Morgunblaðið - 27.11.2014, Page 77

Morgunblaðið - 27.11.2014, Page 77
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 2014 Atvinnuauglýsingar Blaðberar Umsóknir sendist á netfangið hugrun.hronn@gmail.com Blaðbera vantar í Grindavík • Raðauglýsingar 569 1100 Nauðungarsala Uppboð Uppboð verður haldið í skemmu merktri nr. 13 á athafna- svæði Íslenska Gámafélagsins ehf. í Gufunesi, 112 Reykjavík, fimmtudaginn 4. desember 2014 kl. 11.00: Vinnslulína/Vélalína A, Vinnslulína B-1 og B-2 A vinnslulína vinnur plastkúlur úr rúllubaggaplasti sem kemur frá landbúnaði. B-1 og B-2 vinnslulína sem vinnur plastkúlur úr gömlum veiðarfærum. Hvorki ávísanir né kreditkort eru tekin gild sem greiðsla, einungis debetkort eða peningar. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 25. nóvember 2014. Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Flókagata 27, 201-1371, Reykjavík, þingl. eig. Sigríður Hallgrímsdóttir, gerðarbeiðandi Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf., mánudaginn 1. desember 2014 kl. 15.30. Hörpugata 13, 202-9118, Reykjavík, þingl. eig. Baldvin Gunnar Árnason, gerðarbeiðendur Arion banki hf. og Landsbankinn hf., mánudaginn 1. desember 2014 kl. 14.30. Kerhólar 125874, 225-9772, Reykjavík, þingl. eig. Þb. Þorsteins H. Kúld, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., mánudaginn 1. desember 2014 kl. 10.00. Laugavegur 5, 200-4404, Reykjavík, þingl. eig. Íslenska fasteigna- félagið ehf., gerðarbeiðandi Hilda ehf., mánudaginn 1. desember 2014 kl. 13.30. Leirubakki 12, 204-8110, Reykjavík, þingl. eig. Axel Axelsson, gerðar- beiðendur Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf., Reykjavíkurborg, Sýslu- maðurinn á Blönduósi ogTryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 1. desember 2014 kl. 11.45. Vífilsgata 15, 221-7871, Reykjavík, þingl. eig. Hans Jakob S. Jónsson, gerðarbeiðendur Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf. og Reykjavíkurborg, mánudaginn 1. desember 2014 kl. 15.00. Æsufell 2, 205-1629, Reykjavík, þingl. eig. Mariola Lis og Adam Zenon Lis, gerðarbeiðendur Borgun hf. og Æsufell 2-6, húsfélag, mánu- daginn 1. desember 2014 kl. 11.15. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 26. nóvember 2014. Tilboð/útboð Tillaga að breyttu deiliskipu- lagi við verslunarlóð vestan Arnarbrautar, Arnarstapa Snæfellsnesi. Bæjarstjórn Snæfellsbæjar samþykkti á fundi sínum þann 20. nóvember að auglýsa tillögu að breyttu deiliskipulagi fyrir verslunarlóðina vestan Arnarbrautar, Arnarstapa. Samkvæmt 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst eftir athugasemdum við tillögu að breyttu deiliskipulagi. Breytingin er fólgin í því að í stað 8 smáhýsa má nú reisa 12 smáhýsi með allt að 40 hótel- herbergjum. Þjónustuhús er minna og lægra en áður var gert ráð fyrir og brotið upp til að               móttaka hótels, veitingasalur, sjoppa og ver- slun. Byggðin er þéttari en áður var ráðgert og víkur því fjær frístundabyggð að vestan og        Skipulagsuppdráttur með greinargerð liggur frammi á skrifstofu Snæfellsbæjar frá 27. nóvember 2014 til 8. janúar 2015. Ennfremur verða gögnin aðgengileg á heimasíðu tækni- deildar Snæfellsbæjar www.taeknideild-snb. is. Frestur til að skila inn athugasemdum er til 8. janúar 2015. Athugasemdum skal skila          !  - búð 4, 360 Hellissandi merkt: “Deiliskipulag fyrir þjónustulóð vestan Arnarbrautar”. Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillög- una innan tilskilins frests teljast samþykkir henni. Snæfellsbæ, 27. nóvember 2014. Lúðvík Ver Smárason, byggingarfulltrúi Snæfellsbæjar Tilkynningar Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2014/2015 sbr. reglu- gerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa nr. 652, 4. júlí 2014 Auk reglugerðarinnar er vísað til sérstakra úthlutunarreglna í neðanskráðum byggða- lögum sbr. auglýsingu nr. 1020/2014 í Stjórnartíðindum. Fiskistofa endurauglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa í neðangreindum byggðarlögum: Norðurþing (Húsavík, Kópasker og Raufarhöfn) Umsóknum skal skilað til Fiskistofu ásamt samningi við vinnsluaðila, á eyðublöðum sem er að finna á heimasíðu stofnunarinnar (fiskistofa.is), og þar eru ofangreindar reglur einnig aðgengilegar. Umsóknarfrestur er til og með 10. desember 2014. Áður sendar umsóknir vegna byggðakvóta fiskveiðiársins 2014/2015 eru í fullu gildi. Fiskistofa, 26. nóvember 2014. Kæru bókaunnendur Bókin ehf. Antikvariat í samvinnu við Gallerí Fold efnir til uppboðs á bókum á vefnum www.uppbod.is Þessu stærsta netbókauppboði sem haldið hefur verið á Íslandi og síðan samstarf ok- kar hófst lýkur nk. sunnudag 30. nóvember. Hægt er að bjóða í bækurnar alveg fram á síðustu mínútu uppboðsins. Áhugasamir eru hvattir til að skrá sig inn gegnum vefinn myndlist.is og þá er hægt að bjóða í ritin. Mikið úrval fágætra og góðra bóka, m.a. prentgripir frá Hrappsey og mikið úrval af 1. útgáfum og sígildum skáldskap og ljóðabókum. Bækurnar sem boðnar verða upp á Bóka- uppboðinu eru til sýnis hjá Bókinni að Klapparstíg 25–27 sem hér segir: Föstudag 28. nóvember kl. 13 – 17. Laugardag 29. nóvember kl. 14 - 17. Með góðri kveðju Ari Gísli Bragason Bókin ehf. Klapparstíg 25-27, sími 5521710 bokin.is - uppbod.is - facebook.com/bokin Félagsstarf eldri borgara Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9, gönguhópur kl. 10.15, vatnsleikfimi í Vesturbæjarlauginni kl. 10.50. Myndlist og prjónakaffi kl.13, bókmenntaklúbbur kl. 13.15. Jóga kl. 18. Nýbakað með kaffinu. Árskógar 4 Smíðastofa útskurður með leiðbeinanda kl. 9- 16. Opin handavinnustofa kl. 9-16 með leiðbeinanda kl. 12.30. Botsía kl. 9.30-10.30. Helgistund kl. 10.30-11. Létt ganga um nágrennið kl. 13.30-14. Boðaþing 9 Vatnsleikfimi kl. 9.30, bridge og kanasta spilað kl. 13. Sissi og félagar spila á harmonikku kl. 13.30. Dalbraut 18-20 Leikfimi kl. 9.30, bókabíllinn kl. 11.15. Dalbraut 27 Handavinnustofa kl. 8, leikfimi kl. 10.30, botsía kl. 14. Furugerði 1 Botsía á fimmtudögum kl. 14. Útvarpsleikfimi kl. 9.45. Handavinna mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 8-16. Leiðbeinandi Laufey Jónsdóttir.Tréskurðarnámskeið, kennari Jón Adolf Steinólfsson útskurðarmeistari. Námskeiðsgjald með efniskostnaði er 10.000 kr. Garðabær Qi gong kl. 9, málun kl. 12, vatnsleikfimi kl. 12.20 og 15, handverksmarkaður / sala í Jónshúsi frá kl. 12.30, handavinnuhorn kl. 13, karlaleikfimi kl. 13.10, botsía kl. 14.10, Garðakórinn, æfing kl. 16. Gerðuberg Handavinnustofa kl. 8.30-16. Kortagerð kl. 9-11. Helgistund kl. 10.30. Starf Félags heyrnarlausra kl. 11-15. Perlusaumur kl. 13-16. Myndlist með leiðbeinanda kl. 13-16. Línudans kl. 13. Gjábakki Handavinnustofan opin, leikfimi kl. 9.15, silfur- smíði kl. 9.30, jóga kl. 10.50, bókband kl. 13, jafnvægisþjálfun kl. 14, létt hreyfing kl. 15, myndlistarhópur kl. 16.10. Laugar- daginn 29. nóvember verður handverksmarkaður frá kl. 13- 17, einnig laufabrauðsskurður og ýmis tónlistaratriði. Gullsmári 13 Handavinna kl. 9, jóga kl. 9.30, ganga kl. 10, handavinna og brids kl. 13, jóga kl. 17.15. Hraunsel Kl. 9 dansleikfimi, kl. 10 heitt á könnunni - Qi Gong, kl. 11.20 dýnuæfingar Bjarkarhúsi, kl. 13 gler - frjáls dagur - fræðsla, kl. 13.30 pílukast, kl. 14 opið hús, kl. 14.40 vatnsleikfimi Ásvallalaug. Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin opin kl. 8-16, blöðin liggja frammi og molasopi í boði til kl. 10.30, morgunleikfimi kl. 9.45, botsía kl. 10, baðþjónusta fyrir hádegi, hádegis- verður kl. 11.30. Hannyrðir hjá Sigrúnu kl. 12.30, félagsvist kl. 13.15, kaffisala í hléi, fótaaðgerðir, hársnyrting. Hæðargarður 31 Við hringborðið kl. 8.50, leikfimi kl. 10, lífssöguhópur kl. 10.50, Selmuhópur kl. 13, sönghópur undir stjórn Ásu Berglindar ogTómasar kl. 13.30, línudans kl. 15, nánar í síma 411-2790. Íþróttafélagið Glóð Í Kópavogsskóla Ringó kl. 17 og línudans hópur II kl. 18, hópur IV kl. 19. Uppl. í síma 564-1490 og á www.glod.is Korpúlfar Pútt á Korpúlfsstöðum kl. 10, glerlistarnámskeið hjá Huldu fyrir og eftir hádegi í dag, leikfimi hjá Nils í Hlöðunni kl. 11, tréskurður á Korpúlfsstöðum kl. 13 og Stein- unn Jóhannesdóttir rithöfundur verður sérstakur gestur menningarhóps Korpúlfa kl. 13.30. Norðurbrún Morgunkaffi kl. 8.30. Útskurður kl. 9. Leirlistar- námskeið í Listasmiðju kl. 9. Morgunleikfimi kl. 9.45. Bókabíll kl. 10-10.30. Morgunganga kl. 10. Hádegisverður kl. 11.30- 12.30. Leirlist og opin vinnustofa í Listasmiðju kl. 13. Seltjarnarnes Vatnsleikfimi sundlaug kl. 7.15. Billjard Selinu kl. 10. Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Jóga salnum Skólabraut kl. 11. Karlakaffi í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 14. Aðventu- kvöld á Skólabraut, húsið opnað kl. 19. Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu Opið hús, föndur, prjónað og létt spjall á fimmtudögum í Hátúni 12 kl. 13. Sléttuvegur 11-13 Dagblöð og kaffi kl. 8.30. Leikfimi kl. 9. Hádegisverður kl. 11.30. Söngur og dans með Sighvati kl. 13.30. Kaffi kl. 14.30. Stangarhylur 4, FEB Reykjavík iPad-námskeið kl. 13, leiðbeinandi Björn Ágúst Magnússon. Bókmenntaklúbbur kl. 14, umsjón Sólveig Sörensen. Fjölþætt heilsurækt – leið að farsælli öldrun - kl. 15.30. Erindi dr. Janus Guðlaugsson, Vesturgata 7 Fimmtudagur: Setustofa/kaffi kl. 9. Almenn handavinna (án leiðbeinanda) kl. 9. Hádegisverður kl. 11.30. Kóræfing kl. 13. Kaffiveitingar kl. 14.30. Jólafagnaður föstudaginn 5. desember kl. 13. Veislustjóri Jóhannes Kristjánsson skemmtikraftur, Björn S. Þórarinsson leikur á flygilinn. Glæsilegt jólahlaðborð, kaffi og eftirréttur, Dorthea Dam syngur og spilar undir á gítar. Danspar sýnir dansa frá dansskóla Jóns Péturs og Köru. Söngfuglarnir syngja, kórstjóri Kristína K. Szklenar. Labbi í Mánum leikur fyrir dansi. Miðasala hafin. Skráning í síma 535-2740. Vitatorg Bókband og postulínsmálun kl. 9, botsía kl. 10, óskum eftir fleiri spilurum. Upplestur framhaldssögu kl. 12.30. Stóladans og frjáls spil kl. 13. Prjónadagur kl. 13.30 undir stjórn Erlu. Félagslíf Landsst. 6014112719 VIII vinsson, Michael-miðill, Símon Bacon, Guðríður Hannesdóttir kristalsheilari og auk annarra, starfa hjá félaginu og bjóða félags- mönnum og öðrum upp á einka- tíma. Upplýsingar um félagið, starfsemi þess, rannsóknir og útgáfur, einkatíma og tíma- pantanir eru alla virka daga ársins frá kl. 13-18. auk þess oft á kvöldin og um helgar. SRFR Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur Síðumúla 31, s. 588 6060 Miðlarnir, spámiðlarnir og huglæknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen talnaspekingur og spámiðill, Ragnhildur Filippusdóttir, Garðar Björg- Þjónustuauglýsingar Þarft þú að koma fyrirtækinu þínu á framfæri Hafðu samband í síma 569 1100 eða á augl@mbl.is og fáðu tilboð

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.