Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.12.2013, Qupperneq 110

Fréttablaðið - 14.12.2013, Qupperneq 110
14. desember 2013 LAUGARDAGUR| TÍMAMÓT | 82 Eiginmaður minn, SIGVALDI JÓNSSON Iðavöllum 8, Húsavík, lést sunnudaginn 8. desember á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga, Húsavík. Útförin fer fram frá Húsavíkurkirkju hinn 21. desember kl. 14. Blóm og kransar afþökkuð en þeim sem vilja minnast hans er bent á Krabbameinsfélag Suður-Þingeyinga. Fyrir hönd aðstandenda, Ásthildur Guðmundsdóttir Elskuleg móðir okkar tengdamóðir og amma, ANNA EINARSDÓTTIR frá Ekru í Stöðvarfirði, sem andaðist 9. desember, verður jarðsungin í Kópavogskirkju föstudaginn 20. desember kl. 11. Ásbjörn Baldursson Sjöfn Tryggvadóttir Helgi Baldursson Stella Benediktsdóttir og barnabörn. SIGRÍÐUR BJARNADÓTTIR Hæðargarði 35, lést á elli- og hjúkrunarheimilinu Grund sunnudaginn 8. desember. Útför hennar fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 18. desember kl. 13.00. Fyrir hönd fjölskyldunnar, Guðmundur Bjarnason Bergdís Kristjánsdóttir Þóra Bjarnadóttir Jón Sverrir Dagbjartsson Okkar ástkæra og einstaka móðir, systir, mágkona og besti vinur, VALDÍS GUNNARSDÓTTIR Katrínarlind 7, verður jarðsungin frá Hallgrímskirkju miðvikudaginn 18. desember nk. kl. 15. Blóm og kransar eru vinsamlega afþökkuð en þeim sem vilja minnast hennar er bent á að stofnaður hefur verið styrktarreikningur í nafni Hrafns sonar hennar: 0546-14-402988, kt.: 070594-2429. Hrafn Valdísarson Greta Lind Kristjánsdóttir Ásta Margrét Gunnarsdóttir Oddur Halldórsson Jóna Björk Gunnarsdóttir Eyrún Gunnarsdóttir Trausti Már Kristjánsson Therese Grahn Ragnar Þorsteinsson Jóhann Þór Guðmundsson Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, DAVÍÐ GUÐMUNDSSON Hæðargarði 33, Reykjavík, áður bóndi í Miðdal, Kjós, sem lést laugardaginn 7. desember, verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju miðvikudaginn 18. desember kl. 13.00. Fanney Þ. Davíðsdóttir Hulda Þorsteinsdóttir Aðalsteinn Grímsson Kristín Davíðsdóttir Gunnar Rúnar Magnússon Guðbjörg Davíðsdóttir Katrín Davíðsdóttir Sigurður Ingi Geirsson Sigríður Davíðsdóttir Gunnar Guðnason Guðmundur H. Davíðsson Svanborg Anna Magnúsdóttir Eiríkur Davíðsson Solveig Unnur Eysteinsdóttir afabörn og langafabörn. Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og hlýju við andlát og útför ástkærrar móður okkar, tengdamóður, ömmu, langömmu og langalangömmu, LÁRU J. ÁRNADÓTTUR Sérstakar þakkir sendum við starfsfólki á Hrafnistu í Reykjavík fyrir frábæra umönnun. Sigurjón Jóhannsson Gyða Hauksdóttir Árni Jóhannsson Dagfríður Jónsdóttir Magnús Finnur Jóhannsson Margrét Nanna Jóhannsdóttir Karl Ísleifsson Jóhann Jóhannsson og ömmubörn. Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, EINAR ÓSKAR ÁGÚSTSSON Bugðulæk 8, Reykjavík, lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum, Reykjavík, aðfaranótt laugardagsins 7. desember sl. Útför hans fer fram frá Laugarneskirkju fimmtudaginn 19. desember kl. 15.00. Jóna Kristín Sigurðardóttir Ágúst Einarsson Sigurður Einarsson Kolbrún Einarsdóttir Gísli Þór Sigurþórsson Ingveldur Einarsdóttir Hallgrímur Baldursson Margrét Einarsdóttir Arnar Einarsson Sigrún Grétarsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Maðurinn minn og faðir okkar, GÍSLI GUÐMUNDSSON loftskeytamaður, lést í Sunnuhlíð, Kópavogi, 7. des. 2013. Útför hans fer fram frá Kópavogskirkju þriðjudaginn 17. des. kl. 13. Þóra Elfa Björnsson Anne Gísladóttir Reynir Kristbjörnsson Helga Gísladóttir Einar V. Skarphéðinsson Ingibjörg Gísladóttir Jósep Gíslason Guðrún Bjarnadóttir Sæmundur Gíslason María Arthúrsdóttir Við færum innilegar þakkir öllum þeim sem auðsýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærrar eiginkonu, móður, tengdamóður og ömmu, SIGRÍÐAR BRAGADÓTTUR Ólafsgeisla 4, Reykjavík. Hjartans þakkir til starfsfólks á Krabbameinslækningadeild 11E, Landspítala, fyrir frábæra umönnun og alúð. Guð gefi ykkur