Morgunblaðið - 27.11.2014, Blaðsíða 83

Morgunblaðið - 27.11.2014, Blaðsíða 83
MENNING 83 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 2014 Jóakim aðalönd sagði eitt sinnþennan ódauðlega brand-ara: „Hvað er betra en einmilljón? Tvær milljónir!“ Framleiðendur Hunger Games- þríleiksins hafa eflaust hugsað á svipuðum nótum þegar þeir ákváðu að tvær kvikmyndir þyrfti til þess að koma síðustu bókinni á hvíta tjaldið. Með tveimur myndum er nefnilega hægt að rukka tvisvar inn. Myndin sem hér um ræðir er nokkuð ólík fyrirrennurum sínum. Fyrir það fyrsta eru engir hungur- leikar, heldur er borgarastríðið á milli úthéraðanna og höfuðborg- arinnar Kapítól nú hafið. Mikið af myndinni fer því í spurningar um stjórnmál og hlutverk áróðurs í stríði. Katniss Everdeen (Jennifer Lawrence) verður merkisberi upp- reisnarmannanna, sumpart gegn vilja sínum, en þátttaka hennar er einkum fólgin í því að taka upp áróðurskvikmyndir sem sendar eru ólöglega um Panem-hérað. Gallinn er sá, að félagi hennar úr Hung- urleikunum og hugsanlegur ástmað- ur, Peeta Mellark (Josh Hutcher- son), er í haldi Kapítól-borgar og er sjálfum beitt óspart í áróðursskyni gegn uppreisninni. Í stað hins ægilega samspils stór- glæsilegrar náttúru og þrúgandi höfuðborgar sem fyrri myndirnar buðu upp á fáum við að sjá stríðs- hrjáð landslag og neðanjarðarbyrgi, hið rómaða „13. hverfi“, sem talið var að hefði verið eytt í borgara- stríðinu forðum daga. Katniss kynnist þar forseta hverfisins, Ölmu Coin (Julianne Moore), sem hefur slagorð um frelsi og lýðræði á hrað- bergi, en allt yfirbragð 13. hverfis minnir þó frekar á persónudýrkun og foringjahollustu þannig að jaðrar við fasisma. Myndin er einkar vel gerð, en er ekki ætluð þeim sem ekki hafa séð fyrri myndirnar og yfirbragð henn- ar er nokkru drungalegra. Jennifer Lawrence stendur sig venju sam- kvæmt með prýði og Philip Sey- mour Hoffman heitinn skarar fram úr sem Heavensbee, áróðursmeist- ari uppreisnarmanna. Senuþjófurinn er þó Julianne Moore í hlutverki Coin forseta, sem er í senn kaldlynd og hlýleg, með þeim afleiðingum að áhorfandinn er í svipuðum sporum og Katniss, sem langar til þess að treysta henni, en finnur eitthvað ótraustvekjandi á bak við yfirborðið. Hinum megin við borðið er Snow, forseti Kapítólsins, leikinn sem fyrr af Donald Suther- land, en hlutverk hans er nokkru minna en í fyrri myndunum. Þriðja myndin af fjórum í þrí- leiknum um Hungurleikana er því nokkurs konar millikafli sem leggur sviðið fyrir síðustu kvikmyndina, en hún mun því miður ekki koma út fyrr en á næsta ári. Hugsanlega