Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.11.2013, Síða 50

Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.11.2013, Síða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10.11. 2013 Í myndum Tómas Guðni Eggertsson, organisti Seljakirkju, fer fimum höndum um hljóðfærið. Kistan komin í líkbílinn áður en haldið er af stað í kirkjugarðinn. Hermann Jónasson undir stýri. Allra síðasta kveðja í Gufuneskirkjugarði. Séra Valgeir Ástráðsson signir kistuna áður en rekunum er kastað. * Stefna flestra presta er að leyfa börnum að takasem mestan þátt í útfararferlinu enda er dauðinnpartur af lífinu sem engin ástæða er til að fela. Ástvinir bera kistu Elísabetar Sigurðardóttur út úr kirkjunni að athöfn lokinni. Tónlistarflutningur er snar þáttur í jarðarförum en smekkurinn er æði misjafn.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.