ár voru liðin frá landnámi Eyja- fjarðar. Meðal annars var sýndur sjónleikur um Helga magra eftir Matthías Joch- umsson. 20. júní 1904 Bifreiðaöld hófst. Ditlev Thomsen kaupmaður kom til Reykjavíkur með gufuskip- inu Kong Tryggve og hafði meðferðis bifreið af tegund- inni Cudel. Hún var reynd á götum bæjarins daginn eftir. „Mikil nýjung,“ sagði í Ing- ólfi. „Þyrptist að múgur og margmenni til þess að sjá þetta furðuverk.“ Bifreiðin var seld úr landi árið eftir og önnur kom ekki fyrr en 1907. 20. júní 1980 Ítalski tenórsöngvarinn Lu- ciano Pavarotti söng í Laug- ardalshöllinni í Reykjavík á vegum Listahátíðar. Viðtök- ur voru frábærar og fagn- aðarlátum ætlaði aldrei að linna. „Einstök stund upplif- unar og ef til vill einstæð á heilli mannsævi,“ sagði gagnrýnandi Morgunblaðs- ins. 20. júní 1998 Hvalasafnið á Húsavík var formlega opnað. Fyrsta árið voru gestirnir um sex þús- und. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist… Til hamingju Þorgrímur! Það gladdi sannarlega hug minn þegar ég fregnaði um viðurkenningu sem Þor- grímur Þráinsson hlaut. Hans ljómandi bækur um börn og unglinga eru virkilega verðar Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is þessa og eins nefni ég bókina hans góðu um hana Steina- Petru. Mér er tjáð að Þor- grímur Þráinsson hafi aldrei hlotið framlög úr Rithöfunda- sjóði, enda á víst enginn á þeim bæ börn eða unglinga. Kærar þakkir til forráða- manna Reykjavíkurborgar. Helgi Seljan. Flugubox fannst Flugubox fannst við Elliðaár- vatn sunnudaginn 16. júní. Upplýsingar í síma 892-8678. Halldór.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.