verður þessi mynd þá séð sem órjúfanlegur hlekkur í seríunni. Þangað til er erfitt að verjast þeirri hugsun, að með því að skera nokkur atriði úr þessari hefði vel verið hægt að klára þríleikinn í þremur kvikmyndum. Hungurleikarnir Katniss Everdeen (Jennifer Lawrence) verður að merkisbera uppreisnarmanna í þriðju myndinni um Hungurleikana. Myndin er einkar vel gerð, en áhorfendur munu þurfa að bíða í ár til að sjá endalokin. Mikið hungur, engir leikar Smárabíó, Háskólabíó, Laugar- ásbíó, Borgarbíó Akureyri og Sambíóin Keflavík The Hunger Games: Mockingjay, fyrri hluti bbbmn Leikstjóri: Francis Lawrence. Handrit: Danny Strong og Peter Craig. Aðal- hlutverk: Jennifer Lawrence, Josh Hutch- erson, Liam Hemsworth, Woody Harrel- son, Elizabeth Banks, Julianne Moore, Philip Seymour Hoffman, Jeffrey Wright, Stanley Tucci og Donald Sutherland. Bandaríkin 2014. 123 mínútur. STEFÁN GUNNAR SVEINSSON KVIKMYNDIR Bandaríski ljósmyndarinn Lewis Baltz, sem sló í gegn í listheiminum fyrir iðulega berangurslegar en stíl- hreinar svarthvítar ljósmyndir af manngerðu um- hverfi stórborga sem úthverfa þeirra, lést í París um liðna helgi. Hann var 69 ára gamall. Baltz var í fararbroddi ljósmyndara sem ruddu nýrri sýn á landslag og umhverfi braut á seinni hluta síðustu aldar. Hópur sem hann sýndi verk sín iðulega með var kenndur við „the new topography“, nýja staðfræði, en hópurinn var fyrst kynntur til sögunnar á samnefndri sýningu í Rochester árið 1975. Virtur Lewis Baltz. Ljósmyndarinn Baltz látinn Á sjöunda höf- undakvöldi Gunnarshúss í kvöld, fimmtu- dag, klukkan 20, lesa þau Bryndís Björgvinsdóttir og Sigurður Pálsson upp úr nýjum bókum sínum og svara spurningum Kristínar Svövu Tómasdóttur um verkin. Hafnfirðingabrandarinn nefnist skáldsaga þjóðfræðingsins Bryndís- ar en hún hefur hlotið Íslensku barnabókaverðlaunin. Táningabók er heiti nýrrar bókar Sigurðar, þeirrar síðustu af þremur minn- ingabókum hans. Þessi fjallar um unglingsárin í Reykjavík. Bryndís og Sigurð- ur lesa og svara Sigurður Pálsson Sýning á verkum Guðnýjar Guð- mundsdóttur verður opnuð í Týs- galleríi, Týsgötu 3, í dag, fimmtu- dag, klukkan 17. Myndheimur Guðnýjar, sem fædd er árið 1970, er draumkenndur og byggist að hluta á arkitektúrískum hugmyndum sem eru unnar í spuna og tilheyra veruleika sem á sér ræt- ur í hugarvíddum listamannsins. Ýmsar persónur eru þar á sveimi, til dæmis kettir, mannverur og hestar. Guðný sýnir að þessu sinni teikningar og þrívíð verk en þau eru öll unnin á undanförnum tveim- ur árum. Guðný útskrifaðist frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1993 og lauk framhaldsnámi við Hoch- schule für bildende Künste í Ham- burg árið 2006. Guðný býr og starf- ar að list sinni í Berlín. Morgunblaðið/Ómar Listakonan Guðný Guðmundsdóttir. Guðný Guðmundsdóttir í Týsgalleríi Lína langsokkur (Stóra sviðið) Lau 29/11 kl. 13:00 25.k. Sun 21/12 kl. 13:00 31.k. Lau 10/1 kl. 13:00 Sun 30/11 kl. 13:00 26.k. Fös 26/12 kl. 13:00 Sun 11/1 kl. 13:00 Lau 6/12 kl. 13:00 27.k. Fös 26/12 kl. 16:00 Lau 17/1 kl. 13:00 Sun 7/12 kl. 13:00 28.k. Lau 27/12 kl. 13:00 Sun 18/1 kl. 13:00 Lau 13/12 kl. 13:00 29.k. Sun 28/12 kl. 13:00 Lau 24/1 kl. 13:00 Sun 14/12 kl. 13:00 30.k. Lau 3/1 kl. 13:00 Sun 25/1 kl. 13:00 Lau 20/12 kl. 13:00 Aukas. Sun 4/1 kl. 13:00 Lau 31/1 kl. 13:00 Sterkasta stelpa í heimi á Stóra sviði Borgarleikhússins! Bláskjár (Litla sviðið) Þri 3/2 kl. 20:00 Mið 4/2 kl. 20:00 Sýningin 11. nóvember. verður textuð á ensku. Kenneth Máni (Litla sviðið) Lau 29/11 kl. 17:00 aukas. Lau 6/12 kl. 20:00 Lau 13/12 kl. 20:00 Lau 29/11 kl. 20:00 26.k. Sun 7/12 kl. 20:00 Nýjar aukasýningar komnar í sölu! Gaukar (Nýja sviðið) Lau 29/11 kl. 20:00 17.k. Sun 30/11 kl. 20:00 18.k. Grátbroslegt verk um karlmenn, tilfinningar og sparakstur Beint í æð (Stóra sviðið) Fim 27/11 kl. 20:00 16.k. Fös 5/12 kl. 20:00 21.k. Sun 14/12 kl. 20:00 aukas. Fös 28/11 kl. 19:00 17.k. Lau 6/12 kl. 20:00 22.k. Fös 19/12 kl. 20:00 aukas. Lau 29/11 kl. 19:00 18.k. Sun 7/12 kl. 20:00 23.k. Lau 20/12 kl. 20:00 aukas. Sun 30/11 kl. 20:00 19.k. Fös 12/12 kl. 20:00 Lau 27/12 kl. 20:00 aukas. Fim 4/12 kl. 20:00 20.k. Lau 13/12 kl. 20:00 aukas. ATH janúar sýningar komnar í sölu! Jesús litli (Litla sviðið) Fim 27/11 kl. 20:00 1.k. Fös 5/12 kl. 20:00 5.k. Sun 28/12 kl. 20:00 Fös 28/11 kl. 20:00 2 k. Fim 11/12 kl. 20:00 6.k. Mán 29/12 kl. 20:00 Mið 3/12 kl. 20:00 3.k. Fös 12/12 kl. 20:00 7.k. Fim 4/12 kl. 20:00 4.k. Sun 14/12 kl. 20:00 8.k. Fimm stjörnu mannbætandi leikhúsupplifun! Jólahátíð Skoppu og Skrítlu (Nýja sviðið) Lau 29/11 kl. 13:00 1.k. Sun 7/12 kl. 13:00 aukas. Lau 20/12 kl. 15:00 aukas. Sun 30/11 kl. 13:00 2 k. Lau 13/12 kl. 13:00 aukas. Sun 21/12 kl. 13:00 Sun 30/11 kl. 15:00 3.k. Sun 14/12 kl. 13:00 Sun 21/12 kl. 15:00 aukas. Lau 6/12 kl. 13:00 4.k. Sun 14/12 kl. 15:00 aukas. Lau 6/12 kl. 15:00 5.k. Lau 20/12 kl. 13:00 Bestu vinkonur barnanna koma okkur í hátíðarskap Beint í æð! –★★★★ , S.J. F.bl. ★★★★ – SGV, MblHamlet – Tjarnargötu 12 | 101 Reykjavík | sími 527 2100 | tjarnarbio.is Ævintýrið um Augastein (Aðalsalur) Sun 30/11 kl. 14:00 Sun 7/12 kl. 17:00 Lau 6/12 kl. 17:00 Sun 