Fréttablaðið - 29.11.2013, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 29.11.2013, Blaðsíða 44
FRÉTTABLAÐIÐ Dúkkubörn. Eva Dögg Rúnarsdóttir. List og jólasveinar. Breki skartgripir. Helgarmaturinn og Spjörunum úr. 6 • LÍFIÐ 29. NÓVEMBER 2013 D raumur margra ungra stúlkna verður að veru- leika þessi jól þar sem spænsku dúkkubörn- in frá Antonio Hvam verða eflaust í þó nokkrum pökk- um. „Ég var búin að vera að leita að fallegri dúkku fyrir þriggja ára dóttur mína sem elskar dúkk- ur þegar ég sá þessar dúkk- ur á Spáni fyrir ári og féll kylli- flöt fyrir þeim,“ segir Petra Dís Magnúsdóttir, sem ákvað í kjöl- farið að flytja inn nokkrar dúkk- ur ásamt eiginmanni sínum til að kanna viðbrögðin. Petra Dís segir það hafa verið ákveðinn skortur á slíkum dúkkum á íslenskan mark- að því úrvalið sé ekki mikið. „Dúkkurnar fást í tveimur stærðum og eru handgerðar úr mjúkum vínil, með mjúkan búk og segja mama, baba og hlæja. Þær eru framleiddar á Spáni af sömu fjölskyldu síðan árið 1958 og eru alveg einstaklega fallegar og vel gerðar.“ Petra Dís, sem á von á sínu þriðja barni er margmiðlunar- fræðingur að mennt en segir að draumurinn sé að opna eina litla sæta dúkkubúð. Sjálf eignað- ist hún svipaða dúkku þegar hún var fimm ára og á enn. Hún segir áhugann fyrir dúkkunum hafa verið geysilegan en fyrsta pöntun þeirra hjóna seldist upp á skömm- um tíma. Fleiri dúkkur eru vænt- anlegar en hægt er að panta þær á Facebook-síðunni Dúkkubörn. Þær eru framleiddar á Spáni af sömu fjöldskyldu síðan árið 1958 Petra Dís Magnúsdóttir og Dúkkubörnin Dúkkurnar fást í nokkrum stærðum og gerðum. JÓLAGJÖFIN DÚKKUBÖRN Í JÓLAPAKKANN FYRIR KRAKKANA Raunveruleg dúkkubörn úr mjúkum vínil sem segja mama, baba og hlæja Hvaða dag koma jólasveinarn- ir til byggða? Í hvaða röð koma þeir? Hvað heita þeir? Þess- ar og fleiri spurningar vakna á mörgum heimilum í desemb- er. Jólasveinaseglarnir þrett- án halda utan um nöfnin og eru skemmtilegt skraut á ísskáp- inn til að gleðja börnin í jóla- mánuðinum. Hugmyndavinna: Þórunn Vigfúsdóttir. Teikning- ar: Dagbjört Thorlacius. Hægt er að panta á Facebook-síðunni Jólasveinarnir okkar. AÐVENTUGJÖFIN FYRIR KRAKKANA • Stekkjastaur, • Giljagaur, • Stúfur, • Þvörusleikir, • Pottaskefill, • Askasleikir, • Hurðaskellir, • Skyrgámur, • Bjúgnakrækir, • Gluggagægir, • Gáttaþefur, • Ketkrókur, • Kertasníkir. Jólasveinarnir 1990 2500 5000 3000 6000 3000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.