Fréttablaðið - 14.12.2013, Side 73
Bifvélavirki óskast
Óskum eftir vönum bifvélavirkja við almennar viðgerðir.
Hæfniskröfur: Íslenkumælandi. Góða enskukunnátta.
Hafa gott vald á bilanagreiningu á rafmagni.
Reyklaus vinnustaður.
Verkstæðið sérhæfir sig í almennum viðgerðum á
Skoda, Volkswagen, Mitsubishi og Audi.
Upplýsingar veitir Atli Vilhjálmsson á netfanginu:
betribilar@simnet.is eða í síma: 568-1411 á vinnutíma og 897-1852
BYGGINGAFRÆÐINGUR
Frumherji hf auglýsir starf sérfræðings
á fasteignaskoðunarsviði.
Um er að ræða starf við skoðanir fasteigna fyrir viðskipta-
vini Frumherja. Starfið felur einnig í sér þróun þjónustunnar
í samvinnu við sviðsstjóra, samskipti við viðskiptavini, upp-
lýsingagjöf, tilboðs- og skýrslugerð ásamt öðrum tilfallandi
verkefnum.
Óskað er eftir byggingafræðingi með menntun og reynslu
sem húsasmiður. Kostur er að viðkomandi hafi einnig rétt-
indi sem matsmaður fasteigna. Áhersla er lögð á sjálfstæð
og nákvæm vinnubrögð, frumkvæði, sveigjanleika og ríka
þjónustulund. Viðkomandi þarf einnig að vera vel ritfær og
vanur tölvuvinnu.
Um er að ræða 100% starfshlutfall. Starfsmaður verður með
aðstöðu á skrifstofum Frumherja í Reykjavík. Einstaklingar af
báðum kynjum eru hvattir til að sækja um starfið.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Umsóknir sendist í tölvupósti á póstfangið
kristine@frumherji.is fyrir 2. janúar 2014.
Nánari upplýsingar um starfið veita Orri Hlöðversson,
framkvæmdastjóri (orri@frumherji.is) eða Kristín Erla Einars-
dóttir, sviðsstjóri (kristine@frumherji.is) í tölvupósti eða í síma
570 9000
Laust er til umsóknar starf deildarlæknis við augnlækningar.
Starfshlutfall er 100% og veitist starfið sem fyrst, til tveggja
ára eða eftir samkomulagi.
Starfið hentar vel þeim sem áhuga hafa á sérfræðinámi
í augnlækningum og vilja kynna sér hvort augnlækningar
komi til greina sem framtíðarstarf. Einnig hentar
starfið verðandi heilsugæslulæknum sem vilja afla sér
viðbótarþekkingar í augnsjúkdómafræðum.
Helstu verkefni og ábyrgð
» Þjálfun í augnlækningum með þátttöku í klínísku starfi á
göngu- og legudeild augndeildar auk bakvakta
» Þátttaka í kennslu og fræðsluprógrammi
» Þátttaka í vísindavinnu
» Handleiðsla og kennsla kandídata og læknanema
Hæfnikröfur
» Almennt lækningaleyfi
» Góð færni í mannlegum samskiptum
» Öguð vinnubrögð
» Íslenskukunnátta
Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun
Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið
rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun
um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum.
Nánari upplýsingar
» Umsóknarfrestur er til og með 28. desember 2013.
» Upplýsingar veitir Einar Stefánsson, yfirlæknir, netfang
einarste@landspitali.is, sími 543 7217 og 824 5962.
AUGNLÆKNINGAR
Deildarlæknir
Viltu vera með
í liðinu okkar?
Tilgangur Íbúðalánasjóðs er að stuðla að því
með lánveitingum og skipulagi húsnæðismála
að landsmenn geti búið við öryggi og jafnrétti
í húsnæðismálum og að f jármunum verði
sérstaklega varið til þess að auka möguleika
fólks til að eignast og leigja húsnæði á við-
ráðanlegum kjörum.
Starfsmannastefna Íbúðalánasjóðs tekur mið
af jafnréttisáætlun. Umsóknir gilda í 6 mánuði
ef ráðið verður í önnur störf á þeim tíma.
Borgartúni 21 | 105 Reykjavík | Sími : 569 6900, 800 6969
www.ils.is
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólamenntun á sviði viðskipta
• Starfsreynsla og þekking á lánamálum
og greiðsluerfiðleikamálum er nauðsynleg
• Góð færni í Word og Excel
• Framúrskarandi þjónustulund
• Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi
• Samskiptahæfileikar og færni til að starfa í hópi
Starfssvið
• Ítarleg greining og samantekt
á greiðsluerfiðleikaferlum og tölfræði
• Eftirlit með virkni greiðsluerfiðleikakerfis
• Þátttaka í áframhaldandi þróun lausna
vegna greiðsluerfiðleika og verklags við
afgreiðslu umsókna vegna greiðsluerfiðleika
• Vinnsla umsókna um úrræði vegna greiðsluvanda
• Greiðsluerfiðleikaráðgjöf
Vegna aukinna verkefna vill Íbúðalánasjóður bæta
við sig duglegum og jákvæðum starfsmanni.
Upplýsingar veitir Inga Steinunn Arnardóttir, inga@hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og með 30. desember nk
Um er að ræða 100% starf. Starfskjör eru í samræmi við kjarasamning ríkisins og viðkomandi
stéttarfélags. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Sérfræðingur á einstaklingssviði
HLUTI AF BYGMA
ALLT FRÁ GRUNNI AÐ GÓÐU HEIMILI
SÍÐAN 1956
VÖRUSTJÓRI
MÁLNINGAR
Umsóknir berist fyrir 1. janúar n.k. til
Guðrúnar Kristinsdóttur, gudrunk@husa.is.
Öllum umsóknum verður svarað.
Vörustjóri ber ábyrgð á innkaupum og birgðastjórnun á málningu,
múrvöru og tengdum vörum ásamt því að sinna starfi sölustjóra
þessara vöruflokka.
Vörustjóri ber ábyrgð á sölu, kynningum og tilboðsgerð til fagaðila.
Hann sér um þjálfun starfsmanna í málningardeildum fyrirtækisins
og útlit og framsetningu deildanna.
Vörustjóri málningar heyrir undir framkvæmdastjóra
vörustýringarsviðs.
Hann ber ábyrgð á að þeim sölu- og kostnaðarmarkmiðum
sem snúa að hans vöruflokkum sé náð hverju sinni.
Við leitum að liðsmanni með:
Húsasmiðjan er eitt stærsta verslunarfyrirtæki landsins og rekur
16 verslanir um land allt.
eða í síma 525 3225
Metnaður
Þjónustulund
Sérþekking
Áreiðanleiki
Liðsheild
Húsasmiðjan leggur metnað sinn í að
aðgengi að vörum sínum og starfsfólki.
Spennandi og krefjandi starf
í einu stærsta fyrirtæki landsins.