Fréttablaðið - 14.12.2013, Side 73

Fréttablaðið - 14.12.2013, Side 73
Bifvélavirki óskast Óskum eftir vönum bifvélavirkja við almennar viðgerðir. Hæfniskröfur: Íslenkumælandi. Góða enskukunnátta. Hafa gott vald á bilanagreiningu á rafmagni. Reyklaus vinnustaður. Verkstæðið sérhæfir sig í almennum viðgerðum á Skoda, Volkswagen, Mitsubishi og Audi. Upplýsingar veitir Atli Vilhjálmsson á netfanginu: betribilar@simnet.is eða í síma: 568-1411 á vinnutíma og 897-1852 BYGGINGAFRÆÐINGUR Frumherji hf auglýsir starf sérfræðings á fasteignaskoðunarsviði. Um er að ræða starf við skoðanir fasteigna fyrir viðskipta- vini Frumherja. Starfið felur einnig í sér þróun þjónustunnar í samvinnu við sviðsstjóra, samskipti við viðskiptavini, upp- lýsingagjöf, tilboðs- og skýrslugerð ásamt öðrum tilfallandi verkefnum. Óskað er eftir byggingafræðingi með menntun og reynslu sem húsasmiður. Kostur er að viðkomandi hafi einnig rétt- indi sem matsmaður fasteigna. Áhersla er lögð á sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð, frumkvæði, sveigjanleika og ríka þjónustulund. Viðkomandi þarf einnig að vera vel ritfær og vanur tölvuvinnu. Um er að ræða 100% starfshlutfall. Starfsmaður verður með aðstöðu á skrifstofum Frumherja í Reykjavík. Einstaklingar af báðum kynjum eru hvattir til að sækja um starfið. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist í tölvupósti á póstfangið kristine@frumherji.is fyrir 2. janúar 2014. Nánari upplýsingar um starfið veita Orri Hlöðversson, framkvæmdastjóri (orri@frumherji.is) eða Kristín Erla Einars- dóttir, sviðsstjóri (kristine@frumherji.is) í tölvupósti eða í síma 570 9000 Laust er til umsóknar starf deildarlæknis við augnlækningar. Starfshlutfall er 100% og veitist starfið sem fyrst, til tveggja ára eða eftir samkomulagi. Starfið hentar vel þeim sem áhuga hafa á sérfræðinámi í augnlækningum og vilja kynna sér hvort augnlækningar komi til greina sem framtíðarstarf. Einnig hentar starfið verðandi heilsugæslulæknum sem vilja afla sér viðbótarþekkingar í augnsjúkdómafræðum. Helstu verkefni og ábyrgð » Þjálfun í augnlækningum með þátttöku í klínísku starfi á göngu- og legudeild augndeildar auk bakvakta » Þátttaka í kennslu og fræðsluprógrammi » Þátttaka í vísindavinnu » Handleiðsla og kennsla kandídata og læknanema Hæfnikröfur » Almennt lækningaleyfi » Góð færni í mannlegum samskiptum » Öguð vinnubrögð » Íslenskukunnátta Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Nánari upplýsingar » Umsóknarfrestur er til og með 28. desember 2013. » Upplýsingar veitir Einar Stefánsson, yfirlæknir, netfang einarste@landspitali.is, sími 543 7217 og 824 5962. AUGNLÆKNINGAR Deildarlæknir Viltu vera með í liðinu okkar? Tilgangur Íbúðalánasjóðs er að stuðla að því með lánveitingum og skipulagi húsnæðismála að landsmenn geti búið við öryggi og jafnrétti í húsnæðismálum og að f jármunum verði sérstaklega varið til þess að auka möguleika fólks til að eignast og leigja húsnæði á við- ráðanlegum kjörum. Starfsmannastefna Íbúðalánasjóðs tekur mið af jafnréttisáætlun. Umsóknir gilda í 6 mánuði ef ráðið verður í önnur störf á þeim tíma. Borgartúni 21 | 105 Reykjavík | Sími : 569 6900, 800 6969 www.ils.is Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun á sviði viðskipta • Starfsreynsla og þekking á lánamálum og greiðsluerfiðleikamálum er nauðsynleg • Góð færni í Word og Excel • Framúrskarandi þjónustulund • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi • Samskiptahæfileikar og færni til að starfa í hópi Starfssvið • Ítarleg greining og samantekt á greiðsluerfiðleikaferlum og tölfræði • Eftirlit með virkni greiðsluerfiðleikakerfis • Þátttaka í áframhaldandi þróun lausna vegna greiðsluerfiðleika og verklags við afgreiðslu umsókna vegna greiðsluerfiðleika • Vinnsla umsókna um úrræði vegna greiðsluvanda • Greiðsluerfiðleikaráðgjöf Vegna aukinna verkefna vill Íbúðalánasjóður bæta við sig duglegum og jákvæðum starfsmanni. Upplýsingar veitir Inga Steinunn Arnardóttir, inga@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 30. desember nk Um er að ræða 100% starf. Starfskjör eru í samræmi við kjarasamning ríkisins og viðkomandi stéttarfélags. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Sérfræðingur á einstaklingssviði HLUTI AF BYGMA ALLT FRÁ GRUNNI AÐ GÓÐU HEIMILI SÍÐAN 1956 VÖRUSTJÓRI MÁLNINGAR Umsóknir berist fyrir 1. janúar n.k. til Guðrúnar Kristinsdóttur, gudrunk@husa.is. Öllum umsóknum verður svarað. Vörustjóri ber ábyrgð á innkaupum og birgðastjórnun á málningu, múrvöru og tengdum vörum ásamt því að sinna starfi sölustjóra þessara vöruflokka. Vörustjóri ber ábyrgð á sölu, kynningum og tilboðsgerð til fagaðila. Hann sér um þjálfun starfsmanna í málningardeildum fyrirtækisins og útlit og framsetningu deildanna. Vörustjóri málningar heyrir undir framkvæmdastjóra vörustýringarsviðs. Hann ber ábyrgð á að þeim sölu- og kostnaðarmarkmiðum sem snúa að hans vöruflokkum sé náð hverju sinni. Við leitum að liðsmanni með: Húsasmiðjan er eitt stærsta verslunarfyrirtæki landsins og rekur 16 verslanir um land allt. eða í síma 525 3225 Metnaður Þjónustulund Sérþekking Áreiðanleiki Liðsheild Húsasmiðjan leggur metnað sinn í að aðgengi að vörum sínum og starfsfólki. Spennandi og krefjandi starf í einu stærsta fyrirtæki landsins.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.