Fréttablaðið - 01.08.2013, Side 35

Fréttablaðið - 01.08.2013, Side 35
METRO FIMMTUDAGUR 1. ÁGÚST 2013 Metro | Suðurlandsbraut og Smáratorgi | Opið 11-23 | www.metroborgari.is BLAÐRIÐ LÍTIL STAÐREYND UM HAMBORGARA! Ostborgarar vinsælastir! Vissir þú að 60% af öllum seldum samlokum í Bandaríkjunum eru ostborgarar? Það er nú kannski ekki skrítið í ljósi þess hversu góðir þeir eru. Metro hóf nýlega sölu á Coke Zero en það er einmitt uppáhaldsdrykkur fótboltamarkvarðarins David James sem leikur með ÍBV. MYND/EGGERT JÓHANNESSON METRO FAGNAR MEÐ DAVID JAMES GENGIÐ VONUM FRAMAR Starfsfólkið á kaffihúsinu GÆS lætur afar vel af starfseminni en móttökurnar hafa verið framar vonum. FLÖRRINÝJUNG Sindri BM á Flass 104,5 fær ekki nóg af flörra með Nutella og kókos en það er gómsæt nýjung á Metro. SKEMMTILEGUR LEIKUR OG FLOTTIR VINNINGAR Sumarleikur Metro er enn í fullum gangi. Krakkar geta safnað stimplum í Metro-ferðatöskuna og fengið glaðning í hvert skipti. Eftir ákveðið marga stimpla fer ferðataskan í vinningspott á Metro og þá er möguleiki á enn stærri vinningi. Aðalvinningur verður dreginn út þann 26. ágúst. ÁNÆGÐ MEÐ KJÚKLINGASALATIÐ Knattspyrnu- og landsliðskonan Harpa Þorsteinsdóttir velur hollan skyndibita. STJÖRNURNAR ELSKA COKE ZERO Coke Zero er nú fáanlegt á Metro. Drykkurinn, sem er eins og nafnið gefur til kynna algerlega sykurlaus, er í senn bragðgóður og svalandi. Fjölmargar stórstjörnur hafa kveikt á því. Þær fá rétta bragðið en gæta um leið að línunum. American Idol-dómarinn Randy Jackson er sáttur með Coke Zero. Robert Pattin- son gæðir sér á ísköldu Coke Zero við tökur. Lady Gaga spókar sig með Coke Zero. OPIÐ ALLA HELGINA Metro Suðurlandsbraut og Smára- torgi verður opið alla verslunar- mannahelgina frá klukkan 11 til 23. Verið hjartanlega velkomin.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.