Morgunblaðið - 29.05.2014, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 29.05.2014, Blaðsíða 72
72 ÍSLENDINGAR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. MAÍ 2014 Óli Örn Eiríksson fagnar 35 ára afmæli sínu í dag. Hann er við-skiptafræðingur með meistaragráðu frá CBS í Kaupmanna-höfn og starfar sem deildarstjóri atvinnuþróunar hjá Reykjavíkurborg. Markmið starfsins er að kynna Reykjavíkurborg sem fjárfesting- arkost fyrir erlend fyrirtæki og efla hagkerfi borgarinnar. Til dæm- is má nefna opnun Seturs skapandi greina við Hlemm í desember sl. í samstarfi við Nýsköpunarmiðstöð Íslands. „Hlemmur er eitt af mest spennandi vaxtarsvæðum borgarinnar og mjög gaman að sjá skapandi greinar, sem eru lykilhluti af hagkerfi höfuðborgarinnar, fá góða aðstöðu þar.“ Nú vinnur Reykjavíkurborg ásamt Háskóla Íslands, Háskólanum í Reykjavík og Landspítalanum að uppbyggingu á þekkingartengdri starfsemi undir heitinu „Reykjavik Science City“. Óli er giftur Auðbjörgu Ólafsdóttur, sérfræðingi í fjárfesta- tengslum hjá Marel. Þau eiga tvo syni, Eirík Skorra og Ólaf Flóka, og býr fjölskyldan í 106 ára timburhúsi í Hafnarfirði. Óli hyggst halda upp á daginn með nánustu fjölskyldu. Í sumar hyggst fjölskyldan skipta um húsnæði við fjölskyldu í Barcelona, fara til Vestfjarða auk þess sem þau hjónin eru boðin í nokkur brúð- kaup í útlöndum á komandi mánuðum. sh@mbl.is Óli Örn Eiríksson er 35 ára í dag Morgunblaðið/Þórður Fjölbreytt starf Óli Örn Eiríksson hefur í nógu að snúast við þróun atvinnu hjá Reykjavíkurborg. Mikilvægt að efla skapandi greinar Íslendingar Pétur Atli Lárusson, islendingar@mbl.is Ábendingar um brúðkaup, afmæli, barnsfæðingar og önnur tímamót í lífi fólks má senda á netfangið islendingar@mbl.is. Einnig geta þeir, sem óska eftir því að nafn þeirra birtist ekki í þessum dálkum, sent beiðni þar að lútandi á sama netfang.  Unnið í samvinnu við viðmælendur. Ísak Ernir B. Dav- íðsson og Ingi- mundur Ármann Ingimundarson færðu Rauða krossinum í Barðastrand- arsýslu 1.472 krónur sem þeir söfnuðu með því að ganga í hús og syngja. Söfnun K ristian Guttesen fædd- ist í Kaupmannahöfn í Danmörku 29.5. 1974, en fyrstu ár ævi sinnar bjó hann ásamt fjöl- skyldu sinni þar og síðan í Freder- ikssund á Norður-Sjálandi. Hann fluttist til Íslands 1980 og átti heima í Mosfellssveit frá 1985. Lærði verkfærði í Wales Kristian dvaldi við nám í Bret- landi frá 1995 þar sem hann lauk BS- prófi í hugbúnaðarverkfræði frá Gla- morgan-háskólanum í Wales 1999. Eftir námið flutti hann til Íslands og bjó í Reykjavík til ársins 2013. Kristian hefur frá tvítugsaldri birt sögur og ljóð í tímaritum og dag- blöðum á Norðurlöndum og á síðasta námsári sínu í Wales ritstýrði hann bókmenntatímaritinu Eclipse. Haustið 2006 var hann ritstjóri Her- mes, tímarits heimspekinema við Háskóla Íslands. Frá sumrinu 2011 hefur Kristian ritstýrt sem og safnað og samið efni fyrir vef um gagnrýna hugsun og siðfræði í skólum fyrir Heim- spekistofnun HÍ og 2012-2013 var hann formaður Félags heimspeki- kennara. Í framhaldsnámi sínu nam Kristi- an heimspeki, ritlist og kennslufræði framhaldsskóla. Haustið 2013 flutti hann ásamt unnustu sinni Sigur- björgu Sæmundsdóttur – eða Siggu eins og hún er kölluð – og dóttur Kristian Guttesen, framhaldsskólakennari og ljóðskáld – 40 ára Ljósmynd/Sigurbjörg Sæmundsdóttir Feðgarnir „Það hafði lengi blundað í mér að búa úti á landi og það hefur komið á daginn að það á mjög vel við mig.“ Með nýja ljóðabók í til- efni fertugsafmælisins Ljósmynd/Sigurbjörg Sæmundsdóttir Börnin „Það er gott fyrir barna- fjölskyldur að búa á Egilsstöðum.“ Börn og brúðhjón Allir þeir sem senda blaðinu mynd af nýjum borgara eða mynd af brúðhjónum fá fría áskrift að Morgunblaðinu í einn mánuð. Hægt er að senda mynd og texta af slóðinni mbl.is/islendingar eða á islendingar@mbl.is Á opnunni „Íslendingar“ í Morgunblaðinu er sagt frá merkum viðburðum í lífi fólks, svo sem stórafmælum, hjónavígslum, barnsfæðingum og öðrum tímamótum. Trésmiðja GKS ehf, Funahöfða 19, sími 577 1600, gks@gks.is, gks.is Gæði - Kunnátta - Sveigjanleiki Nýjar hagstæðar lausnir í innréttingum. Nútímaleg hönnun, glæsilegt útlit og örugg gæði frá fagmönnum. Verktakar – húsbyggjendur ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.