Fréttablaðið - 14.12.2013, Side 72

Fréttablaðið - 14.12.2013, Side 72
| ATVINNA | Spennandi atvinnutækifæri í ört vaxandi fyrirtæki Launafulltrúi Sjúkraliðar Almennir starfsmenn Sími 770 2221 – 519 1400 www.sinnum.is Með því að koma í Sinnum liðið getur þú fundið gefandi starf sem byggist á mannlegum samskiptum og einstaklingsmiðaðri þjónustu. Sinnum leggur á erslu á sveigjanleika í star og býður upp á uppbyggilegt og hvetjandi starfsumhver . Óskað er eftir fólki sem hefur lipurð og jákvæðni að leiðarljósi, hefur gott vald á íslensku og afnot af bíl er skilyrði. ráða launafulltrúa. STARFSSVIÐ: Launaútreikningar, launavinnsla og afstemming launa Stemma launabókhald af við fjárhagsbókhald Ytri samskipti s.s. við lífeyrissjóði og verkalýðsfélög varðandi kjarasamninga og önnur málefni er tengjast launamálum Veita upplýsingar varðandi kjarasamninga og vinnurétt starfsmanna Stuðningur við stjórnendur vegna ráðninga HÆFNISKRÖFUR: Háskólapróf og /eða 5 ára reynsla af launavinnslu Viðkomandi þarf að hafa góða þekkingu á vinnumarkaðsmálum s.s. lögum og kjarasamningum eynsla af vinnu við launaker nauðsynleg Nákvæm og skipulögð vinnubrögð Færni í mannlegum samskiptum og getu til að vinna með ólíkum hópum fólks Frumkvæði, jákvæðni og metnaður Umsóknum skal skilað á eyðublaði sem er á www.sinnum. is/umsókn um starf og setja í athugasemdir um hvaða starf er sótt. Umsóknarfrestur er til og með 1. janúar. Nánari upplýsingar fást hjá Eygló í síma 770-2225. Umsóknum skal skilað á eyðublaði sem er á www.sinnum. is/umsókn um starf, merkt launafulltrúi í athugasemdir. Umsóknarfrestur er til og með 23. desember. Nánari upplýsingar fást hjá Mjöll í síma 777-1477. Sinnum er fyrirtæki á velferðarsviði sem sérhæ r sig í alhliða heimaþjónustu, aðhlynningu, heimahjúkrun, hvíldardvöl, heimahreingerningu og rekstri dvalarheimilis ásamt því sem það annast daglegan rekstur á sjúkrahóteli LSH. Einnig óskum við eftir sjúkraliðum til að sinna heimaþjónustu. Um er að ræða dagvinnu eða vaktavinnu og er starfshlutfall samkomulagsatriði. Vegna vaxandi umsvifa í heimaþjónustu vantar okkur jafnframt almenna starfsmenn í heimaþjónustu í dag- kvöld- og helgarvinnu. HEKLA hf er leiðandi fyrirtæki í innflutningi, sölu og þjónustu við nýjar bifreiðar og hefur verið söluhæsta bifreiðaumboðið á Íslandi undanfarin ár, með ríflega 25% markaðshlutdeild á síðasta ári. HEKLA er með fimm söluumboð á Íslandi – á Akureyri, Selfossi, Reykjanesbæ, Akranesi og Ísafirði. Höfuðstöðvar félagsins eru við Laugaveg 170-174 í Reykjavík. Um 120 manns starfa hjá HEKLU hf. Félagið er með umboð fyrir Volkswagen, Audi, Skoda og Mitsubishi og annast þjónustu við þessar tegundir. Hekla hf. óskar eftir að ráða sérfræðing til starfa við greiningar og áætlanagerð Helstu verkefni: Markaðsgreining Birgðastýring Skýrslugerð Hæfniskröfur: Umsóknarfrestur er til og með 5. janúar n.k. Umsókn óskast fyllt út á www.hekla.is SKÓLASKRIFSTOFA HAFNARFJARÐAR LAUSAR STÖÐUR Í GRUNNSKÓLA Umsóknarfrestur er til og með 22. desember 2013 og skulu umsóknir berast rafrænt á netföng skólastjóra. Fræðslustjórinn í Hafnarfirði Hraunvallaskóli (590 2800) lars@hraunvallaskoli.is Kennsla á unglingastigi (samfélagsfræði, náttúrufræði og lífsleikni) Um er að ræða afleysingu til vors. Öldutúnsskóli (555 1546) valdimar.vidisson@oldutunsskoli.is Stærðfræðikennsla á unglingastigi. Um er að ræða 100% starf frá áramótum. Stuðningsfulltrúi (50%) Starfsmaður í birgðastöð Olíudreifing leitar að vélstjóra eða handlagnum einstakling til vaktavinnustarfa í olíustöðinni í Örfirisey. Olíustöðin Örfirisey er stærsta olíubirgðastöð landsins. Í birgðastöðinni er unnið á vöktum og felst vinnan í vöktun birgðastöðvar, losun og lestun olíuskipa, afgreiðsla eldsneytis til skipa og rekstur dælubúnaðar og skilvinda. Nánari upplýsingar veitir Helgi Árnason í síma 550 9938. Umsóknir sendist á odr@odr.is fyrir 15. janúar. Störfin standa báðum kynjum jafnt til boða. Nánari upplýsingar um Olíudreifingu ehf. má nálgast á www.oliudreifing.is Laus eru til umsóknar störf sjúkraliða á hjúkrunardeild á Vífilsstöðum. Deildin sem er 42 rúma deild á 3 hæðum er hluti af Landspítala. Þar eru sjúklingar sem hafa gilt færni- og heilsumat og eru að bíða eftir vist á hjúkrunarheimili. Óskum eftir áhugasömum sjúkraliðum til að taka þátt í að byggja upp og starfa á nýrri deild. Starfshlutfall og vinnu- fyrirkomulag er samkomulagsatriði. Helstu verkefni og ábyrgð » Umönnun sjúklinga í samvinnu við aðra fagaðila » Virk þátttaka í fjölskylduhjúkrun Hæfnikröfur » Íslenskt starfsleyfi sem sjúkraliði » Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfileikar » Sjálfstæði í vinnubrögðum Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Nánari upplýsingar » Umsóknarfrestur er til og með 28. desember 2013. » Upplýsingar veita Ingibjörg Tómasdóttir, deildarstjóri, iingibjo@landspitali.is, sími 543 9533/ 824 5769 og Þórdís Ingólfsdóttir, mannauðsráðgjafi, thoring@landspítali.is, sími 543 9106/ 824 5480. VÍFILSSTAÐIR Sjúkraliðar 14. desember 2013 LAUGARDAGUR6
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.