Morgunblaðið - 20.06.2013, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. JÚNÍ 2013
Atvinnuauglýsingar
STARF SVEITASTJÓRA
LAUST TIL UMSÓKNAR
Langanesbyggð óskar eftir að ráðametnaðarfullan,
hugmyndaríkan og kraftmikinn einstakling í starf sveitarstjóra
Umsóknarfrestur er til og með mánudags 23. júní 2013 en æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu
umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið.
Umsóknummá skila í bréfapósti á skrifstofu sveitarfélagsins að Fjarðarvegi 3, 680 Þórshöfn
og/eða á netfangið nannast@internet.is
Starfssvið sveitastjóra:
Daglegur rekstur sveitarfélagsins
Yfirumsjón með fjármálastjórn, bókhaldi
og áætlanagerð.
Daglegur rekstur sveitarfélagsins og
ábyrgð á framkvæmd ákvarðana sveitarstjórnar
Yfirumsjón með skipulagi og virkni stjórnsýslu
sveitarfélagsins og starfsmannamálum
Náið samstarf við sveitarstjórn, undirbúningur
og upplýsingagjöf á fundum sveitarstjórnar
Annast upplýsingamiðlun og samskipti við
samstarfsaðila, stofnanir, samtök, fyrirtæki og íbúa
Að gæta hagsmuna Langanesbyggðar út á við,
vera talsmaður sveitarstjórnar
Menntunar- og hæfniskröfur:
Reynsla af rekstri og stjórnun er æskileg
Háskólamenntum sem nýtist í starfi er æskileg
Leiðtogahæfni og frumkvæði
Góð bókhalds og tölvukunnátta (Navision)
Hæfni í mannlegum samskiptum
Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti
Þekking á sveitarstjórnarmálum
og opinberri stjórnsýslu
Gott vald á íslensku, bæði í töluðu sem
rituðu máli
Sjálfstæð vinnubrögð, talnaskilningur
og rökfesta
Raðauglýsingar 569 1100
Raðauglýsingar
Húsnæði íboði
Einbýlishús á Hofsósi
Til sölu er húseignin Grund á Hofsósi.
Einbýlishús 108 m², 4 herbergja, með 37,4 m²
bílskúr og geymslu. Gott útsýni frá húsinu.
Fasteignasala Sauðárkróks
s. 453 5900 & 864 5889, netfang:
anna@krokurinn.is - heimasíða: krokurinn.is
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Álfheimar 4, 202-1004, Reykjavík, þingl. eig. Þb. Báxít ehf, gerðar-
beiðandiTryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 24. júní 2013 kl. 11:30.
Fálkagata 13, 202-8845, Reykjavík, þingl. eig. Gaukur Úlfarsson,
gerðarbeiðendur Fálkagata 13, húsfélag, Reykjavíkurborg og Vörður
tryggingar hf., mánudaginn 24. júní 2013 kl. 13:30.
Háaleitisbraut 17, 201-4898, Reykjavík, þingl. eig. Þórður Gunnarsson,
gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg og Vátryggingafélag Íslands hf.,
mánudaginn 24. júní 2013 kl. 10:30.
Háaleitisbraut 34, 201-4127, Reykjavík, þingl. eig. Svava Árnadóttir,
gerðarbeiðendur Arion banki hf., Háaleitisbraut 32-36, húsfélag,
Háaleitisbraut 34, húsfélag, Orkuveita Reykjavíkur, Reykjavíkurborg
og Vátryggingafélag Íslands hf., mánudaginn 24. júní 2013 kl. 11:00.
Víðimelur 38, 202-6945, Reykjavík, þingl. eig. Júlíus Viðar Axelsson og
Margrét Sif Hafsteinsdóttir, gerðarbeiðandi Orkuveita Reykjavíkur,
mánudaginn 24. júní 2013 kl. 14:45.
Víðimelur 38, 202-6946, Reykjavík, þingl. eig. Júlíus Viðar Axelsson og
Margrét Sif Hafsteinsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og
Reykjavíkurborg, mánudaginn 24. júní 2013 kl. 14:30.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
19. júní 2013.
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Asparhvarf 3, fastanr. 226-8578, þingl. eig. Sigurjón Þorláksson og
Svanfríður Magnúsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Sýslu-
maðurinn í Kópavogi og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, miðvikudag-
inn 26. júní 2013 kl. 10:00.
Álfkonuhvarf 45, 0103, fastanr. 227-9374, þingl. eig. Stefán Egilsson
og Geirlaugur Blöndal Jónsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður,
miðvikudaginn 26. júní 2013 kl. 10:30.
Baugakór 15-17, 0306, fastanr. 228-0477, þingl. eig. B.Ó. Byggingaverk-
takar ehf., gerðarbeiðendur Drómi hf. og Sýslumaðurinn í Kópavogi,
miðvikudaginn 26. júní 2013 kl. 11:00.
Lundarbrekka 10, 0401, fastanr. 206-4084, þingl. eig. Hrund Alberts-
dóttir, gerðarbeiðendur Drómi hf., Íbúðalánasjóður og Sjóvá-Almenn-
ar tryggingar hf., miðvikudaginn 26. júní 2013 kl. 13:00.
