Morgunblaðið - 24.08.2013, Blaðsíða 49
HÖRGSLUNDUR - EINBÝLI Á FÍNUM STAÐ
Fallegt og vel skipulagt ca 345 fm einbýlishús innst í botnlaga á einstaklega
góðum stað i Lundum, steinsnar frá mikilli þjónustu. Fjögur svefnherbergi,
auðvelt að breyta í 5-6. Hlýleg aukaíbúð í kjallara. Passar þetta hús fyrir ykk-
ur? V. 69,9 m. 2938
JAKASEL - FALLEG EIGN Í GRÓNU HVERFI
Fallegt og vel skipulagt 252,2 fm einbýlishús á tveimur hæðum með frístand-
andi 37,1 fm bílskúr sem hefur verið breytt í stúdíó íbúð að hluta. Eignin er að
hluta til endurnýjuð á fallegan máta með fallegri gluggasetningu, stóru eldhúsi
og stofu, fimm svefnh. og sólskála. Garður er fallegur í rækt með verönd og
skjólveggjum. V. 51,4 m. 3061
KÓPAVOGSBARÐ - PARHÚS
Glæsilegt frábærlega staðsett 266,2 fm parhús á tveimu hæðum með inn-
byggðum bílskúr við Kópavogsbarð í Kópavogi. Eignin er björt og fallega
hönnuð og klædd með álklæðningu. Falleg gluggasetning er í húsinu og góð
lofthæð á efri hæð sem gefur húsinu skemmtilegt yfirbragð. V. 79,5 m. 3034
BREIÐAVÍK - 4RA - 5 HERBERGJA
Falleg mjög vel skipulögð 4ra - 5 herbergja endaíbúð 123,2 fm á 2.hæð í fal-
legu fjölbýli. Sérinngangur af svalagangi. Teiknuð með fjórum svefnherb. Þrjú í
dag. Mikið útsýni, tvennar svalir. 3080
VEGHÚS - LYFTUHÚS - LAUS FLJÓTLEGA
Falleg mjög vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í góðu lyftuhúsi (tvær
lyftur). Snyrtileg sameign. Tvö góð herbergi. Flísalagt baðherb. Rúmgott eld-
hús og sérþvottahús. Íbúðin getur verið laus mjög fljótlega. V. 22,5 m. 3056
Fallegt 62,5 fm sumarhús á 1.610 fm eignarlóð við Asparstekk í landi Miðfells.
Húsið skiptist í tvær stofur, þrjú herbergi, eldhúskrók, baðherbergi forstofur
og geymslu. Einnig er svefnloft í hluta hússins. Rafmagnshlið er fyrir hverfið
og er einungis 45 mínúntna akstur frá Reykjavík. V. 14,6 m. 3051
BLÁSALIR - 10. HÆÐ
Glæsileg 3ja herbergja (4ra skv. teikningu) 125,2 fm íbúð á 10. hæð í vönd-
uðu lyftuhúsi með frábæru útsýni til vesturs, norðurs og austurs.. Stæði í bíla-
geymslu fylgir. Íbúðin er með gluggum til suðvesturs, norðvesturs og norð-
austurs. V. 39,9 m. 3053
FERJUVAÐ 1-3 - MJÖG GOTT VERÐ
Ferjuvað 1-3 er 4ra hæða fjölbýlishús í Norðlingaholti í Reykjavík. Í húsinu eru
34 íbúðir með tvö stiga/lyftuhús og svalagangi. Íbúðirnar í húsinu eru bjartar
og rúmgóðar og samanstanda af tveggja, þriggja, fjögurra og fimm herbergja
íbúðum. Húsið er byggt af Sérverk sem er þekkt fyrir vönduð og góð vinnu-
brögð. Verð frá 22,0 - 44,0 m. 2326
ÞRÁNDARSTAÐIR INNST Í HVALFIRÐI
Lítið og snyrtilegt sumarhús við Þverárfossar og Þverá í Hvalfirði. Eignin er
23,4 fm sumarhús og 3,3 fm geymsluhús. Sumarhúsið skiptist í forstofu, opið
eldhús, stofu, snyrtingu og herbergi. Húsinu hefur verið mjög vel við haldið og
er einungis í 53 km fjarlægð frá Reykjavík. Einstök staðsetning við sannkall-
aða náttúruperlu. V. 6,4 m. 3074
HÖRPUGATA - EINBÝLI
Einbýlishús á tveimur hæðum á frábærum stað í litla skerjafirðinum. Húsið er
154,6 fm auk vinnustofu á lóð 60 fm Húsið stendur á 480 fm eignarlóð.
