Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.03.2001, Qupperneq 67

Læknablaðið - 15.03.2001, Qupperneq 67
TILKYNNINGAR TILMÆLI U\NDLÆKNIS nr. 1/2001 Möguleg áhætta af notkun catgut sauma sem framleiddir eru úr görnum nautgripa Catgut er framleitt úr smáþörmum nautgripa (og stundum geita). Naut- gripagarnir flokkast nú undir afurðir sem taldar geta borið kúariðu, sé þeirra neytt (sbr. tilmæli Evrópusam- bandsins CD 2000/418/EU og CD 2001/2/EU. Eftirlitsnefnd um lækningatæki á vegum Evrópusambandsins hefur komist að þeirri niðurstöðu að áhætta á Creutzfeldt-Jacobs sjúkdómi af notkun catgut sauma í skurðaðgerðum sé mögulega hærri en 1/106 sem talin eru viðmiðunarmörk. Tekið skal þó fram að ekki eru til dæmi um smit sjúkdómsins af þessum völdum. Saumar eru hins vegar framleiddir úr öðrum ólífrænum efnum sem geta í öllum tilvikum komið í stað catgut (sbr. skýrslu um önnur efni en dýraþarma til framleiðslu á saumum frá vísindanefnd Evrópuráðsins um lækningatæki frá 16. september 1998). I ljósi þessa er því ekki heimilt lengur að nota catgut unnið úr naut- gripaþörmum við skurðaðgerðir og sárameðferð á íslandi. Mælst er til að birgðum verði eytt og þar fylgt reglum um eyðingu lífræns úrgangs. Landlæknir beinir þeim tilmælum til forstöðumanna að þeir komi þessum ábendingum til hlutaðeigandi aðila, þ.e. lækna, tannlækna, ljósmæðra, hjúkrunarfræðinga, yfirmanna inn- kaupa og birgðastjóra á stofnunum. Til forstöðumanna heilbrigðis- stofnana, yfirmanna innkaupa/birgða- stjóra, heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytis, héraðslœkna, Félags íslenskra hjúkrunarfrœðinga, Ljós- mœðrafélags íslands, Lœknafélags íslands, Tannlœknafélags íslands. 27. febrúar 2001 Tilkynnið aðsetursskipti! Áskrifendur Læknablaðsins eru vinsamlega beðnir að tilkynna aðsetursskipti. Tilkynnið breytingar á heimilisfangi í síma 564 4104 eða í netfang: ragnh@icemed.is Við flutning til útlanda Við flutning til útlanda fellur niður áskrift að Læknablaðinu sem greidd er með félagsgjöldum til LÍ. Læknar sem vilja halda áskrift að blaðinu þurfa að æskja þess sérstaklega. Áskriftargjald er kr. 6.000 án virðisaukaskatts og ber að greiða fyrirfram. Sími vegna áskriftar Læknablaðsins er 564 4104; netfang: ragnh@icemed.is Við rúmstokkinn Sjúkratilfellafundur Fræðslustofnunar lækna verður haldinn laugardaginn 31. mars á Hótel Loftleiðum. Fundurinn hefst kl. 9:15 með kaffi og meðlæti en umfjöllun um sjúkratilfelli hefst kl. 10:10 og lýkur kl. 11:30. Tilfelli þessa fundar er: Tuttugu og níu ára karlmaður með bakverk, hækkað kalk í blóði og miklar úrátur í beinum. Þátttakendur: Sigurður Björnsson krabba- meinssérfræðingur, mun spreita sig á úrlausn vandamálsins. Aðrir þátttakendur verða tilkynntir síðar. Félagsskírteini LÍ Gefin hafa verið út félagsskírteini LÍ. Þetta er nýmæli sem vonandi mun mælast vel fyrir hjá félagsmönnum. Á skírteininu kemur fram nafn viðkomandi félagsmanns og kennitala, auk merkis Læknafélags íslands. Gegn framvísun skírteinisins mun fást afsláttur á ýmiss konar vöru og þjónustu sem samið hefur verið um. Skírteinin verða send út í byrjun mars og með þeim listi yfir fyrirtæki sem veita munu afslátt. Læknafélag íslands lcelandic Medical Association Félagsskírteini Naih: Kennitala: Framvisið pcrsónuskilríkjum Formannaráðstefna og aðalfundur LÍ Formannaráðstefna LÍ verður haldin í Reykjavík 11. maí næstkomandi. Aðalfundur LÍ árið 2001 verður haldinn í Reykjavík dagana 12. og 13. október næstkomandi. Stjórnin Læknablaðið 2001/87 259
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.