Fréttablaðið - 01.08.2013, Side 37

Fréttablaðið - 01.08.2013, Side 37
Metroblaðrið1. ÁGÚST 2013 FIMMTUDAGUR 3 Það er þekkt staðreynd í héruðum Ítalíu að allar litlar pizzur dreymir um að verða að stórum og djúsí hamborgarara þegar þær verða stórar. Því miður verður þessi draumur sjaldnast að veruleika, líkt og oft vill verða um framtíðardrauma. Mamma Mia-hamborgarinn er hin stolta undantekning, með öllu besta álegginu sem prýðir góða pizzu, enda tvöfaldur og töff. Mamma-Mia-hamborgarinn færir þér ítalska stemningu beint í æð. Hann er splunkunýr á matseðli og betr‘á Metro! LÁTTU DRAUMINN RÆTAST Hlín Gísladóttir var Facebook-vinningshafi vikunnar hjá Metro og hlaut að launum nokkrar ókeypis máltíðir á Metro fyrir að svara laufléttri spurningu. Hlín er átján ára Kvennaskólamær og segist kíkja stundum á Metro með vinunum eða systkinum sínum þegar vel liggur á. Ert þú með Metro á Facebook? Þar er gaman að vera og glaðningar í viku hverri fyrir þá sem fylgja okkur. Farðu einfaldlega inn á: www.facebook. com/metroborgari og líkaðu við síðuna. Þar getur þú fylgst með öllu því helsta sem er að gerast á Metro og getur átt von glaðningi. Sigurvegari í Facebook-leiknum Á Facebook-síðu Metro er hægt að vinna glaðning í hverri viku. Sindri BM á Flass 104,5 fær einfaldlega ekki nóg af flörra með Nutella og kókos. „Þetta er besti ís sem að ég hef smakkað, ég fæ ekki nóg,“ segir Sindri. „Uppáhaldsmáltíðin mín á Metro er ostborgara stjörnumáltíðin, svo fæ ég mér auðvitað flörrann í eftirrétt,“ útskýrir hann. Flörrinn með Nutella og kókos er nýjung hjá Metro sem hefur slegið í gegn hjá viðskiptavinunum. Þátturinn hans Sindra er á dagskrá alla virka daga milli klukkan tíu og tvö á Flass 104,5 í boði Metro. „Þetta er skemmtilegur þáttur þar sem ég spila skemmtilega tónlist sem kemur öllum í gott skap. Svo fá heppnir hlustendur reglulega glaðning.“ Flörri með Nutella og kókos hefur slegið í gegn hjá við- skiptavinum Metro. Á Metro er að finna fjölbreytta afþreyingu og skemmtun fyrir yngstu kynslóðina og geta börnin auðveldlega gleymt sér í Metrolandi tímunum saman. Þar eru leiktæki, litabækur og Playstation Vita-leikjatölvur svo dæmi séu nefnd. Þá vekja barnaboxin alltaf mikla lukku en innihaldið geta börnin valið eftir smekk. Hægt er að velja um hamborgara, ostborgara eða nagga í aðalrétt, franskar kartöflur, sætsalat eða gulrætur sem meðlæti og úr úrvali drykkja. Glaðningur fylgir svo hverju boxi. Ævintýraheimur barnanna Börnin geta valið í boxin eftir smekk. Sindri á Flass elskar Flörra með Nutella og kókos Litla pizzan sem varð að stórum og djúsí hamborgara Nú er Metro búið að leggja rauðan dregil fyrir komu markvarðarins hárprúða Davids James því veit- ingastaðurinn hóf nýlega sölu á gos- drykknum Coke Zero. David er að eigin sögn sjúkur í Coke Zero og er því eðlilega í skýjunum yfir ákvörð- un Metro. „Ég mun pottþétt mæta f ljótlega á Metro og gæða mér á einhverjum af þeim fjölmörgu ljúf- fengu réttum sem staðurinn býður upp á. Að sjálfsögðu skola ég veit- ingunum niður með ískaldri Coke Zero. Metro verður einn af mínum fyrstu viðkomustöðum næst þegar ég kem til Reykjavíkur.“ Coke Zero hefur lengi verið uppá- haldsdrykkur kappans sem þykir fátt meira svalandi en að kæla sig með einni ískaldri dós af eðal- drykknum. David James á að baki langan og farsælan feril sem markvörður. Hann lék með fjölda enskra knatt- spyrnuliða á árunum 1988-2013 en skipti yfir í lið Eyjamanna fyrir tímabilið. Hann lék einnig 53 lands- leiki fyrir hönd Englands. Það er því mikill fengur fyrir Eyjamenn og ís- lenska knattspyrnuáhugamenn að fá þennan afreksmann til Íslands. Viðskiptavinir Metro geta því vænst þess að sjá David James bregða fyrir á næstunni á Metro með ískalda Coke Zero og gómsæta máltíð af matseðli staðarins. Rauði dregillinn útbreiddur fyrir David James „Ég mun pottþétt mæta fljótlega á Metro og gæða mér á einhverjum af þeim fjölmörgu ljúffengu réttum sem Metro býður upp á. Að sjálfsögðu skola ég veitingunum niður með ískaldri Coke Zero,“ segir David James. MYND/EGGERT JÓHANNESSON Heppin Uppáhald Metro er staðurinn Besti ísinn

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.