Fréttablaðið - 29.11.2013, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 29.11.2013, Blaðsíða 40
FRÉTTABLAÐIÐ Fólk. Hönnun og aðventan. Dúkkubörn. Eva Dögg Rúnarsdóttir. List og jólasveinar. Breki skartgripir. Helgarmaturinn og Spjörunum úr. 2 • LÍFIÐ 29. NÓVEMBER 2013 HVERJIR HVAR? Umsjón blaðsins Marín Manda Magnúsdóttir marinmanda@frettabladid.is Umsjón Lífsins á Vísir.is Ellý Ármanns elly@365.is Útgáfufélag 365 miðlar ehf. Forsíðumynd Hildur María Valgarðsdóttir Auglýsingar Atli Bergmann atlib@365.is Hönnun Silja Ástþórsdóttir siljaa@frettabladid.is Lífið Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík, sími 512 5000 www.visir.is/lifid Lífi ð Hamingja, fólk og annað frábært Glæsilegur þýskur náttfatnaður Bláu húsin v/Faxafen Sími 553 7355 • www.selena.is Opið 11-18 virka daga, 11-15 laugard. Fylgstu með okkur á Facebook The viking method er hugverk Svövu Sigbertsdótt- ur einkaþjálfara, sem hefur þróað nýjan æfingastíl sem fer eins og eldur í sinu um Bretlandi um þess- ar mundir. Svava leggur áherslu á að blanda saman boxi, fríhendislóðum, hoppi og ýmsum fitness-æf- ingum til að auka þol, styrk og snerpu. Nú hefur fyrrverandi aðalsöngkona The Pussy- cat Dolls og dómari í X-Factor í Bretlandi, Nicole Scherzinger, leitað til Svövu sem þjálfar hana sam- kvæmt The viking method. „Hún er ein af yndisleg- ustu manneskjum sem ég hef hitt en hún er að æfa hjá mér og er rosalega ánægð,“ segir Svava Sigbertsdóttir. „Ég er með hana þrisvar sinnum í viku og við gerum mikið af mínum sérstöku „functional“-æf- ingum því hún vill fá langa, tónaða vöðva. Svo boxa ég með henni fyrir efri hluta líkamans og læt Nicole gera sérstakar æfingar fyrir neðri hluta hans til að skapa kvenlegar línur. FÓLK ÚTGÁFUPARTÍ Á BUS HÓTELI María Krista Hreiðarsdóttir matarbloggari hélt boð í tilefni af útgáfu nýrrar uppskriftabókar. Erna Böðvarsdóttir og Mekkín Barkardóttir. Kría Birgisdóttir og Hildur Hermóðsdóttir.Brynja Dan Gunnarsdóttir og María Krista. Bryndís Ásmundsdóttir og synir. Kristján Zimsen og Alda Þórunn Jónsdóttir. M eðfylgjandi myndir voru tekn- ar í skemmtilegu hófi sem hald- ið var í síðustu viku á Bus Hót- eli í Skógarhlíð. Tilefnið var útgáfa bókarinnar Brauð og eftir réttir Kristu eftir Maríu Kristu Hreið- arsdóttur matarbloggara. Boðið var upp á létta rétti að hætti Maríu Kristu en Bryn- dís Ásmundsdóttir söng fyrir gesti. Í bókinni er að finna fljótlega og girnilega rétti sem henta bæði í veisluna, nestisboxið og barna- afmælin. María Krista aðhyllist lágkolvetna- fæði og því er allir réttirnir, sykur, ger og hveitislausir. Gómsætar múffur úr bókinni. Hrafnhildur Birna Eiríksdóttir, dótt- ir Svövu, og kær- asti hennar, Tefari Legesse, stilltu sér upp með Nicole Scherzinger á X-Factor kvöldi. Kristín Ólafsdóttir og Auður Ævarsdóttir. Nánar um Svövu og æfi ngarnar á vefsíðunni thevikingmethod.com ÞJÁLFAR NICOLE SCHERZINGER Í X FACTOR Svava Sigbertsdóttir einkaþjálfari er orðin vinsæl meðal stjarnanna í Bretlandi. Svava Sigbertsdóttir Tónlistarmaðurinn Emmsjé Gauti hélt útgáfutónleika til að kynna nýju plöt- una sína, Þeyr, á miðvikudagskvöld á skemmtistaðnum Harlem. Hljómsveitirn- ar Úlfur Úlfur og Steinar hituðu upp við mikinn fögnuð viðstaddra. Emmsjé Gauti steig svo á svið og fékk nokkra vel valda gesti með sér á sviðið, til að mynda tónlistarbræðurna Unnstein Manuel og Loga Pedro Stefánssyni og Hlyn Ingólfsson úr hljómsveitinni Skyttunum svo einhverjir séu nefndir. Meðal áhorf- enda voru Aníta Eldjárn ljósmyndari, Eyjólfur Ey- vindarsson, betur þekktur sem rapparinn Sesar A, og Gabrielle Maiden fyrirsæta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.