Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.2004, Síða 36

Læknablaðið - 15.02.2004, Síða 36
FRÆÐIGREINAR / AUGNLÆKNINGAR Mynd 2. Æðamynd (fluorescein angiography) afœðaœxli í sjónhimnu. Myndaröðin sýnir œðaœxl- ið fyrir (a) og tveimur mín- útum eftir (b) gjöf litarefnis í bláœð olnbogabótar þegar œxlið og aðliggjandi slag- œðlingur og bláœðlingur hafa fyllst aflitarefni. Mynd (c) er tekin eftir fjórar mínútur, er litarefnis- fyllingin nœr hámarki. Á síðustu myndinni (d) má sjá hvernig litarefnið liefur lekið út í aðliggjandi sjónhimnuvef og glerhlaup sjö mínútum eftir upphaf rannsóknar. plete penetrance) en í öðrum tilvikum er um að ræða stök sjúkdómstilvik án nokkurrar ættarsögu. Sjúk- dómurinn er gjarnan kallaður Von Hippel sjúkdómur þegar einungis er um að ræða æxli í augum, en Von Hippel-Lindau sjúkdómur er frekar notað yfir æða- æxli sem eru líka í heila og kviðarholi. 20% sjúklinga eru með æðaæxli í heila, sérstaklega í litla heila, med- ulla, pons og mænu. I kviðarholi má stundunr finna blöðrur í nýrum, brisi, lifur, eistnalyppum og eggja- stokkum. Nýrnafrumukrabbamein, heilahimnuæxli (meningionta) og krómfíklaæxli (pheochromocyt- oma) hafa einnig verið tengd við þennan sjúkdóm. Illkynja æðaæxli í litla heila (cerebellar hemagioblas- toma) og nýrnafrumukrabbamein eru algengustu dánarorsakirsjúklinga með von Hippel-Lindau sjúk- dóm (2). Æðamynd af sjónhimnu er gagnleg til greiningar. Tölvusneiðmyndir og segulómanir eru nauðsynlegar til að greina æxli utan augna (1). Helstu mismunagreiningar eru: Sjónukímfrumna- æxli (retinoblastoma). Stjarnfrumnaæxli (astrocyt- oma) í sjónhimnu. Sjálfvakin háræðavíkkun í sjón- himnu (idiopathic retinal telangiectasis - Coats’ dis- ease and Leber’s retinal aneurysms). Aunnin sjón- himnutrefja-/æða blóðæðaskemmd (acquired fibro- vascular retinal hemangiomatous lesion) (1). Æðaæxli í sjónhimnu stækkar gjarnan með tíman- um og hættir þá til að leka meira. I sumum tilvikum hefur leysimeðferð eða frystingu verið beitt til að draga úr stærð æðaæxlanna og minnka leka. Með- ferðin er hins vegar ekki hættulaus og getur í sumum tilvikum leitt til aukins leka og sjónhimnuloss. I ein- stökum tilvikum hafa æðaæxli í sjónhimnu horfið af sjálfu sér. Horfur með tilliti til sjónar ráðast af stað- setningu, fjölda og stærð æxlanna, vökvasöfnun undir eða innan sjónhimnu og bólgusvari þess vegna. Hægt er að takmarka stærð og afleiðingar flestra æðaæxla en einstaka augu verða blind af þessum sökum (1,2). Heimildir 1. Augsburger JJ, Bornfeld N, Correa ZMS. Hemangiomas of Retina. In: Yanoff M, Duker JS, editors. Ophthalmology. 2 ed: Mosby; 2003:1089-93. 2. Retina and vitreous. In: Basic and Clinical Science Course: American Academy of Ophthalmology; 2002. 132 Læknablaðið 2004/90
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.