Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.08.2014, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17.8. 2014
Heimili og hönnun
ÚTSALA
Í FULLU FJÖRI – ALLT AÐ 50% AFSLÁTTUR!
REYKJAVÍK | AKUREYRI | ÍSAFJÖRÐUR | REYKJAVÍK | AKUREYRI | ÍSAFJÖRÐUR
Ve
rð
er
bi
rt
m
eð
fy
rir
va
ra
um
pr
en
tv
ill
ur
og
m
yn
da
-
br
en
gl
og
gi
ld
ir
á
m
eð
an
á
út
sö
lu
st
en
du
ro
g
bi
rg
ði
re
nd
as
t.
Þ
að er bæði skemmtilegt
og vandasamt verk að
útbúa barnaherbergi sem
bæði eiga að virka og
vera falleg í leiðinni. Huga þarf
að mörgu, í herbergjunum verð-
ur örlítil ringulreið enda gjarnan
mikið dót sem fylgir yngstu
kynslóðinni. Gott er að byrja á
því að ákveða ráðandi lita-
samsetningu í herbergið og
vinna síðan út frá henni. Mildir
litir eru alltaf klassískir og gefa
herberginu bjartara yfirbragð.
Við þá henta einnig skærir litir.
Þá er einnig sniðugt að nýta
ýmsa, hversdagslega smáhluti,
eins og krukkur, og dósir og
skreyta þá með til dæmis fal-
legu límbandi eða úða sem setur
svip sinn á herbergið og kostar
ekki of mikið.
Stílistar: Sigurborg Selma Karls-
dóttir og Linda Jóhannsdóttir
Morgunblaðið/Þórður
Pastellitir eða aðrir mildir litir henta vel í barnaherbergið og gefa því fallegt yf-
irbragð.
Marglituðum vaxlitum komið fyrir í
glerklukku. Límband er límt um
hana miðja sem gefur krukkunni líf-
legt yfirbragð.
Björt og skemmtileg
barnaherbergi
AÐ ÚTBÚA BARNAHERBERGI ER VANDAVERK. BÆÐI ÞURFA ÞAU AÐ VIRKA VEL FYRIR
ÞAU YNGSTU EN EINNIG ER GAMAN AÐ ÞAU SÉU SVOLÍTIÐ FALLEG Í LEIÐINNI.
Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is
Það getur verið gott að vinna með
ákveðna litasamsetningu í barnaherberg-
inu. Þannig skapist ákveðin heild en við
hana má alltaf bæta öðrum líflegum litum.
ÝMSAR ÚTFÆRSLUR Á BARNAHERBERGJUM
Vandað stafaplakat er afskaplega nýti-
legt og fallegt í barnaherbergið. Farvi
hannar þessi skemmtilegu silkiþrykktu
plaköt með íslenska stafrófinu.
Rúm: IKEA
Gólfteppi, Náttborð/
dótakarfa, rúmföt: Epal
Lampi og fílapúði: petit.is
Ullarteppi: Snuran.is
Veifur: Tiger
(rauður litur
fjarlægður.)