Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.06.2002, Page 48

Læknablaðið - 15.06.2002, Page 48
UMRÆÐA & FRÉTTIR / LÆKNABLAÐIÐ Læknablaðið á netinu Þannig birtist Lœknablaðið þegar farið er inn á heimasíðu þess um slóðina http://lb.icemed.is í hartnær heila öld hafa Læknafélag íslands og Læknafélag Reykjavíkur gefið í sameiningu út Læknablaðið, eða allt frá árinu 1915. Aldrei hefur orðið hlé á þeirri útgáfu og í takt við tímana hefur blaðið eflst og stækkað á síðustu áratugum. Innihald þess og kröfur hafa einnig aukist og þróast og einn þáttur í þeirri viðleitni að halda vöku sinni er að vera með í rafrænni þróun fjölmiðla. Eftir nokkrar til- raunir í þá átt á síðustu árum er blaðið nú komið í nokkuð fastar skorður á netinu og er á slóðinni: http://lb.icenied.is Þar er allt ritstjórnarefni blaðsins birt, ritstjórnar- greinar og fræðigreinar, og allt myndefni, gröf, töflur ) LœknobloAir lilfc 3 J® Mtp://»».to*«*4J»/v*b/ © Lhft Homt Ptgt © Appl» © ITooli © Appl» Suppwt © Appl* St«r* © Microtoft t-UcTopu © MSN © Oífic* tor t-Ue«rtoth © kit*rn*t Explor*r Læknablaðið LaknabUðið Hlídatmára 8 - 201 Kópavogi Slmli 564 4104 - Faxi 564 4106 EFNISYFIRUT | ELDRI TOLUBlOD Li£tamaður-fnánflð.flrin$ Flýtileit aoslýjmg LÆKNAFÉLAGID FRÁGANGUR FRÆDIGREINA I UM BLAOIÐ : TENGLAR 5. tbl. 88. Árg. 2002 Ritstjómargreinðr Konur í vítindum ólöf Sigurðardóttir Hcllflhlmnubólqð af yöldum bflktcria f bömum HaraldurBriem Frœðigrelnar * Hcilahlmnubélqa af völdum bakteria hié elns mýnaðar tll T6 óra qdmlum bömum é bremur bamadeildum á fslandi Ingo María Jóhannsdóttir, Þórólfur Guðnason, Pétur Lúðvígsson, Þröstur Laxdal, Magnús Stefónsson, Hjördís Hardardóttir, Ásgeir Haraldsson, - Brennsla I lunonabléaeðum sem meðferð vló oáttatlfi Davið O. Amar Gizur Gottskálksson Starfthacfnl cftir ftarffcndurhagfJnau-á.ycfluni.TrygBlnqflitofnunflr. riklslns Sigurður Thoriacius, Gunnar Kr. Guðmundsson, Friðrik H. Jónsson, rlíniskar Iriðbeininnar Urnrœða & fréttir • Kamfídatsári^menntun-sðajnönnun?. Oddur Steinarsson Helmlllsleeknar ólvkta um vottorðaméllð taunakcrfl fiukrahúflsknfl flð brcytaft Þröstur Haraldsson Bcriumft..ncan-flfcldi-B.fl-flúkdóínum Sigurbjörn Sveinsson EFNISYHRLIT | fclDRI TOLUBlOD | LfclT | RÁGANGUR FRÆDIGRfclNA ! UM ÖIADID I IfcNGl AR | Leit . eita eita »3 Intmwt n og ljósmyndir. Búið er að setja þrjú síðustu tölublöð á netið og á næstu vikum bætast við tveir síðustu ár- gangar blaðsins, árin 2000 og 2001. Jafnframt verða fylgirit blaðsins sett á netið jafnharðan og þau koma út. Hægt er að leita að efni í blöðunum eftir höfund- um og efnisatriðum, slá inn hvort heldur er íslenskt leitarorð eða enskt, enda eru ensku ágripin við fræði- greinarnar birtar á netinu, og er hin öfluga leitarvél sem fylgir vef blaðsins helsta nýmælið við þessa út- gáfu. Þetta hefur ótvírætt gildi fyrir lækna og lækna- nema og aðra þá sem vilja sækja sér vísindalegan fróðleik í blaðið, en jafnframt er hægt að leita í öllu fréttatengdu efni blaðsins. Þá er hægt að kalla á stakar greinar á svonefndu PDF-formi og birtast þær þá eins og þær eru í prent- uðu útgáfunni og hægt er að prenta þær út. Hönnun netútgáfu blaðsins var í höndum marg- miðlunarfyrirtækisins Gagarín ehf. og var Hringur Hafsteinsson verkefnisstjóri útgáfunnar. Gengið var til samstarfs við Gagarín að undangengnu útboði þar sem nokkrir aðilar í þessum geira svöruðu kalli blaðs- ins um tilboð í gerð netútgáfu fyrir það. Það sem reyndist þyngst í vöfum við gerð vefsins var að smíða lausn sem gæti fært efnið úr Quark-forriti Macintosh- hugbúnaðarins yfir á netið vandræðalaust, en það tókst að lokum. í ritstjórn Læknablaðsins sitja Emil L. Sigurðsson, Hannes Petersen, Hildur Harðardóttir og Karl And- ersen. Ábyrgðarmaður blaðsins er Vilhjálmur Rafns- son. Skrifstofa Læknablaðsins er að Hlíðasmára 8,201 Kópavogi og starfsmenn þess eru Védís Skarphéðins- dóttir ritstjómarfulltrúi, Þröstur Haraldsson blaða- maður og Ragnheiður K. Thorarensen auglýsinga- stjóri. Védís Hœgt er að leita í öllu efni blaðsins eftir einstökum orðum, nafni höfundar, titli greinar eða lykilorðum. 512 Læknablaðið 2002/88

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.