Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.08.2014, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.08.2014, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17.8. 2014 Heimili og hönnun ÚTSALA Í FULLU FJÖRI – ALLT AÐ 50% AFSLÁTTUR! REYKJAVÍK | AKUREYRI | ÍSAFJÖRÐUR | REYKJAVÍK | AKUREYRI | ÍSAFJÖRÐUR Ve rð er bi rt m eð fy rir va ra um pr en tv ill ur og m yn da - br en gl og gi ld ir á m eð an á út sö lu st en du ro g bi rg ði re nd as t. Þ að er bæði skemmtilegt og vandasamt verk að útbúa barnaherbergi sem bæði eiga að virka og vera falleg í leiðinni. Huga þarf að mörgu, í herbergjunum verð- ur örlítil ringulreið enda gjarnan mikið dót sem fylgir yngstu kynslóðinni. Gott er að byrja á því að ákveða ráðandi lita- samsetningu í herbergið og vinna síðan út frá henni. Mildir litir eru alltaf klassískir og gefa herberginu bjartara yfirbragð. Við þá henta einnig skærir litir. Þá er einnig sniðugt að nýta ýmsa, hversdagslega smáhluti, eins og krukkur, og dósir og skreyta þá með til dæmis fal- legu límbandi eða úða sem setur svip sinn á herbergið og kostar ekki of mikið. Stílistar: Sigurborg Selma Karls- dóttir og Linda Jóhannsdóttir Morgunblaðið/Þórður Pastellitir eða aðrir mildir litir henta vel í barnaherbergið og gefa því fallegt yf- irbragð. Marglituðum vaxlitum komið fyrir í glerklukku. Límband er límt um hana miðja sem gefur krukkunni líf- legt yfirbragð. Björt og skemmtileg barnaherbergi AÐ ÚTBÚA BARNAHERBERGI ER VANDAVERK. BÆÐI ÞURFA ÞAU AÐ VIRKA VEL FYRIR ÞAU YNGSTU EN EINNIG ER GAMAN AÐ ÞAU SÉU SVOLÍTIÐ FALLEG Í LEIÐINNI. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Það getur verið gott að vinna með ákveðna litasamsetningu í barnaherberg- inu. Þannig skapist ákveðin heild en við hana má alltaf bæta öðrum líflegum litum. ÝMSAR ÚTFÆRSLUR Á BARNAHERBERGJUM Vandað stafaplakat er afskaplega nýti- legt og fallegt í barnaherbergið. Farvi hannar þessi skemmtilegu silkiþrykktu plaköt með íslenska stafrófinu. Rúm: IKEA Gólfteppi, Náttborð/ dótakarfa, rúmföt: Epal Lampi og fílapúði: petit.is Ullarteppi: Snuran.is Veifur: Tiger (rauður litur fjarlægður.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.