14/12 kl. 14:00 MP5 (Aðalsalur) Fös 5/12 kl. 20:00 Fös 12/12 kl. 20:00 Mán 15/12 kl. 20:00 Útlenski drengurinn (Aðalsalur) Sun 30/11 kl. 20:00 Fim 4/12 kl. 20:00 Lau 6/12 kl. 20:00 Lífið (Aðalsalur) Sun 7/12 kl. 13:00 Sun 18/1 kl. 13:00 Sun 18/1 kl. 15:00 Reykjavík Dance Festival (Aðalsalur) Fim 27/11 kl. 20:00 Fös 28/11 kl. 20:00 Lau 29/11 kl. 20:00 Fim 27/11 kl. 21:30 Fös 28/11 kl. 21:30 Lísa og Lísa (Aðalsalur) Fös 9/1 kl. 20:00 Fös 16/1 kl. 20:00 Fös 23/1 kl. 20:00 Lau 10/1 kl. 20:00 Lau 17/1 kl. 20:00 Lau 24/1 kl. 20:00 Aðventa (Aðalsalur) Sun 7/12 kl. 20:00 Sun 14/12 kl. 20:00 HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS leikhusid.is Konan við 1000° – ★★★★ „Í stuttu máli fá töfrar leikhússins að njóta sín“ – Morgunblaðið Karitas (Stóra sviðið) Fim 27/11 kl. 19:30 17.sýn Fös 5/12 kl. 19:30 21.sýn Þri 30/12 kl. 19:30 26.sýn Fös 28/11 kl. 19:30 18.sýn Lau 6/12 kl. 19:30 22.sýn Sun 4/1 kl. 19:30 27.sýn Lau 29/11 kl. 19:30 19.sýn Fös 12/12 kl. 19:30 23.sýn Fim 4/12 kl. 19:30 20.sýn Lau 13/12 kl. 19:30 24.sýn Seiðandi verk sem hefur hlotið frábærar viðtökur. Nýjar sýningar komnar í sölu. Konan við 1000° (Kassinn) Fim 27/11 kl. 19:30 30.sýn Fös 5/12 kl. 19:30 36.sýn Mið 14/1 kl. 19:30 40.sýn Fös 28/11 kl. 19:30 31.sýn Lau 6/12 kl. 19:30 37.sýn Sun 18/1 kl. 19:30 41.sýn Lau 29/11 kl. 19:30 33.sýn Mið 7/1 kl. 19:30 38.sýn Fim 4/12 kl. 19:30 35.sýn Sun 11/1 kl. 19:30 39.sýn 5 stjörnu sýning - einstök leikhúsupplifun. Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 29/11 kl. 11:00 Lau 6/12 kl. 14:30 Sun 14/12 kl. 13:00 Lau 29/11 kl. 13:00 Sun 7/12 kl. 11:00 Sun 14/12 kl. 14:30 Lau 29/11 kl. 14:30 Sun 7/12 kl. 13:00 Lau 20/12 kl. 11:00 Sun 30/11 kl. 11:00 Sun 7/12 kl. 14:30 Lau 20/12 kl. 13:00 Sun 30/11 kl. 13:00 Lau 13/12 kl. 11:00 Lau 20/12 kl. 14:30 Sun 30/11 kl. 14:30 Lau 13/12 kl. 13:00 Sun 21/12 kl. 11:00 Lau 6/12 kl. 11:00 Lau 13/12 kl. 14:30 Sun 21/12 kl. 13:00 Lau 6/12 kl. 13:00 Sun 14/12 kl. 11:00 Sun 21/12 kl. 14:30 Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins komið í sölu 10 leikárið í röð. Ofsi (Kassinn) Sun 30/11 kl. 19:30 3.sýn Sun 7/12 kl. 19:30 5.sýn Sun 14/12 kl. 19:30 Mið 3/12 kl. 19:30 4.sýn Lau 13/12 kl. 17:00 Átök sturlungaaldar á leiksviði Fiskabúrið (Kúlan) Lau 29/11 kl. 14:00 Sun 30/11 kl. 14:00 Lau 29/11 kl. 16:00 Sun 30/11 kl. 16:00 Sannkölluð töfrastund fyrir yngstu áhorfendurna. Ævintýri í Latabæ (Stóra sviðið) Sun 28/12 kl. 13:00 Sun 28/12 kl. 16:30 Stórsöngleikur fyrir börn á öllum aldri í Þjóðleikhúsinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.