Morgunblaðið - 29.05.2014, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 29.05.2014, Blaðsíða 75
DÆGRADVÖL 75 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. MAÍ 2014 415 4000 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 4 9 8 5 9 3 8 2 8 6 1 4 1 5 8 3 9 9 5 4 2 3 3 1 6 5 1 1 6 2 3 2 3 5 2 2 8 1 3 6 8 1 1 9 3 7 3 8 6 9 6 7 3 8 4 5 6 7 5 7 9 8 4 8 6 1 9 1 2 5 1 5 3 2 7 6 7 6 5 8 1 3 2 9 4 9 8 3 4 5 2 7 1 6 1 2 4 7 9 6 5 3 8 3 5 1 9 6 7 8 4 2 8 7 2 3 4 5 9 6 1 4 9 6 2 8 1 3 7 5 2 4 9 1 7 8 6 5 3 6 1 8 5 3 9 4 2 7 5 3 7 6 2 4 1 8 9 7 5 3 6 8 2 9 1 4 4 8 9 5 7 1 6 3 2 6 1 2 9 3 4 7 8 5 2 7 6 4 1 5 3 9 8 1 3 4 8 6 9 2 5 7 8 9 5 7 2 3 4 6 1 9 2 8 3 5 7 1 4 6 5 4 1 2 9 6 8 7 3 3 6 7 1 4 8 5 2 9 9 1 2 8 3 5 4 7 6 7 6 5 2 4 1 9 8 3 3 4 8 7 6 9 2 1 5 6 8 9 4 2 7 3 5 1 4 5 3 1 8 6 7 9 2 1 2 7 9 5 3 6 4 8 2 7 4 6 1 8 5 3 9 5 9 1 3 7 2 8 6 4 8 3 6 5 9 4 1 2 7 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 ódrengurinn, 8 atburðarás, 9 deila, 10 gagnleg, 11 heimskingja, 13 fugls, 15 sverðs, 18 fiskur, 21 frístund, 22 greiða, 23 elsku, 24 hetjur. Lóðrétt | 2 afrennsli, 3 álíta, 4 stinga, 5 út, 6 styrkt, 7 þrjót, 12 beiskur, 14 stormur, 15 á fæti, 16 svínuðu út, 17 klaufalegur lestur, 18 lítilsvirtu, 19 hindra, 20 hina. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 eitil, 4 gítar, 7 gætin, 8 níðum, 9 dag, 11 leit, 13 snið, 14 útlát, 15 görn, 17 óbær, 20 err, 22 fénað, 23 elgur, 24 reika, 25 náinn. Lóðrétt: 1 engil, 2 titri, 3 lind, 4 göng, 5 túðan, 6 rúmið, 10 aular, 12 tún, 13 stó, 15 gæfur, 16 renni, 18 baggi, 19 rýran, 20 eðla, 21 regn. 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. d4 exd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rxc6 bxc6 6. e5 De7 7. De2 Rd5 8. Rd2 a5 9. c4 Rb6 10. De4 De6 11. Bd3 Ba6 12. O-O g6 13. b3 Bb4 14. Rf3 h6 15. Bb2 O-O 16. Df4 Hfe8 17. Dxh6 Bf8 18. Dh4 De7 19. Rg5 Bg7 20. f4 d5 21. Hae1 dxc4 Staðan kom upp á Skákmóti öðlinga sem lauk fyrir skömmu í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur. Vigfús Ó. Vig- fússon (1981) hafði hvítt gegn Ólafi Gísla Jónssyni (1890). 22. e6! f5 Svartur hefði einnig tapað eftir 22. … Bxb2 23. Dh7+ Kf8 24. exf7 Dc5+ 25. Kh1 Hxe1 26. Hxe1. Framhaldið varð eft- irfarandi: 23. Dh7+ Kf8 24. Dxg6 cxd3 25. Dxf5+ Kg8 26. Df7+ og svartur gafst upp. Íslandsmótið í skák stendur yfir þessa dagana í Stúkunni við Kópa- vogsvöll, sjá skak.is. Keppnin tekur brátt enda þar sem níunda og síðasta umferðin fer fram næstkomandi sunnu- dag, 1. júní. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik Orðarugl Eystribyggð Flugvélanna Handbækurnar Hreyktu Hverrar Innritunardegi Lystiskip Meginástæða Misturskógur Múlasna Notkunin Samspils Stansað Svignar Tómahljóð Útreikninganna Q B Q Q C N U N B F K L N S U O V B I G E D R A N U T I R N N I P Z Z A D B C I R A R R E V H I A M X X S N R Y C U Ð G G Y B I R T S Y E K X N A N V K L Z M D B M O K N Q R H R A N W E M Z R R R R Y N B G E V M E G R X F M W P F R F M T X S S I A L N U R P E U T K Y E R H F A S N L T I K A K G X D H F C A H M T N Y Ó U N Æ N E I R R Y M J M S U A S M N U K B G M N U W I L D P R L T A N P P I D I Z Á Y N Z V I S É I H I U Z Y E N V O S B F Z L K V S L J N I L Q R A S B T K O S Ó G K J Y Z D E R S T H Y K Æ V R G U I Ó O V E L O H F Ú W J Y Ð M U L P Ð M Ú L A S N A H Y T K N A R F Y D Y O N I N U K T O N L O V J I S T A N S A Ð V M X V K Z Tískusveifla. S-Allir Norður ♠ÁD2 ♥D1083 ♦1093 ♣D87 Vestur Austur ♠7 ♠986543 ♥G64 ♥9 ♦DG54 ♦Á872 ♣ÁK965 ♣G3 Suður ♠KG10 ♥ÁK752 ♦K6 ♣1042 Suður spilar 3G. Það stappaði guðlasti næst að opna á grandi með fimm spila hálit þegar Edgar heitinn Kaplan sat á ritstjórastóli The Bridge World. En sagnir eru tískubundn- ar og nú eru slíkar grandopnanir mjög móðins. Tveir snjallir Precision-menn héldu á spilum suðurs í einvíginu í Fönix og vöktu báðir á 14-16 punkta grandi. Og makker þeirra í norður lyfti beint í 3G, eins og hann hefði aldrei heyrt á Stay- man minnst. Níu hjörtu á milli handanna og liturinn ekki nefndur á nafn. Sem bet- ur fer, greinilega, því 4♥ vinnast aldrei. En hvernig fara 3G með litlu laufi út? Tvo niður ef maður heitir Eric Greco, slétt staðið ef nafnið er Jeff Meckstroth. Greco lét smátt lauf úr blindum í byrjun, en Meckstroth fór upp með drottn- inguna. Brad Moss var fórnarlamb Meck- stroths í vestur og gat ekki orða bund- ist: „WOW!“ Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Glæfralegt er e-ð fífldjarft og glæframaður fífldjarfur maður, eða braskari – fjár- glæframaður er ævintýramaður í fjármálum. Glæfrar, glannaskapur eða svindl, er allt- af í fleirtölu og bæði til karl- og kvenkyns: Þeir glæfrarnir og þær glæfrarnar. Málið 29. maí 1999 Lagið All out of luck náði öðru sæti í Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva, hlaut 146 stig, sautján stig- um færra en sigurlagið. Lag- ið var eftir Þorvald Bjarna Þorvaldsson og var flutt af Selmu Björnsdóttur. Þetta var besti árangur Íslendinga í keppninni. 29. maí 2008 Suðurlandsskjálfti sem mældist 6,3 stig varð kl. 15.46. Upptökin voru skammt austan við Hvera- gerði. Tjónið hefur verið áætlað um fimm milljarðar króna. 29. maí 2010 Besti flokkurinn fékk sex fulltrúa í borgarstjórnar- kosningum í Reykjavík. „Hrist upp í pólitíkinni,“ sagði Fréttablaðið. Í kjölfar- ið mynduðu Besti flokkurinn og Samfylkingin meirihluta og Jón Gnarr varð borg- arstjóri. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist… Dagslimran Hann í vitleysu allri er virkur og í vonlausum hugmyndum styrkur; hann völlinn vill burt en veit ekki hvurt. Þessi Dagur er moldviðri og myrkur. (Jón frá Hóli, Nonni að norðan) Hvað er að fólkinu? Sveinbjörg Birna Svein- björnsdóttir, sem skipar fyrsta sæti hjá Framsókn- arflokknum í Reykjavík, hef- ur tjáð sig um það að aftur- Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is kalla ætti úthlutun til múslíma í Reykjavík og láta kjósa um lóðarúthlutunina, sem er ekki nema sanngjarnt ekki síst þar sem um gjöf er að ræða á einni dýrmætustu lóð höfuðborgarinnar. Ég hef það fyrir satt að þessum trúarhópi hafi áður staðið til boða aðrar lóðir í borginni, en hafnað þeim. Nú bregður svo við korteri fyrir sveit- arstjórnarkosningar að framsóknarfólk, sem þykist vera einhverjir siðapostular, lætur óvægið í sér heyra og vil ég nefna þingflokks- formanninn Sigrúnu Magn- úsdóttur og ráðherrann Gunnar Braga Sveinsson sér- staklega til sögunnar, auk auðvitað margra annarra. Þetta upphlaup framsókn- armanna er svo auðvitað vatn á myllu pólitískra andstæð- inga, sem að venju snúa út úr og rangfæra hlutina og gera úlfalda úr mýflugu. Svein- björg Birna er ekki að fara á neinn hátt gegn flokks- samþykktum Framsókn- arflokksins og við þessi flokkssystkini okkar vil ég aðeins segja: Þið ættuð að skammast ykkar. Hjörleifur Hallgríms
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.