Fréttablaðið - 01.08.2013, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 01.08.2013, Blaðsíða 35
METRO FIMMTUDAGUR 1. ÁGÚST 2013 Metro | Suðurlandsbraut og Smáratorgi | Opið 11-23 | www.metroborgari.is BLAÐRIÐ LÍTIL STAÐREYND UM HAMBORGARA! Ostborgarar vinsælastir! Vissir þú að 60% af öllum seldum samlokum í Bandaríkjunum eru ostborgarar? Það er nú kannski ekki skrítið í ljósi þess hversu góðir þeir eru. Metro hóf nýlega sölu á Coke Zero en það er einmitt uppáhaldsdrykkur fótboltamarkvarðarins David James sem leikur með ÍBV. MYND/EGGERT JÓHANNESSON METRO FAGNAR MEÐ DAVID JAMES GENGIÐ VONUM FRAMAR Starfsfólkið á kaffihúsinu GÆS lætur afar vel af starfseminni en móttökurnar hafa verið framar vonum. FLÖRRINÝJUNG Sindri BM á Flass 104,5 fær ekki nóg af flörra með Nutella og kókos en það er gómsæt nýjung á Metro. SKEMMTILEGUR LEIKUR OG FLOTTIR VINNINGAR Sumarleikur Metro er enn í fullum gangi. Krakkar geta safnað stimplum í Metro-ferðatöskuna og fengið glaðning í hvert skipti. Eftir ákveðið marga stimpla fer ferðataskan í vinningspott á Metro og þá er möguleiki á enn stærri vinningi. Aðalvinningur verður dreginn út þann 26. ágúst. ÁNÆGÐ MEÐ KJÚKLINGASALATIÐ Knattspyrnu- og landsliðskonan Harpa Þorsteinsdóttir velur hollan skyndibita. STJÖRNURNAR ELSKA COKE ZERO Coke Zero er nú fáanlegt á Metro. Drykkurinn, sem er eins og nafnið gefur til kynna algerlega sykurlaus, er í senn bragðgóður og svalandi. Fjölmargar stórstjörnur hafa kveikt á því. Þær fá rétta bragðið en gæta um leið að línunum. American Idol-dómarinn Randy Jackson er sáttur með Coke Zero. Robert Pattin- son gæðir sér á ísköldu Coke Zero við tökur. Lady Gaga spókar sig með Coke Zero. OPIÐ ALLA HELGINA Metro Suðurlandsbraut og Smára- torgi verður opið alla verslunar- mannahelgina frá klukkan 11 til 23. Verið hjartanlega velkomin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.