Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.2003, Síða 12

Læknablaðið - 15.12.2003, Síða 12
RITST JÓRIUARGREINAR FRG (Functional Related Groups) og FIM-FRG kerfið (Functional Independence Measure) er í skoð- un fyrir þjónustu endurhæfingardeilda. Sjúklingaflokkunarkerfi í hjúkrun er framleiðslu- og kostnaðarkerfi fyrir hjúkrun á legudeildum og hefur verið í notkun á sjúkrahúsunum í Reykjavík frá 1988. Flokkunarkerfi fyrir ferlisjúklinga, NordDRG- O (Outpatient), er í þróun og fyrirhugað að taka það upp á göngu- og dagdeildum spítalans í ársbyrjun 2004. Vaxandi áhugi er á að tileinka sér DRG-kerfið utan Landspítala, svo sem á öðrum sjúkrahúsum og hjá Tryggingastofnun ríkisins. Kostir breytilegrar fjármögnunar og gallar Helstu kostir breytilegrar fjármögnunar, svo sem DRG, eru hvati til aukinna afkasta og þar með betri nýtingar fjárfestinga og mannafla. Vegna stöðlunar DRG-kerfisins gefur það góða möguleika til kostn- aðarsamanburðar milli sjúkrahúsa og landa, einkum Norðurlandanna. Kerfið veitir stórbættar upplýsing- ar um starfsemi sjúkrahúsa sem nýta má til rekstrar og stjórnunar. Sé kerfið nýtt sem grundvöllur heildar- fjármögnunar má tengja fjármögnun álagi og afköst- um. Einnig auðveldar kerfið gerð þjónustusamninga, útboða á þjónustu og gefur möguleika á auknu sjálf- stæði einstakra sviða eða deilda í rekstri. Fjármunir hins opinbera til sjúkrahúsrekstrar leita þá þangað sem verkin eru unnin. Helstu ókostir kerfisins eru að það mælir ekki árangur í formi gæða, tekur ekki tillit til kostnaðar við kennslu og vísindarannsóknir, þátt- ur hjúkrunar er enn ekki metinn beint inn í kerfið og að lokum má benda á að meðal stjórnmálamanna ríkir nokkur ótti um að framleiðni spítalans aukist vegna hvata af kerfinu og þannig hækki útgjöld vegna sjúkrahússins. Samantekt Framleiðslutengd fjárveiting stofnana og einstakra eininga innan heilbrigðisþjónustunnar ryður sér til rúms hvarvetna í hinum vestræna heimi. Slík fjár- mögnun hvetur til afkasta og eykur að öllum líkind- um hagkvæmni í heilbrigðiskerfinu. DRG-flokkunar- og greiðslukerfið er vel þróað, einkum hvað varðar starfsemi bráðadeilda, og hefur í för með sér betri frumskráningu, gæðaeftirlit með skráningu, aukna kostnaðarvitund og betri skilning á framleiðslu spít- alans. Innleiðing DRG og annarra framleiðslumæli- kvarða gefur af sér verðmætar upplýsingar fyrir stjórn- endur spítalans, starfsmenn, sjúklinga, yfirvöld heil- brigðis- og fjármála og almenning. Stefnt er að því að Landspítali hafi lokið innleiðingu DRG og annarra framleiðslumælikvarða á árinu 2004 og er þá ekkert til fyrirstöðu að fjárveitingavaldið nýti sér kosti slíkr- ar fjármögnunar fyrir spítalann í heild fjárlagaárið 2005. 928 Læknablaðið 2003/89
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.