Fréttablaðið - 29.11.2013, Side 44

Fréttablaðið - 29.11.2013, Side 44
FRÉTTABLAÐIÐ Dúkkubörn. Eva Dögg Rúnarsdóttir. List og jólasveinar. Breki skartgripir. Helgarmaturinn og Spjörunum úr. 6 • LÍFIÐ 29. NÓVEMBER 2013 D raumur margra ungra stúlkna verður að veru- leika þessi jól þar sem spænsku dúkkubörn- in frá Antonio Hvam verða eflaust í þó nokkrum pökk- um. „Ég var búin að vera að leita að fallegri dúkku fyrir þriggja ára dóttur mína sem elskar dúkk- ur þegar ég sá þessar dúkk- ur á Spáni fyrir ári og féll kylli- flöt fyrir þeim,“ segir Petra Dís Magnúsdóttir, sem ákvað í kjöl- farið að flytja inn nokkrar dúkk- ur ásamt eiginmanni sínum til að kanna viðbrögðin. Petra Dís segir það hafa verið ákveðinn skortur á slíkum dúkkum á íslenskan mark- að því úrvalið sé ekki mikið. „Dúkkurnar fást í tveimur stærðum og eru handgerðar úr mjúkum vínil, með mjúkan búk og segja mama, baba og hlæja. Þær eru framleiddar á Spáni af sömu fjölskyldu síðan árið 1958 og eru alveg einstaklega fallegar og vel gerðar.“ Petra Dís, sem á von á sínu þriðja barni er margmiðlunar- fræðingur að mennt en segir að draumurinn sé að opna eina litla sæta dúkkubúð. Sjálf eignað- ist hún svipaða dúkku þegar hún var fimm ára og á enn. Hún segir áhugann fyrir dúkkunum hafa verið geysilegan en fyrsta pöntun þeirra hjóna seldist upp á skömm- um tíma. Fleiri dúkkur eru vænt- anlegar en hægt er að panta þær á Facebook-síðunni Dúkkubörn. Þær eru framleiddar á Spáni af sömu fjöldskyldu síðan árið 1958 Petra Dís Magnúsdóttir og Dúkkubörnin Dúkkurnar fást í nokkrum stærðum og gerðum. JÓLAGJÖFIN DÚKKUBÖRN Í JÓLAPAKKANN FYRIR KRAKKANA Raunveruleg dúkkubörn úr mjúkum vínil sem segja mama, baba og hlæja Hvaða dag koma jólasveinarn- ir til byggða? Í hvaða röð koma þeir? Hvað heita þeir? Þess- ar og fleiri spurningar vakna á mörgum heimilum í desemb- er. Jólasveinaseglarnir þrett- án halda utan um nöfnin og eru skemmtilegt skraut á ísskáp- inn til að gleðja börnin í jóla- mánuðinum. Hugmyndavinna: Þórunn Vigfúsdóttir. Teikning- ar: Dagbjört Thorlacius. Hægt er að panta á Facebook-síðunni Jólasveinarnir okkar. AÐVENTUGJÖFIN FYRIR KRAKKANA • Stekkjastaur, • Giljagaur, • Stúfur, • Þvörusleikir, • Pottaskefill, • Askasleikir, • Hurðaskellir, • Skyrgámur, • Bjúgnakrækir, • Gluggagægir, • Gáttaþefur, • Ketkrókur, • Kertasníkir. Jólasveinarnir 1990 2500 5000 3000 6000 3000

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.