Fréttablaðið - 14.12.2013, Blaðsíða 86

Fréttablaðið - 14.12.2013, Blaðsíða 86
KYNNING − AUGLÝSINGSpjaldtölvur LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 20134 Kerfisfræðingurinn Þór Sigurðs- son ákvað síðsumars að setja á fót verslanakjarna á netinu. Vefsíð- an fékk nafnið Kjarni.is og hefur að geyma yfir 90 prósent íslenskra net- verslana sem nú eru á markaðnum; alls um 400 talsins. Síðunni er vel við haldið og nýjar verslanir bætast reglulega við. Þór hafði sjálfur reynslu af versl- unarrekstri á netinu og vissi sem var að erfitt getur verið fyrir net- verslanir að vera sýnilegar á netinu. Því sá hann í hendi sér kosti þess að hafa allar netverslanir á einum stað því þar með ykjust líkur á að versl- anirnar blómstruðu og viðskipta- vinir fyndu það sem þeir leituðu að. Auðvelt er að leita að vörum og verslunum á www.kjarni.is þar sem netbúðum er raðað eftir flokkum, sem enn eykur á þægindi viðskiptavina að versla heima í stofu. Verslanakjarni á netinu Þór Sigurðsson ákvað að stofna vefsíðuna Kjarna.is undir allar vefverslanir á einum stað. MYND/GVA TOPP TÍU SPJALDTÖLVURNAR Breska tæknivefsíðan tec- hradar.com gaf nýlega út lista yfir tíu bestu spjaldtölvur ársins 2013. 10 9 8 7 6 5 4 3 2 1 Tesco Hudl iPad mini Microsoft Surface Pro 2 Google Nexus 10 Amazon Kindle Fire HDX7 LG G Pad 8.3 Sony Xperia TabletZ Google Nexus 7 iPad Mini 2 with Retina iPad Air 199.900 kr. Vildarverð 154.900 kr. 499.900 kr. Vildarverð 349.900 kr. Samsung Sjónvarp 46" LED UE46F5005AK • 46 tommur • LED • Clear Motion Rate: 100 Hz • Upplausn: 1920 x 1080p Full HD Samsung Sjónvarp 46" LED 3D UE46F8005ST • 46 tommur • LED 3D Smart TV • Clear Motion Rate: 1000 Hz • Upplausn: 1920 x 1080p Full HD • Baklýsing • Hreyfiskynjari SPARAÐU45.000 KR!! SPARAÐU150.000 KR!KR! Hægt er að ganga frá kaupum í Samsung Setrinu Síðumúla 9 og hjá 365 í Skaftahlíð 24 STÓRLÆKKAÐ VERÐ Vildaráskrifendur fá stórlækkað verð á þessum hágæða Samsung sjónvarpstækjum Vildaráskrifendur geta hæglega sparað sér sem nemur áskrift að t.d. Skemmtipakkanum með því að nýta sér afslættina sem bjóðast hjá samstarfsfyrirtækjum okkar í Stöð 2 Vild.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.