Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq

Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.11.2013, Qupperneq 18

Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.11.2013, Qupperneq 18
18 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10.11. 2013 Ferðalög og flakk EYKJAVÍK | AKUREYRI | REYKJAVÍK | AKUREYRI | REYKJAVÍK | AKUREYRI | REYKJAVÍK | AKUREYRI | REYKJAVÍK | AKUREYRI I | REYKJA HÚSGAGNAHÖLLIN • B í l d s h ö f ð a 2 0 • R e y k j a v í k • OP I Ð V i r k a d a g a 1 0 - 1 8 , l a u g a r d . 1 1 - 1 7 o g s u n n u d . 1 3 - 1 7 O AfsláttuR 6.000 kRónuR! AfsláttuR 6.000 kRónuR! AfsláttuR 2.000 kRónuR! AfsláttuR 3.000 kRónuR! ANDREW Svart, hvítt og brúnt leður. TILBOÐSVERÐ: 13.990 KR. Fullt verð 19.990 ILJANA PU-svart. Svart lakkaðir viðarfætur. TILBOÐSVERÐ: 9.900 KR. Fullt verð 15.990 PIANA Ljós-grátt áklæði. TILBOÐSVERÐ: 7.990 KR. Fullt verð 9.990 KITOS PU-svart og hvítt. Krómfætur. TILBOÐSVERÐ: 10.990 KR. Fullt verð 13.990 ASAMA Margir litir. Krómfætur. TILBOÐSVERÐ: 6.390 KR. Fullt verð 7.990 AfsláttuR 3.000 kRónuR! ATHENA Ljóst og steingrátt áklæði. Viðarfætur. TILBOÐSVERÐ: 10.990 KR. Fullt verð 29.990 MARcus 20% AfsláttuR! S alzburg er 170 þúsund manna borg í Austurríki sem er hvað þekktust fyrir að vera fæðingarborg tón- skáldsins Wolfgangs Amadeus Mozarts en hann fæddist árið 1756. Borgin þykir afar falleg og ekki skemmir umhverfið en Alparnir blasa við hvert sem litið er. Leopoldskron-kastali var reistur 1736-40 og er í dag í eigu banda- rísku stofnunarinnar NGO. Kast- alinn er lokaður almenningi, en hann var notaður fyrir upptökur á hinni frábæru kvikmynd Söngva- seið (Sound of Music). Myndin var einmitt að mestu tekin upp í ná- grenni Salzburg og gerir það góða mynd frábæra. Gamli bærinn í borginni slapp að mestu við loftsprengjuárásir bandamanna í síðari heimsstyrjöld- inni. Rétt fyrir stríðslok fengu her- foringjarnir Gustav Adolf Scheel og Hans Lepperdinger þá skipun að verja borgina til hinsta manns gegn herjum bandamanna. Þeir óhlýðnuðust þessum skipunum til að hlífa borginni við frekari skemmdum. Lepperdinger tók frið- samlega á móti Bandaríkjamönnum 4. maí 1945 og afhenti þeim borg- ina bardagalaust. Þykir gamli bær- inn einn sá fallegasti í Evrópu, ríkulega skreyttur barokkbygg- ingum og hefur verið á heims- minjaskrá UNESCO síðan 1996. Salzburg liggur við ána Salzach nokkuð norðarlega í Austurríki. Miðborgin liggur mitt á milli fimm hæða. Á einni þeirra gnæfir kastalinn Hohensalzburg. Frá Salzburg er stutt til gríðar- lega fallegra skíðasvæða. Flestir sem fljúga til Salzburg eru einmitt að fara að skella sér á skíði. Verðið þykir hagstæðara og aðstæður betri en á skíðasvæðum á Ítalíu og í Frakklandi. Salzburg er mögnuð borg að heimsækja þar sem hægt er að sameina svo margt, hvort sem það er um vetur eða sumar. Þar er hægt að versla, renna sér á skíðum og skoða en umfram allt fá sér eina Mozart-kúlu. Kastalinn Hohensalzburg í bakgrunni Salzburg. Kastalinn er opinn almenningi í dag og er mest sótti ferðamannastaður Austurríkis, utan Vínarborgar. SALZBURG OG NÁGRENNI Austurrísk Alpafegurð FERÐ TIL SALZBURG Í AUSTURRÍKI GETUR ÞÝTT SVO MARGT. BORGAR-, SKÍÐA- EÐA VERSLUNARFERÐ ALLT Í EINUM PAKKA. Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Myndin Söngvaseiður eða Sound of Music var tekin upp í Salzburg. Hér er Julie Andrews að syngja í einni af eftirminnilegustu senum myndarinnar. Hin fræga Getreidegasse, þar sem Mozart fæddist í húsi númer níu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.