Læknablaðið - 15.03.2004, Qupperneq 3
FRÆÐIGREINAR
Læknablaðið
THE ICELANDIC MEDICALIOURNAL
203 Ritstjórnargreinar:
Forvarnir - bót eða böl?
Sigurður Guðmundsson
907 „Sælir eru einfaldir því þeir munu tvöfaldir verða“
Matthías Kjeld
211 Bráð briskirtilsbólga. Framskyggn rannsókn á nýgengi,
orsökum, alvarleika og dánartíðni á Islandi
Helgi Birgisson, Páll Helgi Möller, Sigurbjörn Birgisson,
Ásgeir Thoroddsen, Kristján Skúli Ásgeirsson,
Sigurður V. Sigurjónsson, Jónas Magnússon
Nýgengi og orsakir bráðrar birskirtilsbólgu eru í samræmi við
erlendar rannsóknir. Með framsýnu mati, nákvæmri sögutöku, ómun
af gallblöðru og gallvegum og þekkingu á mögulegum orsakavöldum
er hægt að komast að orsökum briskirtilsbólgunnar í flestum tilfellum.
Sjúkdómurinn er algengur og lífshættulegur og hefur lítt verið
rannsakaður hérlendis. Nýgengi hans á íslandi liggur ekki fyrir en
helstu orsakir eru gallsteinar og áfengi.
217 Vinnuálag og líðan mismunandi starfshópa kvenna
í öldrunarþjónustu
Hólmfríður K. Gunnarsdóttir, Kristinn Tómasson,
Guðbjörg Linda Rafnsdóttir
Hér er á ferðinni þversniðsrannsókn sem náði til allra starfsmenna
á 62 öldrunarstofnunum hérlendis þar sem vinna 10 starfsmenn
eða fleiri. Rannsakað var mögulegt ójafnræði í vinnuálagi og líðan
kvenna í öldrunarþjónustu og hvort einhverjir starfshópar gætu
sérstaklega þurft á heilsuvernd að halda. Sjúkraliðar, ófaglærðar
konur í umönnun og ræstitæknar í öldrunarþjónustu eru undir mun
meira líkamlegu álagi en hjúkrunarfræðingar sem líður andlega og
líkamlega betur en hinum starfshópunum þótt þeir leiti ekki sjaldnar
til lækna en þeir.
227 Frumárangur kransæðavíkkana hjá sjúklingum
með sykursýki á Islandi
Ragnar Danielsen, Kristján Eyjólfsson
Erlendar rannsóknir benda til þess að frumárangur kransæðavíkkana
sé lakari hjá sykursjúkum en öðrum kransæðasjúklingum og fylgikvillar
og endurþrengsli algengari. Á árunum 1987-2002 voru gerðar 4435
kransæðavíkkanir á íslandi, þar af 377 hjá sykursjúkum. I rannsókninni
voru sjúkraskrár kannaðar afturvirkt með tilliti til klínískra þátta, frum-
árangurs kransæðavíkkunar og fylgikvilla á sjúkrahúsi og reyndist árangur
víkkana hér á landi vera sambærilegur hjá sjúklingur með og án sykursýki.
235 Ritrýnar Læknablaðsins á árunum 2001, 2002 og 2003
3. tbl. 90. árg. Mars 2004
Aðsetur
Hlíðasmári 8, 201 Kópavogi
Útgefandi
Læknafélag íslands
Læknafélag Reykjavíkur
Símar
Læknafélög: 564 4100
Læknablaðið: 564 4104
Bréfasími (fax): 564 4106
Læknablaðið á netinu
www. laeknabladid. is
Ritstjórn
Emil L. Sigurðsson
Hannes Petersen
Jóhannes Björnsson
Karl Andersen
Ragnheiður Inga Bjarnadóttir
Vilhjálmur Rafnsson ábm.
Ritstjórnarfulltrúi
Védís Skarphéðinsdóttir
vedis@lis.is
Auglýsingastjóri og ritari
Brynja Bjarkadóttir
brynja@lis.is
Blaðamennska/umbrot
Þröstur Haraldsson
throstur@lis.is
Upplag
1.600
Áskrift
6.840,- m.vsk.
Lausasala
700,- m.vsk.
© Læknablaðið
Læknablaðið áskilur sér rétt
til að birta og geyma efni
blaðsins á rafrænu formi,
svo sem á netinu.
Blað þetta má eigi afrita
með neinum hætti, hvorki
að hluta né í heild án leyfis.
Prentun og bókband
Prentsmiðjan Gutenberg hf.,
Síðumúla 16-18,
108 Reykjavík
Pökkun
Póstdreifing ehf.,
Dugguvogi 10,
104 Reykjavík
ISSN: 0023-7213
Læknablabið 2004/90 199