Möguleiki er á að breyta vinnustofu í sér íbúð. Gróin tyrft lóð. V. 60 m. 3103
SÓLEYJARGATA -GÓÐUR STAÐUR
Til sölu 400 fm einbýlishús/atvinnuhúsnæði. byggt árið 1933. Húsið sem er
teiknað af Einari Sveinssyni arkitekt ber honum fagran vitnisburð. Uppruna-
legur stíll hússins er enn til staðar, s.s fiskaparket á stofum, innbyggðar bóka-
hillur og arinn. Húsið þarfnast nokkurra endurbóta. Fyrir liggja teikningar með
örfáum breytingum sem skipta þó sköpum m.t.t nútímaþarfa. Húsið er stein-
steypt og byggt fyrir Thor Thors árið 1933. Sjón er sögu ríkari. Húsið er laust
til afhendingar við kaupsamning. Tilboð 3099
Mannverk reisir 24 íbúðir á Ljósakri 2-8 í Garðabæ. Í hverju húsi eru sex íbúð-
ir, þrjár á hverri hæð og geymslur í kjallara. Einkenni húsanna er einfaldleiki.
Sýningar íbúðir tilbúnar.
Staða í dag 24. ágúst:
Í húsi nr. 2 eru tvær íbúðir eftir.
Hús nr. 4 er uppselt
Í húsi nr. 6 eru fjórar íbúðir eftir.
í húsi nr. 8 eru þrjár íbúðir eftir.
Tryggið ykkur nýja glæsilega séríbúð í einni af síðustu nýbyggingum Akra-
hverfisins. 2627
Stærðir frá 76 -170 fm
ARNARNES - LÓÐ UNDIR EINBÝLISHÚS
Stór ca 1700 fm eignarlóð í litlum botnlanga í Arnarneshverfinu. Leyfilegt
byggingarmagn er allt að 700 fm. Búið er að greiða gatnagerðargjald af 342
fm V. 29,9 m. 3093
STEINAGERÐI - AUKAÍBÚÐ
Mikið endurnýjað og vel skipulagt 243,7 fm einbýlishús með ca 80 fm 3ja her-
bergja aukaíbúð í kj. og 33,6 fm bílskúr. Aðalrýmið er hæð og ris og skiptist í
forstofu, stofu, borðst., eldh., svefnh., baðh og svalir. Í risi eru þrjú svefnh.,
snyrting og geymsla. Eignin er nýtt í dag sem ein heild en loka má aukaíbú-
iðna af með auðveldum hætti. V. 61,9 m. 3064
TRYGGVAGATA 11 - SJÁVAR- OG FJALLASÝN
Vel staðsett og glæsilegt skrifstofuhúsnæði á 5. hæð í þessu fallega sex
hæða lyftuhúsi. Hæðin er 378,3 fm og skiptst m.a. í sex skrifstofur, stórt opið
rými, tækjarými, fundarh., eldhús, snyrtingu, eldvarið skjalaherbergi og ræsti-
herbergi. Flísar og gegnheilt parket á gólfum. Glæsilegu útsýni yfir höfnina og
sundin. Upplýsingar veitir Reynir Björnsson lögg. fasteignasali. V. 98 m. 1983
MARÍUBAKKI 28 ÓSAMÞYKKT
Einstaklingsíbúð - laus strax. Íbúðin er á jarðhæð og með litlum gluggum í
eldhúsi og herbergi til vesturs. Gengið er inn í íbúðina af sameiginlegum stiga-
gangi. Íbúðin er ósamþykkt. V. 9,9 m. 3048
Einstaklega falleg og vönduð fjögurra herbergja 157 fm íbúð á þriðju hæð
ásamt stæði lokaðri bílageymslu í Breiðablikshúsinu sem er trúlega glæsileg-
asta hús sinnar tegundar í Reykjavík. Tvennar svalir eru á íbúðinni. Mjög mikil
og vönduð sameign, setustofur, samkomusalur m/eldhúsi fyrir allt að 60
manns, billiardstofa, líkamsrækt, gufubað, heitir pottar, sundlaug, sameiginleg
geymsla og þvottaaðstaða. Húsvörður er með íbúð í húsinu og sér um dag-
legan rekstur sameignar og viðhald. V. 49 m. 3107
EFSTALEITI 14
- VÖNDUÐ ÍBÚÐ MEÐ ÚTSÝNI
SUMARHÚS Í MIÐFELLSLANDI
VIÐ ÞINGVALLAVATN
AKRAHVERFIÐ Í GARÐABÆ
- ALLT AÐ SELJAST UPP!
Á Lindargötu 37 byggir Mannverk fjölbýlishús á 11 hæðum, alls 31 íbúð.
Undir húsinu er bílakjallari á þremur hæðum og fylgir 1-2 stæði með hverri
íbúð. Íbúðum er skilað fullbúnum án gólfefna nema 901, 1001 og 1101 sem
eru seldar fokheldar. Húsið er hannað af arkitektastofunum Schmitdt, Ham-
mer og Larssen, og Hornsteinum. Stærðir frá 91- 250 fm 2487
LINDARGATA 37 - NÝJAR GLÆSILEGAR
ÍBÚÐIR Í SKUGGANUM
Óska eftir leiguhúsnæði í Rvk.
Er með leigjanda að góðri eign á svæði 104-108.
Um langtíma leigu er að ræða. Mjög góð greiðslugeta.
Upplýsingar gefur Sverrir Kristinsson