Fréttablaðið - 29.11.2013, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 29.11.2013, Blaðsíða 20
29. nóvember 2013 FÖSTUDAGUR| FRÉTTIR | 18 Stúdíó – Hallgerði, Nóatúni 17 Tímapantanir 561 5455 Allir velkomnir Kv. Bjöggi klippari Ég hef hafið störf á MÓTMÆLEND- UR HLÝJA SÉR Í ÚKRAÍNU Undanfarna daga hafa mótmæli verið nánast daglega í Kiev, höfuð- borg ÚKraínu, eftir að stjórn- völd ákváðu að undirrita ekki samstarfssamn- ing við Evrópu- sambandið. FRÉTTABLAÐIÐ/EPA FRIÐARVIÐRÆÐUR Í PAKISTAN Maulana Fazal-ur-Rehman, maðurinn með appels- ínugula vefjarhöttinn, er leiðtogi íslamistaflokksins Jamiat Ulma-e-Islam í Peshawar í Pakistan. Hann heilsar þarna öldungum ættbálka frá þessum slóðum, en þeir hitt- ust í gær til að ræða möguleikann á því að hefja á ný friðaviðræður við talibana- hreyfinguna. FRÉTTABLAÐIÐ/EPA GRÍSAFLUTNINGAR Á FILIPPSEYJUM Í borginni Palo á Filippseyjum óku þessir tveir menn á vélhjóli með tvo grísi bundna við hjólið. Borgin varð illa úti í fellibylnum Haiyan í síðasta mánuði. NORDICPHOTOS/AFP BJÓR HELLT NIÐUR Í NÍGERÍU Sjálfskipaðir verðir íslamskra sjaríalaga tóku sig til og eyðilögðu meira en 240 þúsund bjórflöskur ásamt því að hella niður meira en átta þúsund lítrum af heimabruggi skammt frá borginni Kano, sem er stærsta borgin í norðanverðri Nígeríu. Þar í borg hefur áfengi verið stranglega bannað í tólf ár. NORDICPHOTOS/AFP KRÁKUR OG VÍSUNDAR Í PAKISTAN Í útjaðri borgarinnar Lahore, sem er næststærsta borg Pakistans, mátti sjá þessar krákur fljúga yfir vísundahjörð í dagrenningu í gær. NORDICPHOTOS/AFP JÓLASKREYTING Í PARÍS Stórverslunin Printemps í hjarta Parísarborgar er búin að setja upp jólaskreytingar í gluggum sínum. NORDICPHOTOS/AFP HÁTT UPPI Í DÚBAÍ Sjeik Hamdan Bin Mohamed Bin Rashid al-Maktúm, krónprins í Dúbaí, trónir þarna efst á Burj Khalifa, hæstu turnbyggingu heims. Þetta gerði hann í tilefni af 42 ára afmæli sjálfstæðis landsins nú í vikunni, en einnig til að vekja athygli á baráttu landsins fyrir því að fá að halda heimssýninguna, World Expo, árið 2020. NORDICPHOTOS/AFP ÁSTAND HEIMSINS 1 1 4 4 2 2 5 5 3 3 7 7 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.