Reynigrund 83, ehl. gþ., fastanr. 206-4716, þingl. eig. Hjálmar Hjálm-
arsson, gerðarbeiðendur Sýslumaðurinn í Kópavogi, Söfnunarsjóður
lífeyrisréttinda ogTollstjóri, miðvikudaginn 26. júní 2013 kl. 14:00.
Rjúpnasalir 12, 0304, fastanr. 226-8367, þingl. eig. Mikkael Ingiberg
Gunnlaugsson, gerðarbeiðandi Landsbankinn hf., miðvikudaginn 26.
júní 2013 kl. 11:30.
Sýslumaðurinn í Kópavogi,
19. júní 2013.
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Álfhólsvegur 37, fastanr. 205-8065, þingl. eig.Tjaldanes ehf., gerðar-
beiðendur Íslandsbanki hf. og Vörður tryggingar hf., þriðjudaginn 25.
júní 2013 kl. 10:00.
Engihjalli 1, 0606, fastanr. 205-9851, þingl. eig. Jón Þórólfur Guð-
mundsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 25. júní
2013 kl. 10:30.
Engihjalli 23, 0202, fastanr. 206-0149, þingl. eig. Guðrún Waage og
Eysteinn Marvinsson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., þriðjudaginn
25. júní 2013 kl. 11:30.
Engihjalli 9, 0501, fastanr. 205-9947, þingl. eig. Margrét Inga Karlsdótt-
ir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 25. júní 2013 kl. 11:00.
Langabrekka 17, 0101, fastanr. 206-3702, þingl. eig. Björn Bjarnason,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sjóvá-Almennar tryggingar hf.,
þriðjudaginn 25. júní 2013 kl. 13:00.
Lundur III, 0202, fastanr. 206-4644, þingl. eig. Ómar Örn Sigurðsson,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki hf., Sameinaði
lífeyrissjóðurinn, Sýslumaðurinn í Kópavogi og Vátryggingafélag
Íslands hf., þriðjudaginn 25. júní 2013 kl. 13:30.
Smiðjuvegur 18, 0101, fastanr. 206-5324, þingl. eig.Trausti Rúnar Hall-
steinsson, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf, Kópavogsbær, Sjóvá-Al-
mennar tryggingar hf. og Sýslumaðurinn í Kópavogi, þriðjudaginn
25. júní 2013 kl. 14:00.
Sýslumaðurinn í Kópavogi,
19. júní 2013.
Félagsstarf eldri borgara
Félagslíf
Sálarrannsóknarfélag
Reykjavíkur
Síðumúla 31,
s. 588 6060
Miðlarnir, spámiðlarnir og
huglæknarnir Þórhallur Guð-
mundsson, Ólafur Hraundal
Thorarensen talnaspekingur
og spámiðill, Ragnhildur
Filippusdóttir, Garðar Björg-
pp j g
vinsson, Michael-miðill,
Símon Bacon, Guðríður
Hannesdóttir kristalsheilari
og auk annarra, starfa hjá
félaginu og bjóða félags-
mönnum og öðrum upp á einka-
tíma. Upplýsingar um félagið,
starfsemi þess, rannsóknir og
útgáfur, einkatíma og tíma-
pantanir eru alla virka daga
ársins frá kl. 13-18. auk þess
oft á kvöldin og um helgar.
SRFR
!
" #
$
%
&
'
( )
*
* )
!
"# +
" '
# ,
*
-' #.
/, 0 *
/-1
$ %
#& '
+ 1)
% #%
2
* %" *
3
*
4
*
#* 5 ''
$
62
# 7 8% * *
#4"
)1)11-
" 9:0
$# . -
;
2
. / +
//
"(
)*+), & ', " *
2
-.$
<. * 5%
0 1
/& !
5 '
/) " " = " . 2. - * * "
,
0
1 $
!
-
%
Óska eftir
KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR
Kaupum allt gull. Kaupum silfur-
borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar-
leg viðskipti. Aðeins í verslun okk-
ar Laugavegi 61. Jón og Óskar,
jonogoskar.is - s. 552-4910.
KAUPI GULL!
Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða-
meistari, kaupi gull, gullpeninga og
gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt,
gamalt og illa farið.
Leitið til fagmanns og fáið góð ráð.
Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000
eða komið í Pósthússtræti 13 (við
Austurvöll).
Verið velkomin.
Dýrahald
Maltese hvolpar til sölu
Við erum með 2 maltese rakka og 1
tík til sölu, þeir fæddust 14.03.2013
og eru tilbúnir til afhendingar. Nánari
upplýsingar fást í síma 8464221 eða
email: laudia92@hotmail.com
www.teresajo.com
Húsbílar
Húsbíll til sölu
Til sölu Ford Transit 2005 með ítölsku
BluCamp-húsi, góður fjölskyldubíll,
hjólagrind inni í lest, lítill skápur á
hlið, með vaski og handsturtu fyrir þá
sem eru í veiði, ekinn 69 þúsund km.
Upplýsingar í síma 893 8075.
Verslun
Trúlofunar- og giftingarhringar í
úrvali
Auk gullhringa eigum við m.a. titan-
ium- og tungstenpör á fínu verði.
Sérsmíði, framleiðsla og viðgerða-
þjónusta. ERNA, Skipholti 3,
sími 552 0775, www.erna.is
Smáauglýsingar 569 1100
ÁSKRIFTASÍMI
569 1100