gleðileg jól og farsæld á komandi ári. Reynir Sigurðsson Sigurður Björn Reynisson Bragi Magnús Reynisson Kristín Hrund Smáradóttir Ástþór Arnar Bragason Bjarki Reynir Bragason Elskulegur eiginmaður minn og sonur, INGÓLFUR VESTMANN EINARSSON gæðastjóri, lést á líknardeild Landspítalans hinn 3. desember sl. Útförin fer fram frá Hallgrímskirkju þriðjudaginn 17. desember kl. 13.00. Fyrir hönd fjölskyldunnar, Hildur Guðmundsdóttir Guðbjörg Jónsdóttir Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við fráfall ástkærs eiginmanns míns, KJARTANS JENSSONAR Njarðarvöllum 6, Reykjanesbæ. Sérstakar þakkir eru sendar ættingjum og vinum sem veittu aðstoð í veikindum hans og við undirbúning útfarar. Ásta Kristín Þorleifsdóttir Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför okkar ástkæra KRISTINS SIGFÚSSONAR frá Norðurkoti. Sérstakar þakkir til starfsfólks á Hrafnistu í Hafnarfirði fyrir einstaka alúð og umhyggju. Guð blessi ykkur öll. Aðstandendur. Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, MARGRÉT S. GUNNARSDÓTTIR hjúkrunarfræðingur áður til heimilis að Mýrarási 10, verður jarðsungin frá Árbæjarkirkju mánudaginn 16. desember kl. 13.00. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Parkinsonsamtökin. Halldór K. Kjartansson Daði Már Kristófersson Ásta Hlín Ólafsdóttir Ágústa Kristófersdóttir Óli Jón Jónsson Gísli Kort Kristófersson Auðbjörg Björnsdóttir Gunnar Tómas Kristófersson Katharina Schumacher og barnabörn. Hildur Gunnlaugsdóttir arkitekt er í teyminu Jólaborgarhópurinn sem sér um jólaskreytingar í miðborginni. „Það er ákveðin stefna í jólaskreyt- ingunum í ár: að þær séu bæði klassískar og hlý- legar. Í ár erum við líka með jólaratleik sem er úti um allan miðbæ. Hann hefur verið mjög vin- sæll á meðal yngri kynslóðarinnar.“ Fréttastofa CNN útnefndi Reykjavík á dög- unum sem eina af tíu jólalegustu borgum heims. „Þar var meðal annars minnst á jólamarkaðinn og allt jólaskrautið. Svo var til dæmis talað um jólasveinana þrettán og aðrar séríslenskar jóla- hefðir sem eru frábrugðnar því sem þekkist annars staðar.“ Hildur hefur einnig umsjón með Jólamark- aðnum á Ingólfstorgi. Markaðurinn er opinn um helgar fram að jólum og stækkar við sig eftir því sem líður að hátíðum. „Í ár verður hægt að kaupa allt á markaðnum, jólatréð, jólagjafirnar og jólamatinn. Það verður margt á boðstólum, bæði handverk og matur. Kaffihúsið GÆS verður einnig með útibú í tjaldinu og hjá þeim verður hægt að kaupa sér heitt súkkulaði í postulínsmáli, og bollinn fylgir með í kaupunum. Svona bolli er tilvalin jólagjöf svo það verður hægt að slá tvær flugur í einu höggi hjá þeim.“ Reykjavík á meðal tíu jólalegustu borga heims Hildur Gunnlaugsdóttir er á meðal þeirra sem sjá um jólaskreytingar í miðborginni og á jólamarkaði á Ingólfstorgi. Jólaskreytingarnar í ár eru klassískar og hlýlegar. Í JÓLASKREYT- INGATEYMI Hildur Gunn- laugsdóttir, verkefnisstjóri hjá umhverfis- og skipulagssviði, og Pálmi Freyr Randversson hafa umsjón með skreytingum í miðbænum og á jólamarkaði á ingólfstorgi. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR MERKISATBURÐIR 1503 Nostradamus kemur í heiminn. 1542 María Stúart verður drottning Skot- lands. 1890 Eyrarbakkakirkja er vígð. Altaristafla hennar er eftir Lovísu Danadrottningu, máluð árið 1891. 1908 Coot, fyrsti íslenski togarinn, strand- ar við Keilisnes. 1910 Útgáfa „Vísis til dagblaðs í Reykja- vík“ hefst. Vísir var sameinaður Dagblaðinu árið 1981. 1911 Norski landkönnuðurinn Roald Amundsen er fyrstur manna til að komast á Suðurpólinn. 1918 Konur, yfir þrítugu, taka í fyrsta sinn þátt í kosningum. 1934 Golfklúbbur Reykjavíkur er stofnaður og hét þá „Golfklúbbur Íslands“. 1948 Enski togarinn Goth ferst í óveðri út af Vestfjörðum með allri áhöfn, 21 manni. 1989 Í Síle eru haldnar fyrstu lýðræðislegar kosningar í sextán ár. 1998 Hundruð foringja Palestínumanna lýsa aftur yfir að Ísraelsríki skuli eytt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.