Morgunblaðið - 24.08.2013, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 24.08.2013, Blaðsíða 50
50 ÍSLENDINGAR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. ÁGÚST 2013 Ég verð vakinn í fyrramálið með köku og pakka, líkt og hefðer fyrir,“ segir Sverrir Sigfússon, sem fagnar 23 ára afmæl-isdeginum á morgun. Sverrir pantaði afmælisgjöfina sjálf- ur, fyrir hönd fjölskyldunnar, og bíður nú spenntur eftir að fá pakk- ann í hendurnar. Honum finnst fátt skemmtilegra en að eiga afmæli og er búinn að skipuleggja heljarinnar veislu í tilefni dagsins. „Ég ætla að eyða deginum í að gera allt tilbúið fyrir kvöldið, það verður matarboð og partí.“ Sverrir er nú að hefja þriðja árið í kvikmyndafræði við Háskóla Íslands og er mikill kvikmyndaáhugamaður. Undandarin tvö ár hef- ur hann skrifað greinar, fréttir og gagnrýni um kvikmyndir á vef- síðuna filmophilia.com. „Ég hugsa námið í háskólanum sem fræði- legan grunn fyrir eitthvað meira framleiðslutengt og langar mikið út í nám. Þar heillar Vancouver í Kanada einna mest.“ Hann segir uppáhaldskvikmyndina sína vera Indiana Jones-myndina Raiders of the lost ark. Tónlist skipar einnig stóran sess á áhugasviði Sverris og í sumar hefur hann meðal annars ferðast tvisvar til Bandaríkj- anna á tónleika, annars vegar með Muse og hins vegar með hljóm- sveitinni Crystal Castles. Tónleikaferðirnar tvær svöluðu þó ekki ferðaþránni í sumar, þar sem hann fór einnig til Feneyja í heimsókn til vinafólks. sunnasaem@mbl.is Sverrir er 23 ára Afmælisbarn „Mér finnst sjúklega gaman að eiga afmæli,“ segir Sverrir, en hann ætlar að efna til mikillar veislu í tilefni dagsins. Vakinn með köku og afmælisgjöf Íslendingar Kjartan Gunnar Kjartansson, islendingar@mbl.is Ábendingar um brúðkaup, afmæli, barnsfæðingar og önnur tímamót í lífi fólks má senda á netfangið islendingar@mbl.is. Einnig geta þeir, sem óska eftir því að nafn þeirra birtist ekki í þessum dálkum, sent beiðni þar að lútandi á sama netfang. Reykjavík Auður Alice fæddist 10. desember. Hún vó 4.435 g og var 55 cm löng. Foreldrar henn- ar eru Thelma Gunn- arsdóttir og Jón Óskarsson. Nýr borgari Anna Katrín og Margrét María Leikn- isdætur héldu tombólu á Patreksfirði fyrir utan verslunina Albínu og söfn- uðu alls 9.774 kr. sem þær gáfu Rauða krossinum. Hlutavelta V ilborg Yrsa fæddist í Reykjavík og ólst þar upp við Skólavörðustíg- inn fyrstu árin, átti heima í Hafnarfirði frá fimm ára aldri, var síðan búsett með fjölskyldu sinni í Houston í Texas í fjögur ár frá átta ára aldri, en síðan í Hafnarfirði og loks á Seltjarn- arnesi, þar sem hún býr nú. Yrsa lauk stúdentsprófi frá MR 1983, prófi í byggingaverkfræði frá HÍ 1989 og framhaldsnámi í fram- kvæmdafræði við Concordia Uni- versity í Kanada 1997. Yrsa var verkfræðingur hjá Fjar- hitun í Reykjavík frá 1996 en fyrir- tækið sameinaðist síðar verk- fræðistofunni Verkís og starfar Yrsa þar enn. Bækur Yrsu Yrsa hefur sinnt ritstörfum frá 1997. Barna- og unglingabækur Yrsu eru: Þar lágu Danir í því, útg. 1998; Við viljum jól í júlí, útg. 1999; Barnapíubófinn, Búkolla og bókar- ránið, útg. 2000; B 10, útg. 2001, og Bíóbörn, útg. 2003. Aðrar bækur Yrsu eru spennu- sagan Þriðja táknið, útg. 2005; Sér grefur gröf, útg. 2006; Aska, útg. 2007; Auðnin, útg. 2008; Horfðu á mig, útg. 2009; Ég man þig, útg. 2010, Brakið, útg. 2011, og Kuldi, útg. 2012. Yrsa Sigurðardóttir, rithöfundur og verkfræðingur – 50 ára Á Múrnum Yrsa og eiginmaður hennar, Ólafur Þór Þórhallsson viðskiptafræðingur í göngutúr á Kínamúrnum. Aldrei í saumaklúbbi Skýjum ofar Yrsa með Kristínu Sól, og sonarsyninum, Regin Frey. Vala Margrét Hjálmtýsdóttir og Aníta Fönn Þorvaldsdóttir héldu tombóla fyrir utan Bónus í Árbæ og seldu alls konar dót. Þær söfnuðu 8.727 kr. sem þær gáfu Rauða krossinum. Lín Design Laugavegi 176 & Glerártorgi Akureyri Sími 5332220 lindesign.is Dúnmjúkur draumur 140x200 - 790 gr - 34.990 kr Dúnsængur fyrir alla fjölskylduna Léttar og hlýjar dúnsængur sem færa þér einstakan svefn. Eingöngu 100% náttúruleg efni, dúnn & bómull. Stærð - dúnmagn - verð 140x220 - 890 gr - 38.990 kr 100x140 - 400 gr - 14.980 kr 70x100 - 200 gr - 10.980 kr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.