Fréttablaðið - 14.12.2013, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 14.12.2013, Blaðsíða 10
14. desember 2013 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 10 HIN FULLKOMNA JÓLAGJÖF Óskaskrín henta fullkomlega í harða pakka fyrir þá sem vilja upplifa og njóta, þá sem velja sjálfir, þá sem eiga allt. Það er einfalt að velja rétta gjöf – gefðu upplifun í öskju, gefðu Óskaskrín. Opna – Velja – Njóta sími 577 5600 info@oskaskrin.is www.oskaskrin.is PI PA R\ TB W A • S ÍA Suðurlandsbraut 20, 108 Reykjavík | Sími 588 0200 | www.eirvik.is ENA MICRO 9 ONE TOUCH Líttu við hjá Eirvík og kynntu þér ENA 1 eða ENA 9 OneTouch með Aroma+ og við bjóðum þér í kaffi. Fékk hæstu einkun hjá þýsku neytendasamtökunum en 14 vélar voru prófaðar. Hægt að velja um kaffi, espresso, latte macchiato, cappuccino eða heitt vatn í te með því að þrýsta á einn hnapp. LEIKLIST Fljótlega eftir áramót hefj- ast æfingar hjá Leikfélagi Sólheima á nýju leikriti sem verður frum- sýnt á sumardaginn fyrsta, rétt eins og síðustu 82 árin. En þetta árið er óvenjulegt að því leyti að leikfélagið verður í samstarfi við annað leikfélag frá Madrid, höfuð- borg Spánar. Í byrjun maí mun spænski hópur- inn koma til Íslands og sýna hóp- arnir saman í Þjóðleikhúsinu á upphafsdegi hátíðarinnar List án landamæra í Reykjavík. Í lok júní fer leikhópur Sólheima í sólina í Madrid og stígur á svið í þekktu leikhúsi þar í borg. „Ég er alltaf svo þakklát og í gleðikasti í hvert skipti sem ég fæ tækifæri til að leikstýra þeim. Það kemst oft ekki fyrir á planinu mínu en núna hef ég tök á að leik- stýra þessu spennandi verkefni,“ segir Edda Björgvinsdóttir, stór- vinur samfélagsins í Sólheimum, sem ætlar að leikstýra Sólheima- flokknum. Spænski hópurinn er í samstarfi við rithöfundana Auði Jónsdóttur og Þórarin Leifsson við að skrifa verk sem hefur sterka tengingu við Ísland. Sólheimaleikhúsið setur saman verk sem er byggt á verkum Federico García Lorca. Verkefnið er styrkt af þróunarsjóði EFTA. Edda hefur þrívegis áður leik- stýrt Sólheimaflokknum og aðspurð segir hún það alltaf jafn- gaman. „Þetta eru svo stórkost- lega einlægir leikarar. Ef þú ætlar að njóta góðrar leiklistar þurfa að vera ekta tilfinningar á ferðinni og þær skorta þau ekki.“ Henni líst vel á að fara í sólina til Spánar með leikfélaginu. „Ég veit að það er mikil tilhlökkun í hópnum. Það verður ofboðslega gaman að fara í útrás með listina. Þetta verður algjört ævintýri og við hlökkum svakalega mikið til að sýna þeim okkar útgáfu af Lorca.“ freyr@frettabladid.is Leikfélag Sól- heima stígur á svið á Spáni Leikfélag Sólheima frumsýnir nýtt verk á sumar- daginn fyrsta eins og síðustu 82 ár. Í þetta sinn verður leikfélagið í samstarfi með spænskum leikhópi og saman stíga þau á svið í Þjóðleikhúsinu. Sólheima- hópurinn er líka á leið til Spánar í sumar. Leiklistin á Sólheimum er hluti af Rudolf Steiner-mannspekinni. „Hún snýst um að það sé svo mikilvægt að vera með listrænt uppeldi og upplifun til að hjálpa fólki til þroska. Þetta gerir Sól- heimana að svo einkennilegu og sérstöku samfélagi því þau vinna við listsköpun,“ segir Edda Björg- vinsdóttir. ➜ Listrænt uppeldi og upplifun TIL SPÁNAR Leikfélag Sólheima er á leiðinni til Spánar í fyrsta sinn í sumar. Edda Björgvinsdóttir verður leikstjóri. HAFNARFJÖRÐUR Lúðvík Geirs- son, fyrrverandi bæjarstjóri Hafnarfjarðar, ætlar ekki að gefa kost á sér fyrir kosning- arnar næsta vor. Þetta kemur fram í bæjarblaðinu Hafnarfjörður. Lúðvík hefur verið í bæjar- stjórn Í Hafnarfirði í um tvo áratugi og bæjarstjóri frá árinu 2002 til ársins 2010. Hann er nú bæjarfulltrúi Samfylkingarinn- ar í bænum. Í samtali við bæjarblaðið segir Lúðvík að hann hafi upp- lifað margt á ferli sínum en nú sé komið að nýju fólki að taka við. - hrs Lúðvík Geirsson að hætta: Mun ekki gefa kost á sér í vor LÚÐVÍK GEIRSSON NEYTENDUR Hagsmunasamtök heimilanna hafa útbúið staðlað bréf fyrir neytendur sem þeir geta notað til að krefja lánastofnanir endur- greiðslu ofgreidds lánskostnaðar. Um er að ræða samninga um neyt- endalán með ólögmætum skilmál- um á borð við gengistryggingu eða til að mynda þar sem upplýsingar um lánskostnað eru ekki tilgreindar með skýrum hætti. „Hugmyndin að þessu bréfi kom upp vegna tilkynningar Lýsingar um að fólk þyrfti að sækja um leið- réttingu fyrir ákveðinn tíma annars yrði það fyrnt. Við vild- um gera neyt- endum auðveld- ara fyrir með stöðluðu bréfi,“ segir Vilhjálmur Bjarnason, ekki fjárfestir og for- maður Hagsmunasamtaka heimil- anna. Hann segir neytendur á Íslandi ekki nógu vakandi fyrir að virkja sinn rétt. „En í raun eiga neytend- ur ekki að þurfa að standa í þessu. Lánastofnunin á að eigin frum- kvæði að bera ábyrgð á að leiðrétta lánin. Neytandinn á ekki að hafa áhyggjur af því að það sé verið að svíkja hann í samningum. En þetta bréf getur þó hjálpað til.“ Kröfubréfið, þar sem farið er fram á endurgreiðslu auk drátta- vaxta, er hægt að nálgast á heima- síðu samtakanna, fylla út og senda í ábyrgðarpósti. - ebg Hagsmunasamtök heimilanna hvetja neytendur til að sækja sinn rétt: Krefja endurgreiðslu með bréfi VILHJÁLMUR BJARNASON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.