Morgunblaðið - 31.10.2013, Side 21

Morgunblaðið - 31.10.2013, Side 21
Á Melum rækta hjónin Guðjón og Helga heilsutómata, bæði stóra og litla. Heilsutómatar eru einstaklega bragðgóðir, stútfullir af andoxunarefnum. og eru hentugir í salöt. - Heilsutómatsalat Guðjóns og Helgu - // Heilsutómatar // hreinn geitaostur // íslenskt romain-salat // hunang // valhnetur Saxið græna salatið í þunnar ræmur. Skerið tómata og geitarost í sneiðar. Hristið saman smá ólífuolíu, balsamiksýróp og svolítið salt og stráið yfir grænasalatið. Raðið fallega á fat, lúku af salati, sneið af geitaosti og setjið tómatsneið ofan á. Stráið yfir fljótandi hunangi og smátt söxuðum valhnetum og skreytið með ferskum kóríander og ólífum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.