Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2004, Síða 5

Læknablaðið - 15.03.2004, Síða 5
LISTAMAÐUR MÁNAÐARINS UMRÆÐA 0 G FRETTIR 238 Af sjónarhóli stjórnar: Framtíðarhorfur unglækna Bjarni Pór Eyvindsson 239 Svipmyndir frá árshátíð LR 240 Frá Læknadögum: Ofbeldi gej*n börnum er algengt á Islandi Þröstur Haraldsson 243 Vísvitandi sjálfsskaðar Brynjólfur Ingvarsson, Sigmundur Sigfússon 244 Orlofsbústaðir fyrir alla lækna Jón Sigurðsson 245 Útgjöld íslendinga til heilbrigðismála Ólafur Ólafsson Yfirlýsing frá Hagstofu íslands 247 Haustskýrsla Hagfræði- stofnunar HÍ: Rekstrarvandi heilbrigðisþjónustunnar krufínn til mergjar Þröstur Haraldsson 250 Velferð sjúklinga og samfélagslegt réttlæti - meginatriði í Sáttmála lækna um fagmennsku í læknisfræði, segir Runólfur Pálsson formaður Félags íslenskra lyflækna Þröstur Haraldsson 252 Að skjóta sig í þekkingarfótinn Matthías Kjeld 253 Hrafn Sveinbjarnarson - Iíkn og lækningar Örn Bjarnason 261 íðorðasafn Iækna 164. Exposure Jóhann Heiðar Jóhannsson 263 Faraldsfræði 36. Ferilrannsóknir María Heimisdóttir 265 Broshorn 46. Af beinagrind og hægðatregðu Bjarni Jónasson 267 Lyfjamál 123. Tíundi hver íslendingur notar þunglyndislyf Eggert Sigfússon 268 Þing/ráðstefnur 270 Lausar stöður 271 Okkarámilli 272 Sérlyfjatextar með auglýsingum 279 Minnisblaðið Á forsíðu blaðsins að þessu sinni er blýantsteikning eftir Birgi Andrésson (faeddur 1955) sem sýnir fornleifaupp- gröft á íslandi. Verk Birgis hafa um langt skeið fjallað um skjálfsskilning íslendinga, táknmyndir þjóðarinnar og hinar formrænu birtingarmyndir þjóðararfsins, það hvernig minni fortíðarinnar hafa verið bundin í ákveðin form og tiltekna uppbygg- ingu mynda og hugtaka. Þannig hefur Birgir lagt drjúgan skerf til gagnrýninnar umfjöllunar um sjálfsmyndir þjóðarinnar og þá sjálfsblekkingu sem við, eins og allar aðrar þjóðir, viðhöfum þegar við fjöllum um fortíð okkar og upp- runa. í því samhengi hefur hann meðal annars sýnt fána prjónaða úr íslenskri ull í litum sauðkindar- innar. Birgir hefur sýnt mikið og all- mörg verk eru til á söfnum eftir hann og eru gjarnan tínd til þegar settar eru upp yfirlitssýningar á samtímalist. Birgir hefur öðrum fremur feng- ist við að formgreina og skrá und- arlegustu þætti úr menningarsögu þjóðarinnar; hann hefur sýnt teikn- ingar af fornleifauppgreftri og Ijós- myndir af löngu látnum umrenn- ingum, skráð „íslenska liti”, teikn- að upp gömul og þjóðleg frímerki, látið prjóna þjóðfánann í ull í sauðalitunum og skorið út stórt asklok til að nota yfir kamar. Við- fangsefnin eru þannig gjarnan jóðleg - eða hafa að minnsta kosti sterka tilvísun í þjóðleg minni - en úrvinnslan beinist einkum að formi og byggingu. Að baki hinum til- finningaþrungnu þjóðminnum greinir Birgir einfalda form- og lita- fræði sem gæti allt eins átt við önnur viðfangsefni og hefur hugs- anlega meira að gera með áhrifa- mátt myndrænna framsetninga heldur en sjálft „inntakið”. Þannig leysir hann upp táknin sem beitt hefur verið til að skýra fyrir íslend- ingum þjóðerni þeirra. Jón Proppé Heimasíða Læknablaðsins www.laeknabladid.is Læknablaðid 2004/90 201
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.